Draumalið Seinni bylgjunnar: Gústi vann með yfirburðum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. desember 2020 17:45 Varla veikan blett að finna á liði Gústa. Seinni bylgjan Það þurfti enga framlengingu til að sjá hvaða lið bar sigur úr bítum í draumaliðs keppni sérfræðinga Seinni bylgjunnar. Ágúst Þór Jóhannesson [Gústi] vann yfirburðarsigur. Þannig er mál með vexti að sérfræðingar Seinni bylgjunanr völdu hver og einn sitt draumalið en lið Gústa má sjá hér að ofan. Allir þeir leikmenn sem hafa leikið handbolta í efstu deild hér á landi komu til greina og eina reglan er sú aðeins er hægt að velja hvern og einn leikmann einu sinni. Kosið var á samfélagsmiðlum Seinni bylgjunnar og lauk henni nú í hádeginu í dag. Þar stóð Gústi uppi sem sigurvegari Skotið var á Gústa er valið stóð yfir vegna aldurs þeirra leikmanna sem hann valdi. Hélt hann sig við leikmenn sem voru ef til vill upp á sitt besta fyrir aldamót. "Draft Night" hjá okkur í kvöld. Strákarnir velja sín Draumalið. Þetta var virkilega skemmtilegt.@St2Sport klukkan 20.00 í kvöld.#olisdeildin pic.twitter.com/RfUxwMRsmS— Seinni bylgjan (@Seinnibylgjan) November 30, 2020 Almenningur var hins vegar á því að lið Gústa bæri höfuð og herðar yfir hin fimm liðin sem völd voru. Alls fékk Gústi 350 like á sitt lið ásamt 40 ummælum. „Það er ljóst að gullaldarlið Bogdans á stóran sess enn í hjarta þjóðarinnar enda er liðið hans Gústa borið uppi af lykilmönnum landsliðsins á níunda áratugnum. Ekki fékk liðið svo slakan liðsstyrk í Patta Jóh, Einari Baldvini og Hlyni Morthens. Jóhann Ingi Gunnarsson var svo þjálfari í þessu sigurliði Gústa,“ segir á Facebook-síðu Seinni bylgjunnar um úrslitin. „Það var aðeins Einar Andri sem veitti Gústa smá samkeppni með skemmtilegu liði þar sem FH-ingar eru áberandi og fengu frábæran liðsstyrk frá Alla Gísla, Bjarka Sig og Haukamanninum Ásgeiri Erni sem var óvænt val í Kaplakrika-lið Einars Andra. Það vakti óneitanlega athygli hversu fá atkvæði frábært lið Ásgeirs Arnar fékk en þar eru fjórir silfurdrengir og Gummi Gumm að þjálfa. Samt fékk liðið fæst atkvæði. Svona kemur 2020 sífellt á óvart.“ Þá er kosningu lokið en það var Bogdan-liðið hans Gústa Jóh sem rúllaði upp kosningunni. Gústi fékk yfir 350 like og 40...Posted by Seinni bylgjan on Wednesday, December 2, 2020 Handbolti Íslenski handboltinn Seinni bylgjan Tengdar fréttir Hver af sérfræðingum Seinni bylgjunnar valdi besta liðið: Taktu þátt í kosningunni Í síðasta þætti Seinni bylgjunnar voru sérfræðingar þáttarins beðnir um að draga í draumalið sitt skipað leikmönnum sem hafa leikið efstu deildar karla í handbolta hér á landi. 2. desember 2020 08:01 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Leik lokið: ÍA - Afturelding 1-0 | Stutt frumraun Mosfellinga í Bestu-deildinni staðreynd Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Fleiri fréttir KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Sjá meira
Þannig er mál með vexti að sérfræðingar Seinni bylgjunanr völdu hver og einn sitt draumalið en lið Gústa má sjá hér að ofan. Allir þeir leikmenn sem hafa leikið handbolta í efstu deild hér á landi komu til greina og eina reglan er sú aðeins er hægt að velja hvern og einn leikmann einu sinni. Kosið var á samfélagsmiðlum Seinni bylgjunnar og lauk henni nú í hádeginu í dag. Þar stóð Gústi uppi sem sigurvegari Skotið var á Gústa er valið stóð yfir vegna aldurs þeirra leikmanna sem hann valdi. Hélt hann sig við leikmenn sem voru ef til vill upp á sitt besta fyrir aldamót. "Draft Night" hjá okkur í kvöld. Strákarnir velja sín Draumalið. Þetta var virkilega skemmtilegt.@St2Sport klukkan 20.00 í kvöld.#olisdeildin pic.twitter.com/RfUxwMRsmS— Seinni bylgjan (@Seinnibylgjan) November 30, 2020 Almenningur var hins vegar á því að lið Gústa bæri höfuð og herðar yfir hin fimm liðin sem völd voru. Alls fékk Gústi 350 like á sitt lið ásamt 40 ummælum. „Það er ljóst að gullaldarlið Bogdans á stóran sess enn í hjarta þjóðarinnar enda er liðið hans Gústa borið uppi af lykilmönnum landsliðsins á níunda áratugnum. Ekki fékk liðið svo slakan liðsstyrk í Patta Jóh, Einari Baldvini og Hlyni Morthens. Jóhann Ingi Gunnarsson var svo þjálfari í þessu sigurliði Gústa,“ segir á Facebook-síðu Seinni bylgjunnar um úrslitin. „Það var aðeins Einar Andri sem veitti Gústa smá samkeppni með skemmtilegu liði þar sem FH-ingar eru áberandi og fengu frábæran liðsstyrk frá Alla Gísla, Bjarka Sig og Haukamanninum Ásgeiri Erni sem var óvænt val í Kaplakrika-lið Einars Andra. Það vakti óneitanlega athygli hversu fá atkvæði frábært lið Ásgeirs Arnar fékk en þar eru fjórir silfurdrengir og Gummi Gumm að þjálfa. Samt fékk liðið fæst atkvæði. Svona kemur 2020 sífellt á óvart.“ Þá er kosningu lokið en það var Bogdan-liðið hans Gústa Jóh sem rúllaði upp kosningunni. Gústi fékk yfir 350 like og 40...Posted by Seinni bylgjan on Wednesday, December 2, 2020
Handbolti Íslenski handboltinn Seinni bylgjan Tengdar fréttir Hver af sérfræðingum Seinni bylgjunnar valdi besta liðið: Taktu þátt í kosningunni Í síðasta þætti Seinni bylgjunnar voru sérfræðingar þáttarins beðnir um að draga í draumalið sitt skipað leikmönnum sem hafa leikið efstu deildar karla í handbolta hér á landi. 2. desember 2020 08:01 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Leik lokið: ÍA - Afturelding 1-0 | Stutt frumraun Mosfellinga í Bestu-deildinni staðreynd Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Fleiri fréttir KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Sjá meira
Hver af sérfræðingum Seinni bylgjunnar valdi besta liðið: Taktu þátt í kosningunni Í síðasta þætti Seinni bylgjunnar voru sérfræðingar þáttarins beðnir um að draga í draumalið sitt skipað leikmönnum sem hafa leikið efstu deildar karla í handbolta hér á landi. 2. desember 2020 08:01
Leik lokið: ÍA - Afturelding 1-0 | Stutt frumraun Mosfellinga í Bestu-deildinni staðreynd Íslenski boltinn
Leik lokið: ÍA - Afturelding 1-0 | Stutt frumraun Mosfellinga í Bestu-deildinni staðreynd Íslenski boltinn