Draumalið Seinni bylgjunnar: Gústi vann með yfirburðum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. desember 2020 17:45 Varla veikan blett að finna á liði Gústa. Seinni bylgjan Það þurfti enga framlengingu til að sjá hvaða lið bar sigur úr bítum í draumaliðs keppni sérfræðinga Seinni bylgjunnar. Ágúst Þór Jóhannesson [Gústi] vann yfirburðarsigur. Þannig er mál með vexti að sérfræðingar Seinni bylgjunanr völdu hver og einn sitt draumalið en lið Gústa má sjá hér að ofan. Allir þeir leikmenn sem hafa leikið handbolta í efstu deild hér á landi komu til greina og eina reglan er sú aðeins er hægt að velja hvern og einn leikmann einu sinni. Kosið var á samfélagsmiðlum Seinni bylgjunnar og lauk henni nú í hádeginu í dag. Þar stóð Gústi uppi sem sigurvegari Skotið var á Gústa er valið stóð yfir vegna aldurs þeirra leikmanna sem hann valdi. Hélt hann sig við leikmenn sem voru ef til vill upp á sitt besta fyrir aldamót. "Draft Night" hjá okkur í kvöld. Strákarnir velja sín Draumalið. Þetta var virkilega skemmtilegt.@St2Sport klukkan 20.00 í kvöld.#olisdeildin pic.twitter.com/RfUxwMRsmS— Seinni bylgjan (@Seinnibylgjan) November 30, 2020 Almenningur var hins vegar á því að lið Gústa bæri höfuð og herðar yfir hin fimm liðin sem völd voru. Alls fékk Gústi 350 like á sitt lið ásamt 40 ummælum. „Það er ljóst að gullaldarlið Bogdans á stóran sess enn í hjarta þjóðarinnar enda er liðið hans Gústa borið uppi af lykilmönnum landsliðsins á níunda áratugnum. Ekki fékk liðið svo slakan liðsstyrk í Patta Jóh, Einari Baldvini og Hlyni Morthens. Jóhann Ingi Gunnarsson var svo þjálfari í þessu sigurliði Gústa,“ segir á Facebook-síðu Seinni bylgjunnar um úrslitin. „Það var aðeins Einar Andri sem veitti Gústa smá samkeppni með skemmtilegu liði þar sem FH-ingar eru áberandi og fengu frábæran liðsstyrk frá Alla Gísla, Bjarka Sig og Haukamanninum Ásgeiri Erni sem var óvænt val í Kaplakrika-lið Einars Andra. Það vakti óneitanlega athygli hversu fá atkvæði frábært lið Ásgeirs Arnar fékk en þar eru fjórir silfurdrengir og Gummi Gumm að þjálfa. Samt fékk liðið fæst atkvæði. Svona kemur 2020 sífellt á óvart.“ Þá er kosningu lokið en það var Bogdan-liðið hans Gústa Jóh sem rúllaði upp kosningunni. Gústi fékk yfir 350 like og 40...Posted by Seinni bylgjan on Wednesday, December 2, 2020 Handbolti Íslenski handboltinn Seinni bylgjan Tengdar fréttir Hver af sérfræðingum Seinni bylgjunnar valdi besta liðið: Taktu þátt í kosningunni Í síðasta þætti Seinni bylgjunnar voru sérfræðingar þáttarins beðnir um að draga í draumalið sitt skipað leikmönnum sem hafa leikið efstu deildar karla í handbolta hér á landi. 2. desember 2020 08:01 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Sjá meira
Þannig er mál með vexti að sérfræðingar Seinni bylgjunanr völdu hver og einn sitt draumalið en lið Gústa má sjá hér að ofan. Allir þeir leikmenn sem hafa leikið handbolta í efstu deild hér á landi komu til greina og eina reglan er sú aðeins er hægt að velja hvern og einn leikmann einu sinni. Kosið var á samfélagsmiðlum Seinni bylgjunnar og lauk henni nú í hádeginu í dag. Þar stóð Gústi uppi sem sigurvegari Skotið var á Gústa er valið stóð yfir vegna aldurs þeirra leikmanna sem hann valdi. Hélt hann sig við leikmenn sem voru ef til vill upp á sitt besta fyrir aldamót. "Draft Night" hjá okkur í kvöld. Strákarnir velja sín Draumalið. Þetta var virkilega skemmtilegt.@St2Sport klukkan 20.00 í kvöld.#olisdeildin pic.twitter.com/RfUxwMRsmS— Seinni bylgjan (@Seinnibylgjan) November 30, 2020 Almenningur var hins vegar á því að lið Gústa bæri höfuð og herðar yfir hin fimm liðin sem völd voru. Alls fékk Gústi 350 like á sitt lið ásamt 40 ummælum. „Það er ljóst að gullaldarlið Bogdans á stóran sess enn í hjarta þjóðarinnar enda er liðið hans Gústa borið uppi af lykilmönnum landsliðsins á níunda áratugnum. Ekki fékk liðið svo slakan liðsstyrk í Patta Jóh, Einari Baldvini og Hlyni Morthens. Jóhann Ingi Gunnarsson var svo þjálfari í þessu sigurliði Gústa,“ segir á Facebook-síðu Seinni bylgjunnar um úrslitin. „Það var aðeins Einar Andri sem veitti Gústa smá samkeppni með skemmtilegu liði þar sem FH-ingar eru áberandi og fengu frábæran liðsstyrk frá Alla Gísla, Bjarka Sig og Haukamanninum Ásgeiri Erni sem var óvænt val í Kaplakrika-lið Einars Andra. Það vakti óneitanlega athygli hversu fá atkvæði frábært lið Ásgeirs Arnar fékk en þar eru fjórir silfurdrengir og Gummi Gumm að þjálfa. Samt fékk liðið fæst atkvæði. Svona kemur 2020 sífellt á óvart.“ Þá er kosningu lokið en það var Bogdan-liðið hans Gústa Jóh sem rúllaði upp kosningunni. Gústi fékk yfir 350 like og 40...Posted by Seinni bylgjan on Wednesday, December 2, 2020
Handbolti Íslenski handboltinn Seinni bylgjan Tengdar fréttir Hver af sérfræðingum Seinni bylgjunnar valdi besta liðið: Taktu þátt í kosningunni Í síðasta þætti Seinni bylgjunnar voru sérfræðingar þáttarins beðnir um að draga í draumalið sitt skipað leikmönnum sem hafa leikið efstu deildar karla í handbolta hér á landi. 2. desember 2020 08:01 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Sjá meira
Hver af sérfræðingum Seinni bylgjunnar valdi besta liðið: Taktu þátt í kosningunni Í síðasta þætti Seinni bylgjunnar voru sérfræðingar þáttarins beðnir um að draga í draumalið sitt skipað leikmönnum sem hafa leikið efstu deildar karla í handbolta hér á landi. 2. desember 2020 08:01