Framtíðarsýnin að konur geti sjálfar tekið strok Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. desember 2020 14:24 Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Vilhelm Frá 4. janúar 2021 munu konur geta pantað tíma í skimun fyrir leghálskrabbameini á heilsuvera.is eða á næstu heilsugæslustöð. Þá munu þær sem sækja reglubundna skimun vegna krabbameins í brjóstum getað pantað tíma hjá Samhæfingarstöð krabbameinsskimana frá 6. janúar nk. Krabbameinsskimanir flytjast um áramótin frá Leitarstöð Krabbameinsfélagsins og til Landspítala og Heilsugæslunnar. Landspítali mun sjá um leit að krabbameini í brjóstum en heilsugæslustöðvarnar um leit að krabbameini í leghálsi. Samhæfingamiðstöð krabbameinsskimana mun hafa yfirumsjón með hópleit að krabbameinum á Íslandi. Hún heyrir undir Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins en starfar á landsvísu. Skimun fyrir krabbameini í brjóstum fer áfram fram í húsnæði Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð, þar til hún flyst á Eiríksgötu 5 á vormánuðum. Ljósmæður og hjúkrunarfræðingar sem fengið hafa sérstaka þjálfun munu annast sýnatök vegna leghálskrabbameins á heilsugæslustöðvunum. Sú breyting verður á fyrirkomulagi skimana að HPV-mæling verður fyrsta rannsókn. Þetta mun, að sögn Óskar Reykdalssonar, forstjóra Heilsugæslunnar, auka næmni og verða til þess að 20-30% fleiri svokölluð „sjúkleg sýni“ greinast. Áætlað er að í um 20% tilvika verði einnig tekið frumusýni. Framtíðarsýnin er sú að áherslan flytjist yfir á HPV-mælingarnar, sem mun verða til þess að konur geta sjálfar tekið sýni heima. Frumusýnatakan er flóknari og verður áfram á höndum heilbrigðisstarfsmanna. Mistök við greiningu hjá Krabbameinsfélaginu Heilbrigðismál Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sjá meira
Krabbameinsskimanir flytjast um áramótin frá Leitarstöð Krabbameinsfélagsins og til Landspítala og Heilsugæslunnar. Landspítali mun sjá um leit að krabbameini í brjóstum en heilsugæslustöðvarnar um leit að krabbameini í leghálsi. Samhæfingamiðstöð krabbameinsskimana mun hafa yfirumsjón með hópleit að krabbameinum á Íslandi. Hún heyrir undir Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins en starfar á landsvísu. Skimun fyrir krabbameini í brjóstum fer áfram fram í húsnæði Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð, þar til hún flyst á Eiríksgötu 5 á vormánuðum. Ljósmæður og hjúkrunarfræðingar sem fengið hafa sérstaka þjálfun munu annast sýnatök vegna leghálskrabbameins á heilsugæslustöðvunum. Sú breyting verður á fyrirkomulagi skimana að HPV-mæling verður fyrsta rannsókn. Þetta mun, að sögn Óskar Reykdalssonar, forstjóra Heilsugæslunnar, auka næmni og verða til þess að 20-30% fleiri svokölluð „sjúkleg sýni“ greinast. Áætlað er að í um 20% tilvika verði einnig tekið frumusýni. Framtíðarsýnin er sú að áherslan flytjist yfir á HPV-mælingarnar, sem mun verða til þess að konur geta sjálfar tekið sýni heima. Frumusýnatakan er flóknari og verður áfram á höndum heilbrigðisstarfsmanna.
Mistök við greiningu hjá Krabbameinsfélaginu Heilbrigðismál Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sjá meira