Mættu með bikarinn til liðsfélaganna sem voru í sóttkví Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2020 10:00 Íslenska landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir átti frábært fyrsta tímabil með Vålerenga. Instagram/@ingibjorg11 Þrír liðsfélagar landsliðskonunnar Ingibjargar Sigurðardóttir í Vålerenga misstu af lokaumferðinni í gær eftir að hafa verið settar í sóttkví en þær fengu samt að taka smá þátt í sigurgleðinni. Ingibjörg og félagar í Vålerenga tryggðu sér norska meistaratitilinn í gær með flottum 4-0 sigri í lokaumferðinni en það voru ekki allir leikmenn liðsins sem fengu að spila þennan sögulega leik. Vålerenga spilaði án þriggja danskra landsliðskvenna sem þurftu að vera í sóttkví eftir að smit kom upp í danska landsliðshópnum í landsliðsglugganum. Dönsku landsliðskonurnar Rikke Marie Madsen, Janni Thomsen og Stine Ballisager höfðu allar fengið neikvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi en vegna þess að tveir leikmenn í danska liðinu reyndust smitaðar þá þurftu þær að vera í sóttkví. Vålerenga sýndi frá því þegar leikmenn meistaraliðsins komu með bikarinn heim til liðsfélaga sina og sungu með þeim sigursöngva. Þær Janni Thomsen, Rikke Marie Madsen og Stine Ballisager eru auðvitað ennþá í sóttkví og því var passað upp á fjarlægðir og sóttvarnir. Janni Thomsen hélt sig á svölunum en þær Rikke Marie Madsen og Stine Ballisager komu báðar mun nær og fengu að sjá bikarinn í návígi. Hér fyrir neðan má sjá myndband af því þegar Ingibjörg og félagar mættu með bikarinn fyrir utan heimili liðsfélaga sinna. View this post on Instagram A post shared by Va lerenga Fotball Damer (@vifdamene) View this post on Instagram A post shared by Va lerenga Fotball Damer (@vifdamene) View this post on Instagram A post shared by Va lerenga Fotball Damer (@vifdamene) Norski boltinn Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Fleiri fréttir Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Sjá meira
Ingibjörg og félagar í Vålerenga tryggðu sér norska meistaratitilinn í gær með flottum 4-0 sigri í lokaumferðinni en það voru ekki allir leikmenn liðsins sem fengu að spila þennan sögulega leik. Vålerenga spilaði án þriggja danskra landsliðskvenna sem þurftu að vera í sóttkví eftir að smit kom upp í danska landsliðshópnum í landsliðsglugganum. Dönsku landsliðskonurnar Rikke Marie Madsen, Janni Thomsen og Stine Ballisager höfðu allar fengið neikvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi en vegna þess að tveir leikmenn í danska liðinu reyndust smitaðar þá þurftu þær að vera í sóttkví. Vålerenga sýndi frá því þegar leikmenn meistaraliðsins komu með bikarinn heim til liðsfélaga sina og sungu með þeim sigursöngva. Þær Janni Thomsen, Rikke Marie Madsen og Stine Ballisager eru auðvitað ennþá í sóttkví og því var passað upp á fjarlægðir og sóttvarnir. Janni Thomsen hélt sig á svölunum en þær Rikke Marie Madsen og Stine Ballisager komu báðar mun nær og fengu að sjá bikarinn í návígi. Hér fyrir neðan má sjá myndband af því þegar Ingibjörg og félagar mættu með bikarinn fyrir utan heimili liðsfélaga sinna. View this post on Instagram A post shared by Va lerenga Fotball Damer (@vifdamene) View this post on Instagram A post shared by Va lerenga Fotball Damer (@vifdamene) View this post on Instagram A post shared by Va lerenga Fotball Damer (@vifdamene)
Norski boltinn Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Fleiri fréttir Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Sjá meira