Spilar tónlist fyrir tómri Hörpu Tinni Sveinsson skrifar 11. desember 2020 20:01 Plötusnúðurinn KrBear spilar í Hörpu. Plötusnúðurinn KrBear kemur sér fyrir í Hörpu og spilar þar danstónlist í útsendingu sem hefst klukkan níu í kvöld. Útsendingin er á vegum íslenska viðburðafyrirtækisins Volume sem sérhæfir sig í útsendingum þar sem plötusnúðar þeyta skífum á framandi stöðum. Hún verður aðgengileg hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi klukkan 21. Um KrBear Haraldur Ragnarsson, betur þekktur sem KrBear er einn þekktasti house plötusnúður landsins. Hann hefur komið víða við og spilað á helstu skemmtistöðum Reykjavíkur síðastliðin ár. Hann er einn af stofnendum útvarpsþáttsins Vibes, og er nú að semja og gefa út sína eigin tónlist hjá erlendu plötufyrirtæki sem kallast Fragments. Þetta er í annað sinn sem að KrBear spilar í Hörpunni. Síðast var það á Sónar, þegar hægt var að spila fyrir troðið dansgólf.
Útsendingin er á vegum íslenska viðburðafyrirtækisins Volume sem sérhæfir sig í útsendingum þar sem plötusnúðar þeyta skífum á framandi stöðum. Hún verður aðgengileg hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi klukkan 21. Um KrBear Haraldur Ragnarsson, betur þekktur sem KrBear er einn þekktasti house plötusnúður landsins. Hann hefur komið víða við og spilað á helstu skemmtistöðum Reykjavíkur síðastliðin ár. Hann er einn af stofnendum útvarpsþáttsins Vibes, og er nú að semja og gefa út sína eigin tónlist hjá erlendu plötufyrirtæki sem kallast Fragments. Þetta er í annað sinn sem að KrBear spilar í Hörpunni. Síðast var það á Sónar, þegar hægt var að spila fyrir troðið dansgólf.
Reykjavík Harpa Tengdar fréttir Bein útsending: Spilar danstónlist á bökkum Elliðaár Klukkan 20 í kvöld er hægt að horfa á tónlistarveislu úr Elliðaárdalnum hér á Vísi. 29. september 2020 18:01 Bein útsending: Mike The Jacket í Yoda hellinum í Hjörleifshöfða Klukkan 20 í kvöld er hægt að horfa á tónlistarveislu frá Hjörleifshöfða hér á Vísi. 17. september 2020 18:20 Bein útsending: Ezeo spilar í Gufunesi Klukkan 21 í kvöld verður tónlist spiluð í Gufunesi og streymt hér á Vísi. 23. ágúst 2020 20:30 Bein útsending: Elsa Bje spilar danstónlist á Nesjavöllum Klukkan 20 í kvöld verður tónlist spiluð á Nesjavöllum og streymt hér á Vísi. 2. júlí 2020 19:30 Bein útsending: Nightshock í Raufarhólshelli Klukkan 21 í kvöld verður tónlist spiluð í Raufarhólshelli og streymt hér á Vísi. 8. júní 2020 19:30 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Bein útsending: Spilar danstónlist á bökkum Elliðaár Klukkan 20 í kvöld er hægt að horfa á tónlistarveislu úr Elliðaárdalnum hér á Vísi. 29. september 2020 18:01
Bein útsending: Mike The Jacket í Yoda hellinum í Hjörleifshöfða Klukkan 20 í kvöld er hægt að horfa á tónlistarveislu frá Hjörleifshöfða hér á Vísi. 17. september 2020 18:20
Bein útsending: Ezeo spilar í Gufunesi Klukkan 21 í kvöld verður tónlist spiluð í Gufunesi og streymt hér á Vísi. 23. ágúst 2020 20:30
Bein útsending: Elsa Bje spilar danstónlist á Nesjavöllum Klukkan 20 í kvöld verður tónlist spiluð á Nesjavöllum og streymt hér á Vísi. 2. júlí 2020 19:30
Bein útsending: Nightshock í Raufarhólshelli Klukkan 21 í kvöld verður tónlist spiluð í Raufarhólshelli og streymt hér á Vísi. 8. júní 2020 19:30