Vandræðalaust hjá Noregi og Danir í undanúrslit á heimavelli Anton Ingi Leifsson skrifar 15. desember 2020 20:58 Sandra Toft átti frábæran leik í marki Dana í kvöld. Jan Christensen/Getty Noregur, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, eru enn taplausar á EM í handbolta sem fer fram í Danmörku. Norðmenn hafa unnið alla sjö leiki sína á mótinu til þessa. Í kvöld voru það Ungverjar sem urðu fyrir norsku hraðlestinni. Þær norsku voru komnar í undanúrslit fyrir leikinn en gáfu ekkert eftir. Þær leiddu 17-9 í hálfleik og unnu að lokum með ellefu marka mun, 32-21. Nora Mörk heldur uppteknum hætti í norska liðinu en hún var markahæst með sjö mörk úr átta skotum. Næstar komu þær Stine Skogrand og Camille Herrem með fimm mörk. Danir tryggðu sér svo síðasta lausa sætið í undanúrslitunum er þær höfðu betur gegn Rússlandi, 30-23, í úrslitaleik um síðasta sætið í undanúrslitunum. Staðan var 13-9, Dönum í vil í hálfleik. Mie Højlund var markahæst í danska liðinu með sjö mörk en markvörðurinn Sandra Toft var maður leiksins. Hún varði tæplega helming þeirra skota sem hún fékk á sig. Algjörlega mögnuð. Ingen medaljer siden 2013. Ingen af guld siden 2004. Men efter 5 sejre i 6 kampe ved EM er de danske håndboldkvinder i sin første semifinale i fire år. Møder Norge, klodens allerbedste landshold, på fredag. Det havde da været fedt med 12.000 tilskuere i Herning.... #hndbld— Kenneth Thygesen (@KennethThygesen) December 15, 2020 Danir mæta Norðmönnum í undanúrslitunum á föstudaginn en í hinni viðureigninni eigast við Frakkland og Króatía. EM 2020 í handbolta Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Fleiri fréttir Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Sjá meira
Í kvöld voru það Ungverjar sem urðu fyrir norsku hraðlestinni. Þær norsku voru komnar í undanúrslit fyrir leikinn en gáfu ekkert eftir. Þær leiddu 17-9 í hálfleik og unnu að lokum með ellefu marka mun, 32-21. Nora Mörk heldur uppteknum hætti í norska liðinu en hún var markahæst með sjö mörk úr átta skotum. Næstar komu þær Stine Skogrand og Camille Herrem með fimm mörk. Danir tryggðu sér svo síðasta lausa sætið í undanúrslitunum er þær höfðu betur gegn Rússlandi, 30-23, í úrslitaleik um síðasta sætið í undanúrslitunum. Staðan var 13-9, Dönum í vil í hálfleik. Mie Højlund var markahæst í danska liðinu með sjö mörk en markvörðurinn Sandra Toft var maður leiksins. Hún varði tæplega helming þeirra skota sem hún fékk á sig. Algjörlega mögnuð. Ingen medaljer siden 2013. Ingen af guld siden 2004. Men efter 5 sejre i 6 kampe ved EM er de danske håndboldkvinder i sin første semifinale i fire år. Møder Norge, klodens allerbedste landshold, på fredag. Det havde da været fedt med 12.000 tilskuere i Herning.... #hndbld— Kenneth Thygesen (@KennethThygesen) December 15, 2020 Danir mæta Norðmönnum í undanúrslitunum á föstudaginn en í hinni viðureigninni eigast við Frakkland og Króatía.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Fleiri fréttir Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Sjá meira