KR gæti leitað til Alþjóða íþróttadómstólsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. desember 2020 15:35 KR-ingar eru ekki sáttir með hvernig Íslandsmótið í knattspyrnu endaði. Vísir/Bára Formaður knattspyrnudeildar KR segir félagið hafa tæmt allar leiðir innanlands og því sé eina sem félagið geti gert að leita til Alþjóða íþróttadómstólsins. Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, ræddi mál félagsins í hlaðvarpsþættinum Mín Skoðun á Sport-FM. KR-ingar eru ekki á allt sáttir með hvernig Íslandsmótinu hér á landi var slitið vegna kórónufaraldursins. Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR.Stöð 2/Einar Árnason Þeir hafa nú leitað allra þeirra leiða sem hægt er hér á landi og því lítið annað í boði en að leita til Alþjóða íþróttadómstólsins. „Við erum búin að tæma allar leiðir á Íslandi, eina leiðin sem við eigum eftir er að leita til Alþjóða íþróttadómstólsins. Mér finnst mjög líklegt að við gerum það en það liggur ekki enn fyrir endanleg ákvörðunar stjórnar. Ég hef rætt við einstaka stjórnarmenn og tel meiri líkur en minni að við látum reyna á þetta,“ sagði Páll í þættinum. „Við höfum ekki endalausan tíma til að bregðast við og þurfum að gera það innan þriggja vikna frá því að dómur fellur,“ bætti hann við. Páll, sem er lögfræðingur að mennt, tók einnig fram að hann beri virðingu fyrir niðurstöðum dómstóla. Það sé hins vegar réttur KR að leita út fyrir landsteinana með málið til þess að fá í það endanlega niðurstöðu. Aðspurður út í samskipti Fram og Knattspyrnusambands Íslands í gær sagði Páll töluvert til í málflutningi Framara. „Fannst margt til í þessu hjá Fram. Það þarf einhverjar breytingar á þessu dómstólakerfi. Það er alveg rétt sem þeir segja í sinni yfirlýsingu að það er eitthvað að þegar menn geta ekki fengið efnislega niðurstöðu í ágreiningi félaga við stjórn.“ „Eins og ég hef sagt áður finnst mér ekki eðlileg afstaða stjórnar að fara fram á frávísun hjá áfrýjunardómstóli.“ Telur að umhverfi dómstóla verði til umfjöllunar á komandi ársþingi KSÍ „Ég tel það nauðsynlegt að endurskoða þetta dómstóla umhverfi sem KSÍ býður upp á. Það er ljóst að það arf að eiga sér stað einhver umræða um það á þessu þingi og reikna ég með að KSÍ muni eiga frumkvæðið að slíkri endurskoðun. Þeir þurfa að geta tekið á alvöru málum líka og þessi afgreiðsla er búin að vera algerlega fráleit, burt séð frá efnislegri niðurstöðu.“ „Þessi hringlandi háttur í kringum þetta og kröfur sambandsins um frávísun. Auðvitað þarf að fjalla efnislega um mál og fá skjóta afgreiðslu. Þessi mál hafa farið fram og til baka í allt að þrjá mánuði frá því ákvörðun KSÍ lá líklega fyrir. Þetta er ekki nægilega gott og það þarf að bæta úr þessu,“ sagði Páll að endingu. Fótbolti Íslenski boltinn KR KSÍ Tengdar fréttir KSÍ svarar Fram fullum hálsi: „Þennan málflutning er ekki hægt að sætta sig við“ KSÍ hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir vísa yfirlýsingu Fram til föðurhúsana. Framarar eru ósáttir við meðferðina á máli þeirra gagnvart KSÍ hvernig var skorið úr hvaða lið fara upp úr fyrstu deild karla. 16. desember 2020 18:13 Tilkynning frá Fram: „Gera verður þá kröfu til KSÍ að allir fái sömu málsmeðferð“ Knattspyrnudeild Fram birti rétt í þessu fréttatilkynningu til þess að útskýra á hvaða grundvelli félagið hefur ákveðið að vísa ágreiningsmáli við KSÍ til áfrýjunardómstóls ÍSÍ. 16. desember 2020 14:05 KR skoðar sín mál en Fram virðist ekki ætla að halda áfram KR-ingar ætla að skoða sín mál og hafa ekki tekið ákvörðun með framhaldið eftir að áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti úrskurð aga- og úrskurðarnefndar. Þá var máli Fram vísað frá og virðist sem Fram ætli ekki lengra með málið. 11. desember 2020 07:01 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Sjá meira
Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, ræddi mál félagsins í hlaðvarpsþættinum Mín Skoðun á Sport-FM. KR-ingar eru ekki á allt sáttir með hvernig Íslandsmótinu hér á landi var slitið vegna kórónufaraldursins. Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR.Stöð 2/Einar Árnason Þeir hafa nú leitað allra þeirra leiða sem hægt er hér á landi og því lítið annað í boði en að leita til Alþjóða íþróttadómstólsins. „Við erum búin að tæma allar leiðir á Íslandi, eina leiðin sem við eigum eftir er að leita til Alþjóða íþróttadómstólsins. Mér finnst mjög líklegt að við gerum það en það liggur ekki enn fyrir endanleg ákvörðunar stjórnar. Ég hef rætt við einstaka stjórnarmenn og tel meiri líkur en minni að við látum reyna á þetta,“ sagði Páll í þættinum. „Við höfum ekki endalausan tíma til að bregðast við og þurfum að gera það innan þriggja vikna frá því að dómur fellur,“ bætti hann við. Páll, sem er lögfræðingur að mennt, tók einnig fram að hann beri virðingu fyrir niðurstöðum dómstóla. Það sé hins vegar réttur KR að leita út fyrir landsteinana með málið til þess að fá í það endanlega niðurstöðu. Aðspurður út í samskipti Fram og Knattspyrnusambands Íslands í gær sagði Páll töluvert til í málflutningi Framara. „Fannst margt til í þessu hjá Fram. Það þarf einhverjar breytingar á þessu dómstólakerfi. Það er alveg rétt sem þeir segja í sinni yfirlýsingu að það er eitthvað að þegar menn geta ekki fengið efnislega niðurstöðu í ágreiningi félaga við stjórn.“ „Eins og ég hef sagt áður finnst mér ekki eðlileg afstaða stjórnar að fara fram á frávísun hjá áfrýjunardómstóli.“ Telur að umhverfi dómstóla verði til umfjöllunar á komandi ársþingi KSÍ „Ég tel það nauðsynlegt að endurskoða þetta dómstóla umhverfi sem KSÍ býður upp á. Það er ljóst að það arf að eiga sér stað einhver umræða um það á þessu þingi og reikna ég með að KSÍ muni eiga frumkvæðið að slíkri endurskoðun. Þeir þurfa að geta tekið á alvöru málum líka og þessi afgreiðsla er búin að vera algerlega fráleit, burt séð frá efnislegri niðurstöðu.“ „Þessi hringlandi háttur í kringum þetta og kröfur sambandsins um frávísun. Auðvitað þarf að fjalla efnislega um mál og fá skjóta afgreiðslu. Þessi mál hafa farið fram og til baka í allt að þrjá mánuði frá því ákvörðun KSÍ lá líklega fyrir. Þetta er ekki nægilega gott og það þarf að bæta úr þessu,“ sagði Páll að endingu.
Fótbolti Íslenski boltinn KR KSÍ Tengdar fréttir KSÍ svarar Fram fullum hálsi: „Þennan málflutning er ekki hægt að sætta sig við“ KSÍ hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir vísa yfirlýsingu Fram til föðurhúsana. Framarar eru ósáttir við meðferðina á máli þeirra gagnvart KSÍ hvernig var skorið úr hvaða lið fara upp úr fyrstu deild karla. 16. desember 2020 18:13 Tilkynning frá Fram: „Gera verður þá kröfu til KSÍ að allir fái sömu málsmeðferð“ Knattspyrnudeild Fram birti rétt í þessu fréttatilkynningu til þess að útskýra á hvaða grundvelli félagið hefur ákveðið að vísa ágreiningsmáli við KSÍ til áfrýjunardómstóls ÍSÍ. 16. desember 2020 14:05 KR skoðar sín mál en Fram virðist ekki ætla að halda áfram KR-ingar ætla að skoða sín mál og hafa ekki tekið ákvörðun með framhaldið eftir að áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti úrskurð aga- og úrskurðarnefndar. Þá var máli Fram vísað frá og virðist sem Fram ætli ekki lengra með málið. 11. desember 2020 07:01 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Sjá meira
KSÍ svarar Fram fullum hálsi: „Þennan málflutning er ekki hægt að sætta sig við“ KSÍ hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir vísa yfirlýsingu Fram til föðurhúsana. Framarar eru ósáttir við meðferðina á máli þeirra gagnvart KSÍ hvernig var skorið úr hvaða lið fara upp úr fyrstu deild karla. 16. desember 2020 18:13
Tilkynning frá Fram: „Gera verður þá kröfu til KSÍ að allir fái sömu málsmeðferð“ Knattspyrnudeild Fram birti rétt í þessu fréttatilkynningu til þess að útskýra á hvaða grundvelli félagið hefur ákveðið að vísa ágreiningsmáli við KSÍ til áfrýjunardómstóls ÍSÍ. 16. desember 2020 14:05
KR skoðar sín mál en Fram virðist ekki ætla að halda áfram KR-ingar ætla að skoða sín mál og hafa ekki tekið ákvörðun með framhaldið eftir að áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti úrskurð aga- og úrskurðarnefndar. Þá var máli Fram vísað frá og virðist sem Fram ætli ekki lengra með málið. 11. desember 2020 07:01