Latabæjarþáttur í 20. sæti yfir bestu þætti sögunnar Stefán Árni Pálsson skrifar 18. desember 2020 11:30 Stefán Karl í góðum félagsskap á listanum. Vefsíðan IMDB er í raun gagnabanki yfir leiknar kvikmyndir og sjónvarpsþætti þar sem fjallað eru um kvikmyndirnar og þættina og fær efnið einkunn frá 1-10. Á vefsíðunni Newsweek er búið að taka saman hundrað bestu einstöku sjónvarpsþættina og komst þáttur af Latabæ á listann. Um er að ræða þátt sem fór í loftið árið 2014 og ber heitið Draumalið Glanna Glæps. Þátturinn er með 9,9 í einkunn á IMDB en allir þættirnir á listanum þurftu að vera með yfir fimm þúsund umsagnir til að komast á listann. Eins og alþjóð veit var það Stefán Karl Stefánsson sem fór með hlutverk Glanna Glæps og hitti hann heldur betur í mark sem sá karakter. Stefán féll frá í ágúst árið 2018 eftir tveggja ára baráttu við illvígt gallgangakrabbamein. Latibær er sköpunarverk Magnúsar Scheving og voru þættirnir í loftinu á árunum 2002-2014. Besti einstaki þáttur sögunnar er úr Breaking Bad þáttunum og er það 14. þátturinn í fimmtu seríunni. Alls voru 16 þættir í þeirri lokaþáttaröð en þátturinn sjálfur heitir Ozymandias. Næstbesti þáttur sögunnar er þátturinn Battle of the Bastards sem er næstsíðasti þátturinn í sjötti þáttaröðinni af Game of Thrones. Alls voru framleiddar átta seríur af Game of Thrones á árunum 2011-2019. Bæði Breaking Bad og Game of Thrones eiga fjölmarga þætti á listanum. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Á vefsíðunni Newsweek er búið að taka saman hundrað bestu einstöku sjónvarpsþættina og komst þáttur af Latabæ á listann. Um er að ræða þátt sem fór í loftið árið 2014 og ber heitið Draumalið Glanna Glæps. Þátturinn er með 9,9 í einkunn á IMDB en allir þættirnir á listanum þurftu að vera með yfir fimm þúsund umsagnir til að komast á listann. Eins og alþjóð veit var það Stefán Karl Stefánsson sem fór með hlutverk Glanna Glæps og hitti hann heldur betur í mark sem sá karakter. Stefán féll frá í ágúst árið 2018 eftir tveggja ára baráttu við illvígt gallgangakrabbamein. Latibær er sköpunarverk Magnúsar Scheving og voru þættirnir í loftinu á árunum 2002-2014. Besti einstaki þáttur sögunnar er úr Breaking Bad þáttunum og er það 14. þátturinn í fimmtu seríunni. Alls voru 16 þættir í þeirri lokaþáttaröð en þátturinn sjálfur heitir Ozymandias. Næstbesti þáttur sögunnar er þátturinn Battle of the Bastards sem er næstsíðasti þátturinn í sjötti þáttaröðinni af Game of Thrones. Alls voru framleiddar átta seríur af Game of Thrones á árunum 2011-2019. Bæði Breaking Bad og Game of Thrones eiga fjölmarga þætti á listanum.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira