Átta milljarða samningur um heimahjúkrun undirritaður Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 21. desember 2020 19:43 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Vísir/Vilhelm Átta milljarða samningur um heimahjúkrun í Reykjavík var undirritaður í dag og er hann meðal annars til þess fallinn að fækka sjúkrahúsinnlögnum meðal aldraðra. Ekki er hægt að útskrifa 89 manns vegna skorts á hjúkrunarrýmum. Heilbrigðisráðherrra og borgarstjóri undirrituðu samninginn en hann er viðbót við eldri samning um rekstur öldrunarteymis sem sinnir sérhæfðri heilbrigðisþjónustu fyrir aldraða í heimahúsum. „Þannig að það geti teymi lækna og hjúkrunarfræðinga komið inn á heimili til viðbótar við þá heimaþjónustu sem við höfum verið með í staðinn fyrir að öll svona frávik eða aukin veikindi leiði til þess að fólk þurfi að leita á spítalann,“ sagði Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri. Samningurinn er meðal annars til þess fallinn að fækka sjúkrahúsinnlögnum og vinna gegn þeim vanda sem skapast þegar ekki er unnt að útskrifa fólk af sjúkrahúsi að meðferð lokinni vegna skorts á úrræðum. Núna eru 89 með færni og heilsumat tilbúnir til útskriftar en eru inniliggjandi á vegum Landspítala vegna skorts á hjúkrunarrýmum. Samningurinn tekur til fjögurra ára og er heildarkostnaður alls átta milljarðar. „Reykjavíkurborg og heilbrigðisráðuneytið hefur verið algjörlega á sömu blaðsíðu með það hvers konar þjónustu er mikilvægast að byggja upp fyrir aldraða íbúa hér í borginni til þess að freista þess að koma til móts við aukinn vilja fólks til að búa lengi heima og njóta þeirra lífsgæða sem það felur í sér en geta fengið heilbrigðisþjónustu heim,“ sagði Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra. Reykjavík Heilbrigðismál Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Erlent Fleiri fréttir Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Sjá meira
Heilbrigðisráðherrra og borgarstjóri undirrituðu samninginn en hann er viðbót við eldri samning um rekstur öldrunarteymis sem sinnir sérhæfðri heilbrigðisþjónustu fyrir aldraða í heimahúsum. „Þannig að það geti teymi lækna og hjúkrunarfræðinga komið inn á heimili til viðbótar við þá heimaþjónustu sem við höfum verið með í staðinn fyrir að öll svona frávik eða aukin veikindi leiði til þess að fólk þurfi að leita á spítalann,“ sagði Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri. Samningurinn er meðal annars til þess fallinn að fækka sjúkrahúsinnlögnum og vinna gegn þeim vanda sem skapast þegar ekki er unnt að útskrifa fólk af sjúkrahúsi að meðferð lokinni vegna skorts á úrræðum. Núna eru 89 með færni og heilsumat tilbúnir til útskriftar en eru inniliggjandi á vegum Landspítala vegna skorts á hjúkrunarrýmum. Samningurinn tekur til fjögurra ára og er heildarkostnaður alls átta milljarðar. „Reykjavíkurborg og heilbrigðisráðuneytið hefur verið algjörlega á sömu blaðsíðu með það hvers konar þjónustu er mikilvægast að byggja upp fyrir aldraða íbúa hér í borginni til þess að freista þess að koma til móts við aukinn vilja fólks til að búa lengi heima og njóta þeirra lífsgæða sem það felur í sér en geta fengið heilbrigðisþjónustu heim,“ sagði Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.
Reykjavík Heilbrigðismál Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Erlent Fleiri fréttir Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Sjá meira