Guðni ræddi bæði við þjálfara Vals og KR sem og þrjá erlenda þjálfara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2020 14:30 Guðni Bergsson talaði við marga aðila í þjálfaraleit sinni. Getty/Shaun Botterill Guðni Bergsson, formaður KSÍ, sagði aðeins frá leitinni að nýjum landsliðsþjálfara á blaðamannafundi í dag. Guðni Bergsson vildi ekki segja frá því við hvaða erlenda þjálfara hann ræddi í þjálfaraleit sinni af því að hann vildi ekki brjóta trúnað við þá. Guðni var tilbúinn að fara yfir þá íslensku þjálfara sem hann kallaði á sinn fund í aðdraganda ráðningu nýs þjálfara. Guðni ræddi við Frey Alexandersson, fyrrum aðstoðarþjálfara, og þeir áttu góða fundi saman samkvæmt Guðna. Guðni talaði líka við Rúnar Kristinsson, þjálfara KR og áttu þeir fínan fund. Guðni ræddi einnig við Heimir Guðjónsson, þjálfara Íslandsmeistara Vals. Guðni sagðist hafa rætt við þá alla um stöðu landsliðsins og þeirra sýn á hlutina. Guðni segir að á endanum hafi verið niðurstaðan að semja við þá Arnar Þór Viðarsson og Eið Smára Guðjohnsen. Guðni vildi ekki nafngreina þá erlendu þjálfara sem komu til greina. Hann var þó tilbúinn að segja að hann hafi rætt við erlenda þjálfara en auk þess voru fleiri skoðaðir. Guðni vildi eins og áður sagði ekki gefa upp nöfn þeirra. „Ég vil halda við þá trúnað og þyrfti að fá leyfi frá þeim sjálfum að gefa upp þeirra nöfn,“ sagði Guðni Bergsson. Guðni sagði líka aðeins frá viðræðum sínum við Lars Lagerbäck en þar kom strax í ljós að Svíinn var ekki tilbúinn að taka við þjálfun liðsins. Það er aftur á móti enn möguleiki á því að hann komi að einhverjum hætti að þjálfarateymi liðsins. HM 2022 í Katar KSÍ Tengdar fréttir Arnar Þór: Spenntir fyrir að fá Lars með sér og funda með honum eftir áramót Það er stefnan hjá nýjum landsliðsþjálfara að fá Lars Lagerbäck með sér inn í teymi landsliðsins á næsta ári. 22. desember 2020 14:19 Hver er Arnar Þór Viðarsson? Arnar Þór Viðarsson hefur verið ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta til næstu tveggja ára. En hver er Arnar Þór Viðarsson? 22. desember 2020 12:06 Arnar Þór ráðinn þjálfari A-landsliðsins og Eiður Smári aðstoðar Knattspyrnusamband Íslands hefur gengið frá ráðningu Arnars Þórs Viðarssonar sem nýs þjálfara A landsliðs karla til næstu tveggja ára og hefur hann þegar hafið störf. 22. desember 2020 10:37 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Sjá meira
Guðni Bergsson vildi ekki segja frá því við hvaða erlenda þjálfara hann ræddi í þjálfaraleit sinni af því að hann vildi ekki brjóta trúnað við þá. Guðni var tilbúinn að fara yfir þá íslensku þjálfara sem hann kallaði á sinn fund í aðdraganda ráðningu nýs þjálfara. Guðni ræddi við Frey Alexandersson, fyrrum aðstoðarþjálfara, og þeir áttu góða fundi saman samkvæmt Guðna. Guðni talaði líka við Rúnar Kristinsson, þjálfara KR og áttu þeir fínan fund. Guðni ræddi einnig við Heimir Guðjónsson, þjálfara Íslandsmeistara Vals. Guðni sagðist hafa rætt við þá alla um stöðu landsliðsins og þeirra sýn á hlutina. Guðni segir að á endanum hafi verið niðurstaðan að semja við þá Arnar Þór Viðarsson og Eið Smára Guðjohnsen. Guðni vildi ekki nafngreina þá erlendu þjálfara sem komu til greina. Hann var þó tilbúinn að segja að hann hafi rætt við erlenda þjálfara en auk þess voru fleiri skoðaðir. Guðni vildi eins og áður sagði ekki gefa upp nöfn þeirra. „Ég vil halda við þá trúnað og þyrfti að fá leyfi frá þeim sjálfum að gefa upp þeirra nöfn,“ sagði Guðni Bergsson. Guðni sagði líka aðeins frá viðræðum sínum við Lars Lagerbäck en þar kom strax í ljós að Svíinn var ekki tilbúinn að taka við þjálfun liðsins. Það er aftur á móti enn möguleiki á því að hann komi að einhverjum hætti að þjálfarateymi liðsins.
HM 2022 í Katar KSÍ Tengdar fréttir Arnar Þór: Spenntir fyrir að fá Lars með sér og funda með honum eftir áramót Það er stefnan hjá nýjum landsliðsþjálfara að fá Lars Lagerbäck með sér inn í teymi landsliðsins á næsta ári. 22. desember 2020 14:19 Hver er Arnar Þór Viðarsson? Arnar Þór Viðarsson hefur verið ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta til næstu tveggja ára. En hver er Arnar Þór Viðarsson? 22. desember 2020 12:06 Arnar Þór ráðinn þjálfari A-landsliðsins og Eiður Smári aðstoðar Knattspyrnusamband Íslands hefur gengið frá ráðningu Arnars Þórs Viðarssonar sem nýs þjálfara A landsliðs karla til næstu tveggja ára og hefur hann þegar hafið störf. 22. desember 2020 10:37 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Sjá meira
Arnar Þór: Spenntir fyrir að fá Lars með sér og funda með honum eftir áramót Það er stefnan hjá nýjum landsliðsþjálfara að fá Lars Lagerbäck með sér inn í teymi landsliðsins á næsta ári. 22. desember 2020 14:19
Hver er Arnar Þór Viðarsson? Arnar Þór Viðarsson hefur verið ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta til næstu tveggja ára. En hver er Arnar Þór Viðarsson? 22. desember 2020 12:06
Arnar Þór ráðinn þjálfari A-landsliðsins og Eiður Smári aðstoðar Knattspyrnusamband Íslands hefur gengið frá ráðningu Arnars Þórs Viðarssonar sem nýs þjálfara A landsliðs karla til næstu tveggja ára og hefur hann þegar hafið störf. 22. desember 2020 10:37