Covid-19 gæti minnkað lífslíkur Bandaríkjamanna um þrjú ár Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. desember 2020 17:45 Samkvæmt John Hopkins University hafa nú fleiri en 18 milljónir Bandaríkjamanna greinst með Covid-19. epa/Cristobal Herrera Ef Covid-19 er tekið með í reikninginn munu lífslíkur Bandaríkjamanna minnka um þrjú ár. Sjúkdómurinn, sem er afleiðing SARS-CoV-19 veirusmits, verður að öllum líkindum í þriðja sæti yfir helstu dánarorsakirnar vestanhafs árið 2020. Árið 2019 var meðalævilengd Bandaríkjamanna 78,8 ár, samkvæmt bandarísku farsóttastofnuninni (CDC). Um var að ræða 0,1 árs hækkun frá fyrra ári, sem mátti rekja til færri dauðsfalla af völdum hjartasjúkdóma og krabbameina. Dauðsföllum af völdum ofskömmtunnar fjölgaði frá 2018 en sjálfsvígum fækkaði í fyrsta sinn í 14 ár. Samkvæmt John Hopkins University hafa nú fleiri en 18 milljónir Bandaríkjamanna greinst með Covid-19. Þá hafa 319.466 dáið af völdum sjúkdómsins, samkvæmt tölum frá því í morgun. Til samanburðar létust 659 þúsund manns af völdum hjartasjúkdóma og um 600 þúsund af völdum krabbameina árið 2019. Þar á eftir komu dauðsföll af völdum umferðarslysa en 173 þúsund létust í bílslysum í fyrra. Guardian vitnar í Wall Street Journal, sem hefur eftir sérfræðing hjá CDC að hann hafi reiknað út í ágúst að lífslíkur Bandaríkjamanna hefðu minnkað um eitt og hálft ár. Hann sagði ekki útilokað að í árslok hefðu þær minnkað um tvö til þrjú ár til viðbótar. Robert Anderson sagði um að ræða mesta fall í lífslíkum frá 1943, þegar seinni heimstyrjöldin varð til þess að þær drógust saman um 2,9 ár. Tuttugu og fimm árum áður varð Spænska veikin til þess að þær drógust saman um 11,8 ár, ekki síst vegna fjölda dauðsfalla meðal barna. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bandaríkin Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fleiri fréttir Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Sjá meira
Árið 2019 var meðalævilengd Bandaríkjamanna 78,8 ár, samkvæmt bandarísku farsóttastofnuninni (CDC). Um var að ræða 0,1 árs hækkun frá fyrra ári, sem mátti rekja til færri dauðsfalla af völdum hjartasjúkdóma og krabbameina. Dauðsföllum af völdum ofskömmtunnar fjölgaði frá 2018 en sjálfsvígum fækkaði í fyrsta sinn í 14 ár. Samkvæmt John Hopkins University hafa nú fleiri en 18 milljónir Bandaríkjamanna greinst með Covid-19. Þá hafa 319.466 dáið af völdum sjúkdómsins, samkvæmt tölum frá því í morgun. Til samanburðar létust 659 þúsund manns af völdum hjartasjúkdóma og um 600 þúsund af völdum krabbameina árið 2019. Þar á eftir komu dauðsföll af völdum umferðarslysa en 173 þúsund létust í bílslysum í fyrra. Guardian vitnar í Wall Street Journal, sem hefur eftir sérfræðing hjá CDC að hann hafi reiknað út í ágúst að lífslíkur Bandaríkjamanna hefðu minnkað um eitt og hálft ár. Hann sagði ekki útilokað að í árslok hefðu þær minnkað um tvö til þrjú ár til viðbótar. Robert Anderson sagði um að ræða mesta fall í lífslíkum frá 1943, þegar seinni heimstyrjöldin varð til þess að þær drógust saman um 2,9 ár. Tuttugu og fimm árum áður varð Spænska veikin til þess að þær drógust saman um 11,8 ár, ekki síst vegna fjölda dauðsfalla meðal barna.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bandaríkin Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fleiri fréttir Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent