Sara stjarnan í hvatningarmyndabandi heimsleikanna í CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2020 11:30 Sara Sigmundsdóttir er komin í jólaskap enda stutt í blessuð jólin. Instagram/@sarasigmunds Tilþrif frá íslensku CrossFit konunni Söru Sigmundsdóttur eru í aðalhlutverki í dramatísku myndbandi hjá síðu heimsleikanna í CrossFit Sara Sigmundsdóttir hrífur oftast alla með sér þegar hún keppir enda með skemmtileg blöndu af smitandi gleði og einstakri keppnishörku. Sara hefur líka átt mörg flott tilþrif á heimsleikunum undanfarin ár þótt hún hafi misst af leikunum í ár. Færsla Söru sjálfrar um myndbandið en þetta setti hún inn á Instagram og vakti athygli á myndbandinu.Instagram/@sarasigmunds CrossFit samtökin gera sér líka grein fyrir stjörnuljóma Söru og nota tilþrifamyndband með henni til að kveikja í sínu fólki á síðu heimsleikanna í CrossFit. Myndbandið var sett inn á Instagram með orðunum „Gerðu það sem er erfitt“ en það sýnir enga aðra en Söru. Fyrirlesarinn Mel Robbins les þá hvetjandi orð yfir myndbandi þar sem má sjá Söru vera í essinu sínu á keppnisgólfinu á heimsleikunum. „Staðreyndin um okkur mannfólkið er að við erum ekki hönnuð til að gera hluti sem eru óþægilegir, ógnvekjandi eða erfiðir. Heilinn okkar er hannaður til að verja okkur fyrir slíkum hlutum því hann er hannaður til að halda okkur á lífi,“ les Mel Robbins meðal annars á meðan Sara rústar nokkrum velvöldum æfingum á heimsleikunum. Hún bætir síðan við á meðan við sjáum Söru rembast við að koma hlaðinni stöng upp. „Til að breytast, til að byggja eitthvað upp og til að verða besta foreldrið, besti makinn og til að gera alla þessa hluti sem við vitum að við viljum gera í lífi okkar eða til að ná því sem við látum okkur dreyma um, þá þurfum við að gera hluti sem eru óþægilegir, ótryggir og ógnvekjandi.“ Sara sjálf vakti athygli á myndbandinu á Instagram síðu sinni og hrósaði myndbandinu eins og sjá má hér við hliðina. Það má sjá alla færsluna á Instagram síðu heimsleikanna hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Það er líka alltaf stutt í húmorinn hjá okkar konu sem setti sjálf inn þetta myndband hér fyrir neðan. Íþróttakonur þurfa að sjálfsögðu líka hugsa um húðina sína. Sara er engum öðrum lík og sannar það enn á ný með færslu eins og þessari. Fylgjendur hennar á Twitter fá að sjá miklu meira en eitthvað síað glamúrlíf íþróttastjörnu. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Tengdar fréttir Sara Sigmunds með góð ráð fyrir íþróttafólk yfir jólin Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur búið sér til reglur til að komast í gegnum jólahátíðina án þess að rugla of mikið í mataræði sínu. 15. desember 2020 09:30 Sara setti naglana undir fyrir æfingu Sara Sigmundsdóttir lét ekki íslenska vetrarveðrið koma í veg fyrir útiæfingu í gær. 3. desember 2020 09:00 Heyrði öskrin í fjölskyldunni sinni allan tímann á ógleymanlegu kvöldi Það eru liðin fimm ár síðan en Sara Sigmundsdóttir man eftir þessu kvöldstund eins og hún hafi gerst. 27. nóvember 2020 09:01 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir hrífur oftast alla með sér þegar hún keppir enda með skemmtileg blöndu af smitandi gleði og einstakri keppnishörku. Sara hefur líka átt mörg flott tilþrif á heimsleikunum undanfarin ár þótt hún hafi misst af leikunum í ár. Færsla Söru sjálfrar um myndbandið en þetta setti hún inn á Instagram og vakti athygli á myndbandinu.Instagram/@sarasigmunds CrossFit samtökin gera sér líka grein fyrir stjörnuljóma Söru og nota tilþrifamyndband með henni til að kveikja í sínu fólki á síðu heimsleikanna í CrossFit. Myndbandið var sett inn á Instagram með orðunum „Gerðu það sem er erfitt“ en það sýnir enga aðra en Söru. Fyrirlesarinn Mel Robbins les þá hvetjandi orð yfir myndbandi þar sem má sjá Söru vera í essinu sínu á keppnisgólfinu á heimsleikunum. „Staðreyndin um okkur mannfólkið er að við erum ekki hönnuð til að gera hluti sem eru óþægilegir, ógnvekjandi eða erfiðir. Heilinn okkar er hannaður til að verja okkur fyrir slíkum hlutum því hann er hannaður til að halda okkur á lífi,“ les Mel Robbins meðal annars á meðan Sara rústar nokkrum velvöldum æfingum á heimsleikunum. Hún bætir síðan við á meðan við sjáum Söru rembast við að koma hlaðinni stöng upp. „Til að breytast, til að byggja eitthvað upp og til að verða besta foreldrið, besti makinn og til að gera alla þessa hluti sem við vitum að við viljum gera í lífi okkar eða til að ná því sem við látum okkur dreyma um, þá þurfum við að gera hluti sem eru óþægilegir, ótryggir og ógnvekjandi.“ Sara sjálf vakti athygli á myndbandinu á Instagram síðu sinni og hrósaði myndbandinu eins og sjá má hér við hliðina. Það má sjá alla færsluna á Instagram síðu heimsleikanna hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Það er líka alltaf stutt í húmorinn hjá okkar konu sem setti sjálf inn þetta myndband hér fyrir neðan. Íþróttakonur þurfa að sjálfsögðu líka hugsa um húðina sína. Sara er engum öðrum lík og sannar það enn á ný með færslu eins og þessari. Fylgjendur hennar á Twitter fá að sjá miklu meira en eitthvað síað glamúrlíf íþróttastjörnu. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Tengdar fréttir Sara Sigmunds með góð ráð fyrir íþróttafólk yfir jólin Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur búið sér til reglur til að komast í gegnum jólahátíðina án þess að rugla of mikið í mataræði sínu. 15. desember 2020 09:30 Sara setti naglana undir fyrir æfingu Sara Sigmundsdóttir lét ekki íslenska vetrarveðrið koma í veg fyrir útiæfingu í gær. 3. desember 2020 09:00 Heyrði öskrin í fjölskyldunni sinni allan tímann á ógleymanlegu kvöldi Það eru liðin fimm ár síðan en Sara Sigmundsdóttir man eftir þessu kvöldstund eins og hún hafi gerst. 27. nóvember 2020 09:01 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Sjá meira
Sara Sigmunds með góð ráð fyrir íþróttafólk yfir jólin Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur búið sér til reglur til að komast í gegnum jólahátíðina án þess að rugla of mikið í mataræði sínu. 15. desember 2020 09:30
Sara setti naglana undir fyrir æfingu Sara Sigmundsdóttir lét ekki íslenska vetrarveðrið koma í veg fyrir útiæfingu í gær. 3. desember 2020 09:00
Heyrði öskrin í fjölskyldunni sinni allan tímann á ógleymanlegu kvöldi Það eru liðin fimm ár síðan en Sara Sigmundsdóttir man eftir þessu kvöldstund eins og hún hafi gerst. 27. nóvember 2020 09:01