Kjöraðstæður fyrir loftmengun í stilltu veðri á gamlárskvöld Kristín Ólafsdóttir skrifar 28. desember 2020 18:57 Flugeldar um áramót, þegar enginn kórónuveirufaraldur geisaði og halda mátti áramótabrennur. Vilhelm/einkasafn Búast má við köldu, stilltu og björtu veðri á öllu landinu á gamlárskvöld. Flugeldar munu því njóta sín vel en loftgæði verða líkast til mjög léleg. Helga Ívarsdóttir veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að hæðarhryggur liggi upp yfir landinu og á gamlársdag, sem er á fimmtudag, verði fínasta vetrarveður um allt land. Samkvæmt spám muni létta til og lægja um kvöldið. „En ókosturinn er í raun sá, sem gott er að benda á, að í svona veðri þegar er svona lítill vindur og stöðugt loft þá safnast loftmengunin saman þannig að það má búast við mjög lélegum loftgæðum í kjölfar flugeldanotkunar. Sem getur verið varasamt fyrir þá sem eru viðkvæmir fyrir því,“ segir Helga. Þetta eigi sérstaklega við um þéttbýli, þar sem mest er skotið upp af fulgeldunum, en veðrið verði í raun eins um allt land. Búast má við frosti á gamlárskvöld og mildast við vesturströndina. Þannig verði vægt frost í Reykjavík, á bilinu 0 til fimm stiga frost, en allt að tólf til fimmtán stiga frosti inn til landsins, að sögn Helgu. Áramótin í ár verða með talsvert öðru sniði en undanfarið hjá landsmönnum sökum kórónuveirufaraldursins. Ekkert verður af áramótabrennum vegna samkomutakmarkanna og þá þarf fólk sömuleiðis að bíða með áramótapartíin. Veður Áramót Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Helga Ívarsdóttir veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að hæðarhryggur liggi upp yfir landinu og á gamlársdag, sem er á fimmtudag, verði fínasta vetrarveður um allt land. Samkvæmt spám muni létta til og lægja um kvöldið. „En ókosturinn er í raun sá, sem gott er að benda á, að í svona veðri þegar er svona lítill vindur og stöðugt loft þá safnast loftmengunin saman þannig að það má búast við mjög lélegum loftgæðum í kjölfar flugeldanotkunar. Sem getur verið varasamt fyrir þá sem eru viðkvæmir fyrir því,“ segir Helga. Þetta eigi sérstaklega við um þéttbýli, þar sem mest er skotið upp af fulgeldunum, en veðrið verði í raun eins um allt land. Búast má við frosti á gamlárskvöld og mildast við vesturströndina. Þannig verði vægt frost í Reykjavík, á bilinu 0 til fimm stiga frost, en allt að tólf til fimmtán stiga frosti inn til landsins, að sögn Helgu. Áramótin í ár verða með talsvert öðru sniði en undanfarið hjá landsmönnum sökum kórónuveirufaraldursins. Ekkert verður af áramótabrennum vegna samkomutakmarkanna og þá þarf fólk sömuleiðis að bíða með áramótapartíin.
Veður Áramót Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira