Hið stórfurðulega ár 2020: Fréttaannáll Stöðvar 2 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. desember 2020 18:00 Það er óhætt að segja að árið sem senn er á enda sé eftirminnilegt. Vísir Áður en kórónuveiran nýja hafði borist til Íslands voru Íslendingar farnir að tala ansi hreint illa um árið. Snjóflóð höfðu ógnað mannslífum og veður verið í meira lagi leiðinlegt, raunar snælduvitlaust á köflum. Svo bárust tíðindi frá Kína með tilheyrandi áhrifum, á alla heimsbyggðina. Þetta var ár stærstu hópuppsagnar Íslandssögunnar, hjá Icelandair sem þó náði að redda kjaraviðræðum og hlutafjárútboði. Þetta var ár samstöðu þar sem fólk hlustaði í flestum tilfellum á þríeykið, nýju áhrifavaldana, og lærði að hegða sér á nýjan hátt. Zoom og Teams urðu tólin okkar auk þess sem orð á borð við smitskömm og kóviti rötuðu í orðaforða okkar. Forsetakosningar fóru fram hér heima og í Bandaríkjunum, Ísland vann „næstum því“ Eurovision en fagnaði langþráðum Óskarsverðlaunum. Hinn upprunalegi James Bond kvaddi og Raggi Bjarna sömuleiðis. Pierce Brosnan eignaðist vini á Húsavík. Þetta og svo svakalega margt fleira á einstaklega eftirminnilegu ári í fréttaannál Stöðvar 2 sem má sjá hér að neðan. Fréttir ársins 2020 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
Þetta var ár stærstu hópuppsagnar Íslandssögunnar, hjá Icelandair sem þó náði að redda kjaraviðræðum og hlutafjárútboði. Þetta var ár samstöðu þar sem fólk hlustaði í flestum tilfellum á þríeykið, nýju áhrifavaldana, og lærði að hegða sér á nýjan hátt. Zoom og Teams urðu tólin okkar auk þess sem orð á borð við smitskömm og kóviti rötuðu í orðaforða okkar. Forsetakosningar fóru fram hér heima og í Bandaríkjunum, Ísland vann „næstum því“ Eurovision en fagnaði langþráðum Óskarsverðlaunum. Hinn upprunalegi James Bond kvaddi og Raggi Bjarna sömuleiðis. Pierce Brosnan eignaðist vini á Húsavík. Þetta og svo svakalega margt fleira á einstaklega eftirminnilegu ári í fréttaannál Stöðvar 2 sem má sjá hér að neðan.
Fréttir ársins 2020 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira