„Við slíkar aðstæður á flugeldamengun sér enga undankomuleið“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. desember 2020 08:21 Engar brennur verða annað kvöld vegna samkomutakmarkana en viðbúið er að landinn vilji kveðja árið 2020 með því að skjóta upp flugeldum. Vísir/Vilhelm Það er viðbúið að loftgæði verði léleg þar sem mikið af flugeldum verður skotið upp annað kvöld þar sem vindur verður afar hægur víðast hvar auk þess sem loftið yfir landinu verður nokkuð stöðugt. „Við slíkar aðstæður á flugeldamengun sér engan undankomuleið,“ eins og segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands í dag. Í dag er spáð hægri norðlægri eða breytilegri átt en norðvestan átta til fimmtán metrum á sekúndu austast á landinu. Þá verða dálítil él norðaustantil en víða léttskýjað um landið sunnan- og vestanvert. Frost tvö til þrettán stig, kaldast í innsveitum norðanlands. Á morgun er útlit fyrir breytilega átt, þrjá til tíu metra á sekúndu, og léttskýjað veður. Þó eru líkur á éljum norðan- og vestantil. Áfram verður kalt í veðri. Veðurhorfur á landinu: Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt í dag, en norðvestan 8-15 m/s austast á landinu. Dálítil él norðaustanlands, en víða léttskýjað um landið sunnan- og vestanvert. Frost 2 til 13 stig, kaldast í innsveitum. Breytileg átt 3-10 og þurrt á morgun, en lítilsháttar él norðan- og vestantil. Hægviðri og víða léttskýjað seint annað kvöld. Áfram kalt í veðri. Á fimmtudag (gamlársdagur): Breytileg átt 3-10 m/s og yfirleitt þurrt, en stöku él V-til á landinu. Hægviðri og víða léttskýjað um kvöldið. Frost 0 til 14 stig, kaldast inn til landsins. Á föstudag (nýársdagur): Hæg breytileg átt og bjartviðri, frost 2 til 12 stig. Snýst í sunnan 5-13 um landið V-vert, og þykknar upp með dálítilli vætu og hlýnar. Á laugardag: Suðlæg átt 8-13 og rigning með köflum S- og V-lands, en bjart um landið NA-vert. Hlýnandi veður. Á sunnudag og mánudag: Ákveðin suðvestanátt og rigning eða slydda með köflum, en úrkomulítið um landið A-vert. Hiti 1 til 8 stig. Veður Flugeldar Áramót Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Innlent Fleiri fréttir Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Sjá meira
„Við slíkar aðstæður á flugeldamengun sér engan undankomuleið,“ eins og segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands í dag. Í dag er spáð hægri norðlægri eða breytilegri átt en norðvestan átta til fimmtán metrum á sekúndu austast á landinu. Þá verða dálítil él norðaustantil en víða léttskýjað um landið sunnan- og vestanvert. Frost tvö til þrettán stig, kaldast í innsveitum norðanlands. Á morgun er útlit fyrir breytilega átt, þrjá til tíu metra á sekúndu, og léttskýjað veður. Þó eru líkur á éljum norðan- og vestantil. Áfram verður kalt í veðri. Veðurhorfur á landinu: Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt í dag, en norðvestan 8-15 m/s austast á landinu. Dálítil él norðaustanlands, en víða léttskýjað um landið sunnan- og vestanvert. Frost 2 til 13 stig, kaldast í innsveitum. Breytileg átt 3-10 og þurrt á morgun, en lítilsháttar él norðan- og vestantil. Hægviðri og víða léttskýjað seint annað kvöld. Áfram kalt í veðri. Á fimmtudag (gamlársdagur): Breytileg átt 3-10 m/s og yfirleitt þurrt, en stöku él V-til á landinu. Hægviðri og víða léttskýjað um kvöldið. Frost 0 til 14 stig, kaldast inn til landsins. Á föstudag (nýársdagur): Hæg breytileg átt og bjartviðri, frost 2 til 12 stig. Snýst í sunnan 5-13 um landið V-vert, og þykknar upp með dálítilli vætu og hlýnar. Á laugardag: Suðlæg átt 8-13 og rigning með köflum S- og V-lands, en bjart um landið NA-vert. Hlýnandi veður. Á sunnudag og mánudag: Ákveðin suðvestanátt og rigning eða slydda með köflum, en úrkomulítið um landið A-vert. Hiti 1 til 8 stig.
Veður Flugeldar Áramót Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Innlent Fleiri fréttir Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Sjá meira