Davíð Þór: Hefðum bara þurft að vera með fúnkerandi línuvörð Anton Ingi Leifsson skrifar 18. mars 2020 11:30 Davíð í settinu í gær. vísir/skjáskot Úrslitaleikur FH og Stjörnunnar frá árinu 2014 var gerður upp í fyrsta þætti af Sportið í kvöld sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sport sí gærkvöldi. Ríkharð Óskar Guðnason fékk fyrirliðanna úr leiknum, þá Davíð Þór Viðarsson fyrirliða FH og Veigar Pál Gunnarsson fyrirliða Stjörnunnar í settið til sín. Farið var um viðan völl en öll atvik leiksins voru greind í þaula. Þar á meðal fyrsta mark leiksins sem Ólafur Karl Finsen skoraði en í endursýningu kom í ljós að hann var rangstæður. Davíð segir að hann hafi fyrst fengið að vita þetta eftir leikinn og ekki hafi verið rætt um þetta í hálfleik. „Heimir talaði ekki neitt um þetta og ég held ég hafi ekki fengið að vita það fyrr en eftir leikinn. Ég sé ekki að Ólafur Karl sé rangstæður á vellinum en það er engin blöðum um það að flétta að hann er rangstæður,“ sagði Davíð og hélt áfram. „Það er ekki bara einu sinni heldur tvisvar. Fyrst þegar Arnar Már skallaði hann og svo kemur einhver annar Stjörnumaður við boltann. Ég var rosalega lengi að sætta mig við þetta.“ „Við hefðum bara þurft að vera með fúnkerandi línuvörð þarna. Hann var ekki fúnkera í þessum leik. Það er ósköp einfalt. Maður hlýtur að geta verið hreinskilinn með það. Ég held að hann sjálfur sjái að þetta var frekar slæm ákvörðun að lyfta ekki flagginu.“ Stjarnan vann leikinn 2-1 að endingu og varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn. Klippa: Leikur FH og Stjörnunnar gerður upp: Davíð um fyrsta markið Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Sjá meira
Úrslitaleikur FH og Stjörnunnar frá árinu 2014 var gerður upp í fyrsta þætti af Sportið í kvöld sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sport sí gærkvöldi. Ríkharð Óskar Guðnason fékk fyrirliðanna úr leiknum, þá Davíð Þór Viðarsson fyrirliða FH og Veigar Pál Gunnarsson fyrirliða Stjörnunnar í settið til sín. Farið var um viðan völl en öll atvik leiksins voru greind í þaula. Þar á meðal fyrsta mark leiksins sem Ólafur Karl Finsen skoraði en í endursýningu kom í ljós að hann var rangstæður. Davíð segir að hann hafi fyrst fengið að vita þetta eftir leikinn og ekki hafi verið rætt um þetta í hálfleik. „Heimir talaði ekki neitt um þetta og ég held ég hafi ekki fengið að vita það fyrr en eftir leikinn. Ég sé ekki að Ólafur Karl sé rangstæður á vellinum en það er engin blöðum um það að flétta að hann er rangstæður,“ sagði Davíð og hélt áfram. „Það er ekki bara einu sinni heldur tvisvar. Fyrst þegar Arnar Már skallaði hann og svo kemur einhver annar Stjörnumaður við boltann. Ég var rosalega lengi að sætta mig við þetta.“ „Við hefðum bara þurft að vera með fúnkerandi línuvörð þarna. Hann var ekki fúnkera í þessum leik. Það er ósköp einfalt. Maður hlýtur að geta verið hreinskilinn með það. Ég held að hann sjálfur sjái að þetta var frekar slæm ákvörðun að lyfta ekki flagginu.“ Stjarnan vann leikinn 2-1 að endingu og varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn. Klippa: Leikur FH og Stjörnunnar gerður upp: Davíð um fyrsta markið
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Sjá meira