Spánverjar loka hótelum og senda alla heim Samúel Karl Ólason skrifar 18. mars 2020 15:59 Lögregluþjónar neita manni að fara yfir landamæri Spánar og Frakklands í bænum Irun. EPA/JAVIER ETXEZARRETA Yfirvöld Spánar hafa tekið þá ákvörðun að loka hótelum og öðrum gististöðum á landinu fyrir þriðjudaginn í næstu viku. Því er verið að vísa fjölda ferðamanna úr landi á næstu dögum. Fjöldi smitaðra hefur tekið mikið stökk þar í landi. Tilkynnt var í dag að staðfestum smitum á Spáni séu nú 13.716 og að 558 hafa dáið. Það er töluverð hækkun á milli daga. Í gær höfðu 11.178 smitast og 491 dáið. Lögreglan á Spáni hefur handtekið minnst 88 á undanförnum dögum fyrir að brjóta gegn neyðarlögum sem sett voru á á laugardaginn. Hald hefur verið lagt á 68.913 hlífðargrímur, 5.053 hlífðargleraugu og 5.815 hanska sem fólk hafði hamstrað. Þessi búnaður verður, samkvæmt frétt El País, færður til heilbrigðisyfirvalda. Nýja kórónuveiran virðist hafa náð mikilli dreifingu á dvalarheimili í Madríd þar sem minnst 19 eldri borgarar hafa dáið vegna veirunnar. El País segir að búist sé við því að fleiri muni deyja þar en minnst 75 íbúar og starfsmenn hafa greinst með veiruna sem veldur sjúkdómnum Covid-19. Coronavirus live news: Spain to close all hotels as tourists advised to leave; worldwide cases pass 200,000 https://t.co/oZX7ZR9xhB— The Guardian (@guardian) March 18, 2020 Spánn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Yfirvöld Spánar hafa tekið þá ákvörðun að loka hótelum og öðrum gististöðum á landinu fyrir þriðjudaginn í næstu viku. Því er verið að vísa fjölda ferðamanna úr landi á næstu dögum. Fjöldi smitaðra hefur tekið mikið stökk þar í landi. Tilkynnt var í dag að staðfestum smitum á Spáni séu nú 13.716 og að 558 hafa dáið. Það er töluverð hækkun á milli daga. Í gær höfðu 11.178 smitast og 491 dáið. Lögreglan á Spáni hefur handtekið minnst 88 á undanförnum dögum fyrir að brjóta gegn neyðarlögum sem sett voru á á laugardaginn. Hald hefur verið lagt á 68.913 hlífðargrímur, 5.053 hlífðargleraugu og 5.815 hanska sem fólk hafði hamstrað. Þessi búnaður verður, samkvæmt frétt El País, færður til heilbrigðisyfirvalda. Nýja kórónuveiran virðist hafa náð mikilli dreifingu á dvalarheimili í Madríd þar sem minnst 19 eldri borgarar hafa dáið vegna veirunnar. El País segir að búist sé við því að fleiri muni deyja þar en minnst 75 íbúar og starfsmenn hafa greinst með veiruna sem veldur sjúkdómnum Covid-19. Coronavirus live news: Spain to close all hotels as tourists advised to leave; worldwide cases pass 200,000 https://t.co/oZX7ZR9xhB— The Guardian (@guardian) March 18, 2020
Spánn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira