Flestir smitaðir eru ungt fólk Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 18. apríl 2020 18:52 Sex greindust með Covid 19 sjúkdóminn síðasta sólahring og hafa ekki verið færri frá því í byrjun mars. Flestir nýgreindra eru í aldurshópnum 18 til 29 ára og er hópurinn hvattur til að huga vel að sóttvörnum. Alls hafa 1760 greinst með Covid 19 sjúkdóminn hér á landi frá því faraldurinn hófst þar af sex síðasta sólahring. 460 eru í einangrun en 1291 hefur náð bata. Þá eru 32 á sjúkrahúsi þar af 3 í gjörgæslu. „Það er niðursveifla og ekki verið færri nýgreind smit síðan 8. mars þegar faraldurinn var að byrja,“ segir Alma Möller landlæknir. Alma segir hins vegar afar mikilvægt að halda áfram að fylgja sóttvarnalögum. Það geti ennþá komið upp hópsýkingar eða tilfellum fjölgað. „Við minnum á að fyrstu tilslakanir taka ekki gildi fyrr en 4. maí. Við treystum á að fólk sýni áfram aðgátni og skynsemi og auðvitað höldum við þetta út,“ segir Alma. Athygli vekur að nú eru flestir þeirra sem smitast á aldrinum 18 til 29 ára. Frá því faraldurinn hófst hafa 364 í þessum aldurshóp fengið Covid 19 og er það fjölmennasti aldurshópurinn af þeim sem hafa smitast. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, á upplýsingafundi almannavarna.Lögreglan „Þetta er mjög áhugavert og við erum að beina skilaboð'um til þeirra í dag við erum að skoða þetta betur hvort að það sé eitthvað fleira sammerkt með þessum hóp við þurfum að skoða það betur, segir Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn. Þá kom fram á blaðamannafundinum að verið væri að fara yfir hvernig landamæri Íslandi yrðu opnuð fyrir ferðamönnum og von væri á minnisblaði frá Landlækni um málið. Víðir segir að mörgu að hyggja þegar kemur að því að fá ferðamenn til landsins. „Það verður samspil þessara sóttvarnarráðstafana, samspil við hvað aðrar þjóðir gera og hvaða möguleiki við eigum á að taka á móti ferðamönnum vegna ástandsins í heiminum hverjar sem okkar ákvarðanir verða,“ segir Víðir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Dómsdagsklukkan færð fram Erlent Fleiri fréttir Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Sex greindust með Covid 19 sjúkdóminn síðasta sólahring og hafa ekki verið færri frá því í byrjun mars. Flestir nýgreindra eru í aldurshópnum 18 til 29 ára og er hópurinn hvattur til að huga vel að sóttvörnum. Alls hafa 1760 greinst með Covid 19 sjúkdóminn hér á landi frá því faraldurinn hófst þar af sex síðasta sólahring. 460 eru í einangrun en 1291 hefur náð bata. Þá eru 32 á sjúkrahúsi þar af 3 í gjörgæslu. „Það er niðursveifla og ekki verið færri nýgreind smit síðan 8. mars þegar faraldurinn var að byrja,“ segir Alma Möller landlæknir. Alma segir hins vegar afar mikilvægt að halda áfram að fylgja sóttvarnalögum. Það geti ennþá komið upp hópsýkingar eða tilfellum fjölgað. „Við minnum á að fyrstu tilslakanir taka ekki gildi fyrr en 4. maí. Við treystum á að fólk sýni áfram aðgátni og skynsemi og auðvitað höldum við þetta út,“ segir Alma. Athygli vekur að nú eru flestir þeirra sem smitast á aldrinum 18 til 29 ára. Frá því faraldurinn hófst hafa 364 í þessum aldurshóp fengið Covid 19 og er það fjölmennasti aldurshópurinn af þeim sem hafa smitast. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, á upplýsingafundi almannavarna.Lögreglan „Þetta er mjög áhugavert og við erum að beina skilaboð'um til þeirra í dag við erum að skoða þetta betur hvort að það sé eitthvað fleira sammerkt með þessum hóp við þurfum að skoða það betur, segir Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn. Þá kom fram á blaðamannafundinum að verið væri að fara yfir hvernig landamæri Íslandi yrðu opnuð fyrir ferðamönnum og von væri á minnisblaði frá Landlækni um málið. Víðir segir að mörgu að hyggja þegar kemur að því að fá ferðamenn til landsins. „Það verður samspil þessara sóttvarnarráðstafana, samspil við hvað aðrar þjóðir gera og hvaða möguleiki við eigum á að taka á móti ferðamönnum vegna ástandsins í heiminum hverjar sem okkar ákvarðanir verða,“ segir Víðir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Dómsdagsklukkan færð fram Erlent Fleiri fréttir Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira