Byrjun fótboltatímabilsins frestað fram í miðjan maí Sindri Sverrisson skrifar 19. mars 2020 19:41 Íslandsmeistarar KR áttu að mæta Val 22. apríl í fyrsta leik Pepsi Max-deildar karla. Vísir/Bára Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum í dag að fresta byrjun Íslandsmótsins og bikarkeppninnar í fótbolta. Nú er áætlað að keppni í þessum mótum hefjist um miðjan maí. Samkvæmt tilkynningu á vef KSÍ verður staðan endurmetin í apríl þegar frekari upplýsingar liggja fyrir varðandi samkomubann vegna kórónuveirunnar. Það markmið að hefja fótboltasumarið um miðjan maí veltur á því að samkomubanninu ljúki um miðjan apríl. Ný niðurröðun leikja í mótunum verður gefin út eins fljótt og við verður komið. Stjórn KSÍ samþykkti einnig að keppni í Lengjubikarnum 2020 teldist lokið og að ekki yrðu krýndir meistarar. Þá hefur Meistarakeppni KSÍ verið frestað og mögulegt er að keppnin verði felld niður. Til stóð að Valur og KR myndu mætast í fyrsta leik Pepsi Max-deildar karla eftir mánuð, eða 22. apríl, og að sömu félög myndu hefja Pepsi Max-deild kvenna með leik 30. apríl. Bikarkeppni karla átti að hefjast 8. apríl og bikarkeppni kvenna 29. apríl. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna KSÍ Tengdar fréttir „Held að það sé alveg ljóst að mótið muni ekki hefjast 22. apríl“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandmeistara KR, segist ekki hafa mikla trú á því að Íslandsmótið í knattspyrnu hefjist þann 22. apríl. 19. mars 2020 16:00 Lýsa yfir gríðarlegum áhyggjum af fjármálum félaganna og vilja byrja mótin þremur vikum eftir bannið Stjórn íslensks toppfótbolta, hagsmunasamtök þeirra félaga sem reka lið í efstu deildum karla og kvenna í knattspyrnu, funduðu í gær og má segja að þau séu uggandi yfir stöðunni. 19. mars 2020 12:45 Svíar fresta fótboltatímabilinu um tvo mánuði: Hvað gerir KSÍ? Knattspyrnusamböndin á Norðurlöndum eru farin að færa til tímabilið sitt og má búast við svipuðum aðgerðum hér á Íslandi. 19. mars 2020 11:57 Tveir Víkingar í sóttkví Tveir leikmenn karlaliðs Víkings R. í fótbolta fóru í sóttkví í dag en þetta staðfesti Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri félagsins, við mbl.is í kvöld. 18. mars 2020 21:00 Guðni Bergs gerir ráð fyrir því að fresta Íslandsmótinu Íslandsmótið í knattspyrnu á að hefjast 22. apríl næstkomandi en formaður KSÍ býst við því að byrjun verði frestað. 18. mars 2020 10:15 Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Fleiri fréttir Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Sjá meira
Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum í dag að fresta byrjun Íslandsmótsins og bikarkeppninnar í fótbolta. Nú er áætlað að keppni í þessum mótum hefjist um miðjan maí. Samkvæmt tilkynningu á vef KSÍ verður staðan endurmetin í apríl þegar frekari upplýsingar liggja fyrir varðandi samkomubann vegna kórónuveirunnar. Það markmið að hefja fótboltasumarið um miðjan maí veltur á því að samkomubanninu ljúki um miðjan apríl. Ný niðurröðun leikja í mótunum verður gefin út eins fljótt og við verður komið. Stjórn KSÍ samþykkti einnig að keppni í Lengjubikarnum 2020 teldist lokið og að ekki yrðu krýndir meistarar. Þá hefur Meistarakeppni KSÍ verið frestað og mögulegt er að keppnin verði felld niður. Til stóð að Valur og KR myndu mætast í fyrsta leik Pepsi Max-deildar karla eftir mánuð, eða 22. apríl, og að sömu félög myndu hefja Pepsi Max-deild kvenna með leik 30. apríl. Bikarkeppni karla átti að hefjast 8. apríl og bikarkeppni kvenna 29. apríl.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna KSÍ Tengdar fréttir „Held að það sé alveg ljóst að mótið muni ekki hefjast 22. apríl“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandmeistara KR, segist ekki hafa mikla trú á því að Íslandsmótið í knattspyrnu hefjist þann 22. apríl. 19. mars 2020 16:00 Lýsa yfir gríðarlegum áhyggjum af fjármálum félaganna og vilja byrja mótin þremur vikum eftir bannið Stjórn íslensks toppfótbolta, hagsmunasamtök þeirra félaga sem reka lið í efstu deildum karla og kvenna í knattspyrnu, funduðu í gær og má segja að þau séu uggandi yfir stöðunni. 19. mars 2020 12:45 Svíar fresta fótboltatímabilinu um tvo mánuði: Hvað gerir KSÍ? Knattspyrnusamböndin á Norðurlöndum eru farin að færa til tímabilið sitt og má búast við svipuðum aðgerðum hér á Íslandi. 19. mars 2020 11:57 Tveir Víkingar í sóttkví Tveir leikmenn karlaliðs Víkings R. í fótbolta fóru í sóttkví í dag en þetta staðfesti Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri félagsins, við mbl.is í kvöld. 18. mars 2020 21:00 Guðni Bergs gerir ráð fyrir því að fresta Íslandsmótinu Íslandsmótið í knattspyrnu á að hefjast 22. apríl næstkomandi en formaður KSÍ býst við því að byrjun verði frestað. 18. mars 2020 10:15 Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Fleiri fréttir Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Sjá meira
„Held að það sé alveg ljóst að mótið muni ekki hefjast 22. apríl“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandmeistara KR, segist ekki hafa mikla trú á því að Íslandsmótið í knattspyrnu hefjist þann 22. apríl. 19. mars 2020 16:00
Lýsa yfir gríðarlegum áhyggjum af fjármálum félaganna og vilja byrja mótin þremur vikum eftir bannið Stjórn íslensks toppfótbolta, hagsmunasamtök þeirra félaga sem reka lið í efstu deildum karla og kvenna í knattspyrnu, funduðu í gær og má segja að þau séu uggandi yfir stöðunni. 19. mars 2020 12:45
Svíar fresta fótboltatímabilinu um tvo mánuði: Hvað gerir KSÍ? Knattspyrnusamböndin á Norðurlöndum eru farin að færa til tímabilið sitt og má búast við svipuðum aðgerðum hér á Íslandi. 19. mars 2020 11:57
Tveir Víkingar í sóttkví Tveir leikmenn karlaliðs Víkings R. í fótbolta fóru í sóttkví í dag en þetta staðfesti Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri félagsins, við mbl.is í kvöld. 18. mars 2020 21:00
Guðni Bergs gerir ráð fyrir því að fresta Íslandsmótinu Íslandsmótið í knattspyrnu á að hefjast 22. apríl næstkomandi en formaður KSÍ býst við því að byrjun verði frestað. 18. mars 2020 10:15
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn