Byrjun fótboltatímabilsins frestað fram í miðjan maí Sindri Sverrisson skrifar 19. mars 2020 19:41 Íslandsmeistarar KR áttu að mæta Val 22. apríl í fyrsta leik Pepsi Max-deildar karla. Vísir/Bára Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum í dag að fresta byrjun Íslandsmótsins og bikarkeppninnar í fótbolta. Nú er áætlað að keppni í þessum mótum hefjist um miðjan maí. Samkvæmt tilkynningu á vef KSÍ verður staðan endurmetin í apríl þegar frekari upplýsingar liggja fyrir varðandi samkomubann vegna kórónuveirunnar. Það markmið að hefja fótboltasumarið um miðjan maí veltur á því að samkomubanninu ljúki um miðjan apríl. Ný niðurröðun leikja í mótunum verður gefin út eins fljótt og við verður komið. Stjórn KSÍ samþykkti einnig að keppni í Lengjubikarnum 2020 teldist lokið og að ekki yrðu krýndir meistarar. Þá hefur Meistarakeppni KSÍ verið frestað og mögulegt er að keppnin verði felld niður. Til stóð að Valur og KR myndu mætast í fyrsta leik Pepsi Max-deildar karla eftir mánuð, eða 22. apríl, og að sömu félög myndu hefja Pepsi Max-deild kvenna með leik 30. apríl. Bikarkeppni karla átti að hefjast 8. apríl og bikarkeppni kvenna 29. apríl. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna KSÍ Tengdar fréttir „Held að það sé alveg ljóst að mótið muni ekki hefjast 22. apríl“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandmeistara KR, segist ekki hafa mikla trú á því að Íslandsmótið í knattspyrnu hefjist þann 22. apríl. 19. mars 2020 16:00 Lýsa yfir gríðarlegum áhyggjum af fjármálum félaganna og vilja byrja mótin þremur vikum eftir bannið Stjórn íslensks toppfótbolta, hagsmunasamtök þeirra félaga sem reka lið í efstu deildum karla og kvenna í knattspyrnu, funduðu í gær og má segja að þau séu uggandi yfir stöðunni. 19. mars 2020 12:45 Svíar fresta fótboltatímabilinu um tvo mánuði: Hvað gerir KSÍ? Knattspyrnusamböndin á Norðurlöndum eru farin að færa til tímabilið sitt og má búast við svipuðum aðgerðum hér á Íslandi. 19. mars 2020 11:57 Tveir Víkingar í sóttkví Tveir leikmenn karlaliðs Víkings R. í fótbolta fóru í sóttkví í dag en þetta staðfesti Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri félagsins, við mbl.is í kvöld. 18. mars 2020 21:00 Guðni Bergs gerir ráð fyrir því að fresta Íslandsmótinu Íslandsmótið í knattspyrnu á að hefjast 22. apríl næstkomandi en formaður KSÍ býst við því að byrjun verði frestað. 18. mars 2020 10:15 Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Sjá meira
Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum í dag að fresta byrjun Íslandsmótsins og bikarkeppninnar í fótbolta. Nú er áætlað að keppni í þessum mótum hefjist um miðjan maí. Samkvæmt tilkynningu á vef KSÍ verður staðan endurmetin í apríl þegar frekari upplýsingar liggja fyrir varðandi samkomubann vegna kórónuveirunnar. Það markmið að hefja fótboltasumarið um miðjan maí veltur á því að samkomubanninu ljúki um miðjan apríl. Ný niðurröðun leikja í mótunum verður gefin út eins fljótt og við verður komið. Stjórn KSÍ samþykkti einnig að keppni í Lengjubikarnum 2020 teldist lokið og að ekki yrðu krýndir meistarar. Þá hefur Meistarakeppni KSÍ verið frestað og mögulegt er að keppnin verði felld niður. Til stóð að Valur og KR myndu mætast í fyrsta leik Pepsi Max-deildar karla eftir mánuð, eða 22. apríl, og að sömu félög myndu hefja Pepsi Max-deild kvenna með leik 30. apríl. Bikarkeppni karla átti að hefjast 8. apríl og bikarkeppni kvenna 29. apríl.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna KSÍ Tengdar fréttir „Held að það sé alveg ljóst að mótið muni ekki hefjast 22. apríl“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandmeistara KR, segist ekki hafa mikla trú á því að Íslandsmótið í knattspyrnu hefjist þann 22. apríl. 19. mars 2020 16:00 Lýsa yfir gríðarlegum áhyggjum af fjármálum félaganna og vilja byrja mótin þremur vikum eftir bannið Stjórn íslensks toppfótbolta, hagsmunasamtök þeirra félaga sem reka lið í efstu deildum karla og kvenna í knattspyrnu, funduðu í gær og má segja að þau séu uggandi yfir stöðunni. 19. mars 2020 12:45 Svíar fresta fótboltatímabilinu um tvo mánuði: Hvað gerir KSÍ? Knattspyrnusamböndin á Norðurlöndum eru farin að færa til tímabilið sitt og má búast við svipuðum aðgerðum hér á Íslandi. 19. mars 2020 11:57 Tveir Víkingar í sóttkví Tveir leikmenn karlaliðs Víkings R. í fótbolta fóru í sóttkví í dag en þetta staðfesti Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri félagsins, við mbl.is í kvöld. 18. mars 2020 21:00 Guðni Bergs gerir ráð fyrir því að fresta Íslandsmótinu Íslandsmótið í knattspyrnu á að hefjast 22. apríl næstkomandi en formaður KSÍ býst við því að byrjun verði frestað. 18. mars 2020 10:15 Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Sjá meira
„Held að það sé alveg ljóst að mótið muni ekki hefjast 22. apríl“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandmeistara KR, segist ekki hafa mikla trú á því að Íslandsmótið í knattspyrnu hefjist þann 22. apríl. 19. mars 2020 16:00
Lýsa yfir gríðarlegum áhyggjum af fjármálum félaganna og vilja byrja mótin þremur vikum eftir bannið Stjórn íslensks toppfótbolta, hagsmunasamtök þeirra félaga sem reka lið í efstu deildum karla og kvenna í knattspyrnu, funduðu í gær og má segja að þau séu uggandi yfir stöðunni. 19. mars 2020 12:45
Svíar fresta fótboltatímabilinu um tvo mánuði: Hvað gerir KSÍ? Knattspyrnusamböndin á Norðurlöndum eru farin að færa til tímabilið sitt og má búast við svipuðum aðgerðum hér á Íslandi. 19. mars 2020 11:57
Tveir Víkingar í sóttkví Tveir leikmenn karlaliðs Víkings R. í fótbolta fóru í sóttkví í dag en þetta staðfesti Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri félagsins, við mbl.is í kvöld. 18. mars 2020 21:00
Guðni Bergs gerir ráð fyrir því að fresta Íslandsmótinu Íslandsmótið í knattspyrnu á að hefjast 22. apríl næstkomandi en formaður KSÍ býst við því að byrjun verði frestað. 18. mars 2020 10:15