Sara reyndi við klósettrúlluna en fann síðan bara upp nýja áskorun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2020 09:00 Sara Sigmundsdóttir með íslenska fánann eftir góðan árangur á CrossFitmóti. MYND/DXBFITNESSCHAMP Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir bættist í hóp margra íþróttamanna sem hafa reynt við klósettrúllu áskorunina en okkar kona ákvað síðan að fara aðra leið. Á tímum sóttkvíar og mun meiri einveru en vanalega hefur fólk reynt að tengjast hvoru öðru í gegnum ýmsa leiki á samfélagsmiðlum og fáir leikir hafa verið vinsælli en klósettrúllu áskorunin. CrossFit konurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Kari Pearce höfðu skorað á Söru að reyna að halda klósettrúllu á lofti og hún tók þeirri áskorun. Sara reyndi nokkrum sinnum við klósettrúlluna en ákvað síðan að finna upp nýja áskorun í staðinn. „Við skulum bara nota klósettpappírinn í það sem á að nota hann í. Við skulum frekar takast á við áskorun þar sem ekkert má spillast,“ skrifaði Sara. „Taktu dós með uppáhaldsdrykknum þínum og reyndu að setjast niður og standa upp með dósina í lófanum. Lófinn verður að vera opinn allan tímann og þú mátt ekki missa dósina,“ skrifaði Sara. Sara skoraði síðan á þær Anníe Mist Þórisdóttur og Kari Pearce til baka og bætti við fleira af CrossFit fólki. Það má sjá strax að sumir eru búnir að bregðast við þessu og reyna sig við Söru áskorunina. Hér fyrir neðan má sjá Söru reyna sig við klósettrúlluna og svo klára áskorun sína með stæl. View this post on Instagram I was challenged for this quarantine toiletpaper challenge by both @karipearcecrossfit and @anniethorisdottir. I tried to film some moves that made sense at the time but the outcome was ?? Then I tried again and still it was??? ? So, I thought to myself that I'd start another challenge. Let s just use toiletpaper for what it is meant to be used for and and let s do a challenge where nothing gets wasted. Grab a full can of your favorite drink, I of course used my precious @fitaid zero for it, and do a Turkish getup with the can in your palm. The palm needs to be open the whole time and you cannot drop the can. If you drop it you have to try again. ? ? So right back at you Kari and Annie and I add @carmenbosmans, @hogberglukas and @iamwillgeorges to the list of people I challenge. Let s go!!!? _? #thingstododuringthelockdown A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Mar 19, 2020 at 12:09pm PDT CrossFit Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Sjá meira
Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir bættist í hóp margra íþróttamanna sem hafa reynt við klósettrúllu áskorunina en okkar kona ákvað síðan að fara aðra leið. Á tímum sóttkvíar og mun meiri einveru en vanalega hefur fólk reynt að tengjast hvoru öðru í gegnum ýmsa leiki á samfélagsmiðlum og fáir leikir hafa verið vinsælli en klósettrúllu áskorunin. CrossFit konurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Kari Pearce höfðu skorað á Söru að reyna að halda klósettrúllu á lofti og hún tók þeirri áskorun. Sara reyndi nokkrum sinnum við klósettrúlluna en ákvað síðan að finna upp nýja áskorun í staðinn. „Við skulum bara nota klósettpappírinn í það sem á að nota hann í. Við skulum frekar takast á við áskorun þar sem ekkert má spillast,“ skrifaði Sara. „Taktu dós með uppáhaldsdrykknum þínum og reyndu að setjast niður og standa upp með dósina í lófanum. Lófinn verður að vera opinn allan tímann og þú mátt ekki missa dósina,“ skrifaði Sara. Sara skoraði síðan á þær Anníe Mist Þórisdóttur og Kari Pearce til baka og bætti við fleira af CrossFit fólki. Það má sjá strax að sumir eru búnir að bregðast við þessu og reyna sig við Söru áskorunina. Hér fyrir neðan má sjá Söru reyna sig við klósettrúlluna og svo klára áskorun sína með stæl. View this post on Instagram I was challenged for this quarantine toiletpaper challenge by both @karipearcecrossfit and @anniethorisdottir. I tried to film some moves that made sense at the time but the outcome was ?? Then I tried again and still it was??? ? So, I thought to myself that I'd start another challenge. Let s just use toiletpaper for what it is meant to be used for and and let s do a challenge where nothing gets wasted. Grab a full can of your favorite drink, I of course used my precious @fitaid zero for it, and do a Turkish getup with the can in your palm. The palm needs to be open the whole time and you cannot drop the can. If you drop it you have to try again. ? ? So right back at you Kari and Annie and I add @carmenbosmans, @hogberglukas and @iamwillgeorges to the list of people I challenge. Let s go!!!? _? #thingstododuringthelockdown A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Mar 19, 2020 at 12:09pm PDT
CrossFit Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Sjá meira