Alfreð um meiðslin hjá landsliðinu: Ef við hefðum spilað núna þá hefðum við farið á EM Anton Ingi Leifsson skrifar 20. mars 2020 11:30 Alfreð í leiknum gegn Frakklandi á Laugardalsvelli á síðasta ári. vísir/vilhelm Alfreð Finnbogason, framherji Augsburg og íslenska landsliðsins, segir að meiðslin sem hafi herjað á landsliðið undanfarnar vikur hefði ekki skemmt fyrir liðinu hefðu umspilsleikirnir um EM farið fram síðar í þessum mánuði. Alfreð var gestur Hjörvars Hafliðasonar í hlaðvarpsþættinum Dr Football í gær en þar var Alfreð spurður spjörunum úr; þar á meðal hvernig væri að vera fótboltamaður í þessu ástandi eins og það er í dag. Framherjinn knái segir að ástandið sé skelfilegt og það eina rétta hafi verið að fresta öllum fótbolta en Hjörvar spurði hann svo út í það hvort að það hafi verið lán í óláni að leikjunum hafi verið frestað vegna þess hve margir íslenskir landsliðsmenn hafi verið í meiðslum að undanförnu. „Verðum við ekki að sjá það þannig? Það eru leikmenn sem eru meiddir og eru að koma til baka úr meiðslum. Við vitum ekki hvernig staðan verður í júní en kannski verður hún verri en núna,“ sagði Alfreð. „Ég hef fulla trú á því að ef við hefðum spilað núna þá hefðum við farið á EM. Þannig er hugurinn í hópnum. Það er mikill vilji að fara á þriðja stórmótið í röð og hvort að það sé núna eða í júní, þá vantar alltaf einhverja leikmenn.“ „Það er óeðlilegt ef að allir eru heilir. Ég hefði ekkert haft gríðarlega áhyggjur yfir því að staðan er svona,“ sagði Alfreð. Allt viðtalið við Alfreð má heyra hér. EM 2020 í fótbolta Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Fótbolti „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Hjartavandamál halda Reyni frá keppni „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Sjá meira
Alfreð Finnbogason, framherji Augsburg og íslenska landsliðsins, segir að meiðslin sem hafi herjað á landsliðið undanfarnar vikur hefði ekki skemmt fyrir liðinu hefðu umspilsleikirnir um EM farið fram síðar í þessum mánuði. Alfreð var gestur Hjörvars Hafliðasonar í hlaðvarpsþættinum Dr Football í gær en þar var Alfreð spurður spjörunum úr; þar á meðal hvernig væri að vera fótboltamaður í þessu ástandi eins og það er í dag. Framherjinn knái segir að ástandið sé skelfilegt og það eina rétta hafi verið að fresta öllum fótbolta en Hjörvar spurði hann svo út í það hvort að það hafi verið lán í óláni að leikjunum hafi verið frestað vegna þess hve margir íslenskir landsliðsmenn hafi verið í meiðslum að undanförnu. „Verðum við ekki að sjá það þannig? Það eru leikmenn sem eru meiddir og eru að koma til baka úr meiðslum. Við vitum ekki hvernig staðan verður í júní en kannski verður hún verri en núna,“ sagði Alfreð. „Ég hef fulla trú á því að ef við hefðum spilað núna þá hefðum við farið á EM. Þannig er hugurinn í hópnum. Það er mikill vilji að fara á þriðja stórmótið í röð og hvort að það sé núna eða í júní, þá vantar alltaf einhverja leikmenn.“ „Það er óeðlilegt ef að allir eru heilir. Ég hefði ekkert haft gríðarlega áhyggjur yfir því að staðan er svona,“ sagði Alfreð. Allt viðtalið við Alfreð má heyra hér.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Fótbolti „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Hjartavandamál halda Reyni frá keppni „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Sjá meira