Kann ekkert í eldhúsinu en náði að matreiða dýrindis kjötböllur Stefán Árni Pálsson skrifar 25. mars 2020 10:29 Sindri er kannski ekki sá besti í eldhúsinu. Við erum flest meira og minna heima um þessar mundir, förum minna út að borða og eldum því oftar. Í þætti gærkvöldsins í Íslandi í dag fór Eva Laufey heim til Sindra Sindrasonar og kenndi honum og okkur öllum að gera ekta ítalskar kjötbollur á einfaldan hátt. Eva sem byrjar í kvöld með nýja þætti á Stöð 2, Matarboð með Evu, segir þennan rétt einnig tilvalinn til að elda með krökkum, rétt sem þau ættu öll að vilja borða. Í þættinum kom fram að Sindri Sindrason er ekkert sérstakur í eldhúsinu og eldar í raun aldrei heimavið. Hann á ótal eldhúsáhöld og tæki sem hann hefur hreinlega aldrei notað. Hér að neðan má sjá uppskrift af réttinum: Ítalskar kjötbollur ·500 g nautahakk ·500 g svínahakk ·1 dl brauðrasp ·3 hvítlauksrif, marin ·2 msk. Fersk steinselja, smátt söxuð ·2 msk. Fersk basilíka, smátt söxuð ·1 dl rifinn parmesan ostur ·1 egg, létt pískað ·Salt og pipar, magn eftir smekk ·400 g spagettí ·Salt ·Ólífuolía Aðferð: 1. Forhitið ofninn í 180°C 2. Blandið öllum hráefnum saman með höndunum og búið til jafn stórar bollur úr deiginu. 3. Raðið kjötbollunum í eldfast mót og sáldrið olíu yfir bollurnar og setjið inn í ofn við 180°C í 25 – 30 mínútur. Á meðan bollurnar eru í ofninum er gott að útbúa tómat-og basilsósuna. 4. Sjóðið spagettí í vel söltu vatni samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum, hellið vatninu frá og bætið smjörklípu eða ólífuolíu út á. 5. Berið fram með nýrifnum parmesan osti og steinselju. Tómat-og basilíkusósa. ·1 msk ólífuolía ·1 laukur, smátt skorinn ·2 gulrætur, smátt skornar ·2 hvítlauksrif, marin ·500 ml tómata passata eða hakkaðir tómatar ·½ kjúklingateningur ·1 msk fersk steinselja, smátt söxuð ·1 msk fersk basilíka, smátt söxuð ·Skvetta af hunangi ·Salt og pipar Aðferð: 1. Hitið olíu við vægan hita í potti, steikið lauk, gulrætur og hvítlauk í eina til tvær mínútur. 2. Bætið öllu hráefninu í pottinn, kryddið duglega og leyfið sósunni að malla á meðan þið búið til kjötbollurnar. 3. Maukið með töfrasprota ef þið viljið mjög fíngerða sósu. 4. Berið fram með kjötbollunum og spagettí. Ísland í dag Kjötbollur Nautakjöt Sósur Uppskriftir Eva Laufey Mest lesið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Sjá meira
Við erum flest meira og minna heima um þessar mundir, förum minna út að borða og eldum því oftar. Í þætti gærkvöldsins í Íslandi í dag fór Eva Laufey heim til Sindra Sindrasonar og kenndi honum og okkur öllum að gera ekta ítalskar kjötbollur á einfaldan hátt. Eva sem byrjar í kvöld með nýja þætti á Stöð 2, Matarboð með Evu, segir þennan rétt einnig tilvalinn til að elda með krökkum, rétt sem þau ættu öll að vilja borða. Í þættinum kom fram að Sindri Sindrason er ekkert sérstakur í eldhúsinu og eldar í raun aldrei heimavið. Hann á ótal eldhúsáhöld og tæki sem hann hefur hreinlega aldrei notað. Hér að neðan má sjá uppskrift af réttinum: Ítalskar kjötbollur ·500 g nautahakk ·500 g svínahakk ·1 dl brauðrasp ·3 hvítlauksrif, marin ·2 msk. Fersk steinselja, smátt söxuð ·2 msk. Fersk basilíka, smátt söxuð ·1 dl rifinn parmesan ostur ·1 egg, létt pískað ·Salt og pipar, magn eftir smekk ·400 g spagettí ·Salt ·Ólífuolía Aðferð: 1. Forhitið ofninn í 180°C 2. Blandið öllum hráefnum saman með höndunum og búið til jafn stórar bollur úr deiginu. 3. Raðið kjötbollunum í eldfast mót og sáldrið olíu yfir bollurnar og setjið inn í ofn við 180°C í 25 – 30 mínútur. Á meðan bollurnar eru í ofninum er gott að útbúa tómat-og basilsósuna. 4. Sjóðið spagettí í vel söltu vatni samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum, hellið vatninu frá og bætið smjörklípu eða ólífuolíu út á. 5. Berið fram með nýrifnum parmesan osti og steinselju. Tómat-og basilíkusósa. ·1 msk ólífuolía ·1 laukur, smátt skorinn ·2 gulrætur, smátt skornar ·2 hvítlauksrif, marin ·500 ml tómata passata eða hakkaðir tómatar ·½ kjúklingateningur ·1 msk fersk steinselja, smátt söxuð ·1 msk fersk basilíka, smátt söxuð ·Skvetta af hunangi ·Salt og pipar Aðferð: 1. Hitið olíu við vægan hita í potti, steikið lauk, gulrætur og hvítlauk í eina til tvær mínútur. 2. Bætið öllu hráefninu í pottinn, kryddið duglega og leyfið sósunni að malla á meðan þið búið til kjötbollurnar. 3. Maukið með töfrasprota ef þið viljið mjög fíngerða sósu. 4. Berið fram með kjötbollunum og spagettí.
Ísland í dag Kjötbollur Nautakjöt Sósur Uppskriftir Eva Laufey Mest lesið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Sjá meira