Blær og Úlfar Páll Monsi í Aftureldingu Anton Ingi Leifsson skrifar 25. mars 2020 19:00 Blær Hinriksson, til vinstri, og Úlfar Páll Monsi Þórðarson, til hægri, munu leika í Mosfellsbænum á næstu leiktíð. vísir/hk/vilhelm Afturelding ætlar að mæta með hörkulið til leiks í Olís-deild karla á næstu leiktíð en þeir hafa safnað mörgum mönnum að undanförnu. Nýjasti liðstyrkurinn eru þeir Blær Hinriksson og Úlfar Páll Monsi Þórðarson. Guðjón Guðmundsson sagði frá því í Sportpakkanum í kvöld að leikmennirnir höfðu skrifað undir samning við félagið og munu leika í Mosfellsbænum á næstu leiktíð. Stórskyttan Blær kemur til félagsins frá HK en hann er einungis fæddur árið 2001. Hann hefur skorað 61 mark í 12 leikjum fyrir félagið í vetur en hann hefur átt við meiðsli að stríða. Blær var einn eftirsóttasti leikmaður markaðarins. Vinstri hornamaðurinn Úlfar Páll kemur til liðsins frá Val en hann hefur verið á láni hjá Stjörnunni í vetur. Hann hefur skorað fjórtán mörk í átján leikjum en fyrir í vinstra horninu hjá Val eru þeir Vignir Stefánsson og Stiven Tobar Valencia sem Valsmenn hafa ákveðið að veðja á. Júlíus Þórir Stefánsson, sem er nú einn af vinstri hornamönnum Aftureldingar, mun yfirgefa félagið í sumar. Fyrir höfðu Mosfellingar samið við Svein Andra Sveinsson, Bergvin Þór Gíslason og Þránd Gíslason Roth. Gunnar Magnússon tekur við liðinu af Einari Andra Einarssyni eftir leiktíðina sem enginn veit hvort klárist eður ei. Olís-deild karla Afturelding Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Sjá meira
Afturelding ætlar að mæta með hörkulið til leiks í Olís-deild karla á næstu leiktíð en þeir hafa safnað mörgum mönnum að undanförnu. Nýjasti liðstyrkurinn eru þeir Blær Hinriksson og Úlfar Páll Monsi Þórðarson. Guðjón Guðmundsson sagði frá því í Sportpakkanum í kvöld að leikmennirnir höfðu skrifað undir samning við félagið og munu leika í Mosfellsbænum á næstu leiktíð. Stórskyttan Blær kemur til félagsins frá HK en hann er einungis fæddur árið 2001. Hann hefur skorað 61 mark í 12 leikjum fyrir félagið í vetur en hann hefur átt við meiðsli að stríða. Blær var einn eftirsóttasti leikmaður markaðarins. Vinstri hornamaðurinn Úlfar Páll kemur til liðsins frá Val en hann hefur verið á láni hjá Stjörnunni í vetur. Hann hefur skorað fjórtán mörk í átján leikjum en fyrir í vinstra horninu hjá Val eru þeir Vignir Stefánsson og Stiven Tobar Valencia sem Valsmenn hafa ákveðið að veðja á. Júlíus Þórir Stefánsson, sem er nú einn af vinstri hornamönnum Aftureldingar, mun yfirgefa félagið í sumar. Fyrir höfðu Mosfellingar samið við Svein Andra Sveinsson, Bergvin Þór Gíslason og Þránd Gíslason Roth. Gunnar Magnússon tekur við liðinu af Einari Andra Einarssyni eftir leiktíðina sem enginn veit hvort klárist eður ei.
Olís-deild karla Afturelding Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Sjá meira