Blær og Úlfar Páll Monsi í Aftureldingu Anton Ingi Leifsson skrifar 25. mars 2020 19:00 Blær Hinriksson, til vinstri, og Úlfar Páll Monsi Þórðarson, til hægri, munu leika í Mosfellsbænum á næstu leiktíð. vísir/hk/vilhelm Afturelding ætlar að mæta með hörkulið til leiks í Olís-deild karla á næstu leiktíð en þeir hafa safnað mörgum mönnum að undanförnu. Nýjasti liðstyrkurinn eru þeir Blær Hinriksson og Úlfar Páll Monsi Þórðarson. Guðjón Guðmundsson sagði frá því í Sportpakkanum í kvöld að leikmennirnir höfðu skrifað undir samning við félagið og munu leika í Mosfellsbænum á næstu leiktíð. Stórskyttan Blær kemur til félagsins frá HK en hann er einungis fæddur árið 2001. Hann hefur skorað 61 mark í 12 leikjum fyrir félagið í vetur en hann hefur átt við meiðsli að stríða. Blær var einn eftirsóttasti leikmaður markaðarins. Vinstri hornamaðurinn Úlfar Páll kemur til liðsins frá Val en hann hefur verið á láni hjá Stjörnunni í vetur. Hann hefur skorað fjórtán mörk í átján leikjum en fyrir í vinstra horninu hjá Val eru þeir Vignir Stefánsson og Stiven Tobar Valencia sem Valsmenn hafa ákveðið að veðja á. Júlíus Þórir Stefánsson, sem er nú einn af vinstri hornamönnum Aftureldingar, mun yfirgefa félagið í sumar. Fyrir höfðu Mosfellingar samið við Svein Andra Sveinsson, Bergvin Þór Gíslason og Þránd Gíslason Roth. Gunnar Magnússon tekur við liðinu af Einari Andra Einarssyni eftir leiktíðina sem enginn veit hvort klárist eður ei. Olís-deild karla Afturelding Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Sjá meira
Afturelding ætlar að mæta með hörkulið til leiks í Olís-deild karla á næstu leiktíð en þeir hafa safnað mörgum mönnum að undanförnu. Nýjasti liðstyrkurinn eru þeir Blær Hinriksson og Úlfar Páll Monsi Þórðarson. Guðjón Guðmundsson sagði frá því í Sportpakkanum í kvöld að leikmennirnir höfðu skrifað undir samning við félagið og munu leika í Mosfellsbænum á næstu leiktíð. Stórskyttan Blær kemur til félagsins frá HK en hann er einungis fæddur árið 2001. Hann hefur skorað 61 mark í 12 leikjum fyrir félagið í vetur en hann hefur átt við meiðsli að stríða. Blær var einn eftirsóttasti leikmaður markaðarins. Vinstri hornamaðurinn Úlfar Páll kemur til liðsins frá Val en hann hefur verið á láni hjá Stjörnunni í vetur. Hann hefur skorað fjórtán mörk í átján leikjum en fyrir í vinstra horninu hjá Val eru þeir Vignir Stefánsson og Stiven Tobar Valencia sem Valsmenn hafa ákveðið að veðja á. Júlíus Þórir Stefánsson, sem er nú einn af vinstri hornamönnum Aftureldingar, mun yfirgefa félagið í sumar. Fyrir höfðu Mosfellingar samið við Svein Andra Sveinsson, Bergvin Þór Gíslason og Þránd Gíslason Roth. Gunnar Magnússon tekur við liðinu af Einari Andra Einarssyni eftir leiktíðina sem enginn veit hvort klárist eður ei.
Olís-deild karla Afturelding Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Sjá meira