Á morgun liggur fyrir hvort 20 þúsund pinnar frá Össuri eru nothæfir í prófun fyrir veirunni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. mars 2020 20:06 1250 pinnar til að taka sýni af fólki til þess að kanna hvort það sé smitað af kórónuveirunni voru til í morgun. 2750 bættust síðan við erlendis frá í dag. Þetta þýðir að um 4000 pinnar eru nú til á landinu. Verið er að prófa hvort aðrir 20 þúsund pinna geti orðið að gagni í prófum fyrir veirunni. Miðað við þau skilyrði sem sett hafa verið fyrir því að fá að fara í sýnatöku er gert ráð fyrir að pinnarnir muni endast fram í næstu viku. Að svo stöddu liggur ekki fyrir hvenær má búast við næstu pinnasendingu hingað til lands. Veirufræðideild Landspítalans gefur grænt ljós á þá pinna sem má nota, og ákvarðar þannig einnig hvaða pinna má ekki nota til greiningar á veirunni. Deildin hefur nú staðið í prófunum á pinnum frá heilbrigðistæknifyrirtækinu Össuri. Fyrirtækið tilkynnti nýverið að það ætti um 20 þúsund pinna á lager, sem upphaflega voru ætlaðir til annarra nota. Karl Gústaf Kristinsson, yfirlæknir sýkla- og veirufræðideildar Landspítalans, sagði í samtali við fréttastofu að hann hefði ekki verið ánægðir með niðurstöðu þeirra prófana sem gerðar voru í gær. Því sé nú verið að prófa pinnana með annarri aðferð. Búist er við að samkeyrslu niðurstaðna ljúki í kvöld, og að á morgun muni liggja fyrir hvort yfir höfuð verði hægt að nota umrædda pinna til prófana fyrir kórónuveirunni eða ekki. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
1250 pinnar til að taka sýni af fólki til þess að kanna hvort það sé smitað af kórónuveirunni voru til í morgun. 2750 bættust síðan við erlendis frá í dag. Þetta þýðir að um 4000 pinnar eru nú til á landinu. Verið er að prófa hvort aðrir 20 þúsund pinna geti orðið að gagni í prófum fyrir veirunni. Miðað við þau skilyrði sem sett hafa verið fyrir því að fá að fara í sýnatöku er gert ráð fyrir að pinnarnir muni endast fram í næstu viku. Að svo stöddu liggur ekki fyrir hvenær má búast við næstu pinnasendingu hingað til lands. Veirufræðideild Landspítalans gefur grænt ljós á þá pinna sem má nota, og ákvarðar þannig einnig hvaða pinna má ekki nota til greiningar á veirunni. Deildin hefur nú staðið í prófunum á pinnum frá heilbrigðistæknifyrirtækinu Össuri. Fyrirtækið tilkynnti nýverið að það ætti um 20 þúsund pinna á lager, sem upphaflega voru ætlaðir til annarra nota. Karl Gústaf Kristinsson, yfirlæknir sýkla- og veirufræðideildar Landspítalans, sagði í samtali við fréttastofu að hann hefði ekki verið ánægðir með niðurstöðu þeirra prófana sem gerðar voru í gær. Því sé nú verið að prófa pinnana með annarri aðferð. Búist er við að samkeyrslu niðurstaðna ljúki í kvöld, og að á morgun muni liggja fyrir hvort yfir höfuð verði hægt að nota umrædda pinna til prófana fyrir kórónuveirunni eða ekki.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent