Dagskráin í dag: Bikarúrslitaleikir, körfuboltaveisla og rafíþróttir Anton Ingi Leifsson skrifar 26. mars 2020 06:00 Sportið í dag og Sportið í kvöld verða á sínum stað í dag. vísir/vilhelm Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Á Stöð 2 Sport er farið um víðan völl. Dagurinn hefst á fjórum handboltaleikjum frá úrslitakeppninni í Olís-deild karla og kvenna á síðasta ári áður en rifjaðir eru upp þrír Meistaradeildarleikir frá síðustu þremur leiktíðum. Úrslitaleikur Borgunarbikarsins árið 2014 í karlaflokki og úrslitaleikur Borgunarbikar kvenna árið 2013 fylgja í kjölfarið á Sportinu í dag og fleiri bikarúrslitaleikir eru svo á dagskránni er líða fer á kvöldið. Stöð 2 Sport 2 Á Stöð 2 Sport 2 er körfubolti frá morgni fram á kvöld. Frábærir leikir KR og Tindastóls sem og Grindavíkur og KR í karlaflokki sem og leikir Keflavíkur og Snæfells og Hauka og Snæfells í kvennaflokki. Stöð 2 Sport 3 Bikarveislan í fótbolta heldur áfram á Stöð 2 Sport 3 þar sem er sýnt frá undanúrslitum bikarsins og úrslitaleikjum síðustu ára, bæði í karla og kvennaflokki. Síðasti bikartitill Fram í karlaflokki og Stjörnunnar í kvennaflokki er meðal annars til sýningar. Stöð 2 eSport Rafíþróttirnar eiga hug Stöð 2 Sport eSport eins og nafnið gefur til að kynna. Sýnt er bæði frá Counter Strike sem og leik Fylkis og Þórs í Vodafone-deildinni. Stöð 2 Golf The Players meistaramótið er fyrirferðamikið á Stöð 2 Golf í dag. Sýnt verður frá lokadeginum á mótunum sem fóru fram 2017 og 2017. Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Á Stöð 2 Sport er farið um víðan völl. Dagurinn hefst á fjórum handboltaleikjum frá úrslitakeppninni í Olís-deild karla og kvenna á síðasta ári áður en rifjaðir eru upp þrír Meistaradeildarleikir frá síðustu þremur leiktíðum. Úrslitaleikur Borgunarbikarsins árið 2014 í karlaflokki og úrslitaleikur Borgunarbikar kvenna árið 2013 fylgja í kjölfarið á Sportinu í dag og fleiri bikarúrslitaleikir eru svo á dagskránni er líða fer á kvöldið. Stöð 2 Sport 2 Á Stöð 2 Sport 2 er körfubolti frá morgni fram á kvöld. Frábærir leikir KR og Tindastóls sem og Grindavíkur og KR í karlaflokki sem og leikir Keflavíkur og Snæfells og Hauka og Snæfells í kvennaflokki. Stöð 2 Sport 3 Bikarveislan í fótbolta heldur áfram á Stöð 2 Sport 3 þar sem er sýnt frá undanúrslitum bikarsins og úrslitaleikjum síðustu ára, bæði í karla og kvennaflokki. Síðasti bikartitill Fram í karlaflokki og Stjörnunnar í kvennaflokki er meðal annars til sýningar. Stöð 2 eSport Rafíþróttirnar eiga hug Stöð 2 Sport eSport eins og nafnið gefur til að kynna. Sýnt er bæði frá Counter Strike sem og leik Fylkis og Þórs í Vodafone-deildinni. Stöð 2 Golf The Players meistaramótið er fyrirferðamikið á Stöð 2 Golf í dag. Sýnt verður frá lokadeginum á mótunum sem fóru fram 2017 og 2017.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Sjá meira