Bein útsending: XY.esports og Dusty Academy mætast í League of Legends Samúel Karl Ólason skrifar 27. mars 2020 19:00 Fyrsta vika Vodafone deildarinnar í rafíþróttum hófst af krafti á miðvikudaginn. Í kvöld verður keppt í League of Legends. LofL hluti Vodafone deildarinnar spilast yfir 7 vikur í einföldum round robin þar sem hvert hlið keppir við öll önnur í best af þremur leikjum. Í kvöld klukkan átta fáum við að sjá XY.esports taka slaginn gegn Dusty Academy en Dusty gerðu það gríðarlega gott í deildinni á undan. Þeir eru hinsvegar búnir að missa nokkra lykilmenn og það er klárt mál að XY koma inn sjóðandi heitir að sækjast eftir þessum mikilvægu stigum. Hægt verður að sjá viðureignina í beinni hér að neðan. Á morgun munu svo stórliðin FH - KR taka slaginn kl. 15:00. Watch live video from SiggoTV on www.twitch.tv Rafíþróttir Vodafone-deildin Tengdar fréttir Bein útsending: Fylkir og Þór takast á í Counter Strike Vodanfone deildin hefst í kvöld þegar keppt verður bæði í Counter Strike: Global Offensive og League of Legends. 25. mars 2020 18:45 Upphitunarþáttur Vodafone-deildarinnar Upphitunarþáttur á Stöð 2 eSport fyrir Vodafone-deildina sem hefst á morgun. 24. mars 2020 21:16 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti
Fyrsta vika Vodafone deildarinnar í rafíþróttum hófst af krafti á miðvikudaginn. Í kvöld verður keppt í League of Legends. LofL hluti Vodafone deildarinnar spilast yfir 7 vikur í einföldum round robin þar sem hvert hlið keppir við öll önnur í best af þremur leikjum. Í kvöld klukkan átta fáum við að sjá XY.esports taka slaginn gegn Dusty Academy en Dusty gerðu það gríðarlega gott í deildinni á undan. Þeir eru hinsvegar búnir að missa nokkra lykilmenn og það er klárt mál að XY koma inn sjóðandi heitir að sækjast eftir þessum mikilvægu stigum. Hægt verður að sjá viðureignina í beinni hér að neðan. Á morgun munu svo stórliðin FH - KR taka slaginn kl. 15:00. Watch live video from SiggoTV on www.twitch.tv
Rafíþróttir Vodafone-deildin Tengdar fréttir Bein útsending: Fylkir og Þór takast á í Counter Strike Vodanfone deildin hefst í kvöld þegar keppt verður bæði í Counter Strike: Global Offensive og League of Legends. 25. mars 2020 18:45 Upphitunarþáttur Vodafone-deildarinnar Upphitunarþáttur á Stöð 2 eSport fyrir Vodafone-deildina sem hefst á morgun. 24. mars 2020 21:16 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti
Bein útsending: Fylkir og Þór takast á í Counter Strike Vodanfone deildin hefst í kvöld þegar keppt verður bæði í Counter Strike: Global Offensive og League of Legends. 25. mars 2020 18:45
Upphitunarþáttur Vodafone-deildarinnar Upphitunarþáttur á Stöð 2 eSport fyrir Vodafone-deildina sem hefst á morgun. 24. mars 2020 21:16