Merkel þakkar Þjóðverjum en ekki verður slakað á aðgerðum Andri Eysteinsson skrifar 28. mars 2020 11:26 Angela Merkel, kanslari Þýskalands. Getty/Sean Gallup Kanslari Þýskalands, Angela Merkel, segir Þjóðverja hafa tekið vel í reglur sem settar voru til að stöðva útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. Merkel sem heldur úti vikulegu hlaðvarpi þakkaði þjóð sinni fyrir viðbrögðin. „Þegar ég sé hvernig nær allir hafa breytt háttum sínum, hvernig allir komast hjá óþarfa snertingum vegna þess að það kann að auka líkurnar á smiti. Þá vil ég einfaldlega þakka ykkur frá dýpstu hjartarótum,“ sagði Merkel. Staðfest tilfelli kórónuveirunnar í Þýskalandi eru nú 48.582 talsins samkvæmt tölum Robert Koch stofnunarinnar í smitsjúkdómum en Reuters styðst við þær tölur. Þar kemur einnig fram að 325 Þjóðverjar hafi látist af völdum COVID-19 sjúkdómsins. Aðgerðir sem ríkisstjórnin hefur sett af stað eru á þá leið að skólum, verslunum, veitingastöðum og íþróttamannvirkjum hefur verið lokað. Starfsmannastjóri Kanslarans, Helge Braun, segir að ekki verði slakað á aðgerðunum fyrr en 20. apríl næstkomandi, í fyrsta lagi. Þrátt fyrir gagnrýnisraddir sem segja þýska hagkerfið lamast vegna aðgerðanna. Í hlaðvarpi sínu sagði Kanslarinn að Þjóðverjar þyrftu að sýna þolinmæði, tölur um ný smit gefi enga ástæðu til að slaka á. „Tala nýrra smita tvöfaldast á fimm og hálfum degi, tvöföldunin verður að vera að minnsta kosti á tíu daga fresti til þess að sliga ekki heilbrigðiskerfið,“ sagði Merkel. Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Innlent Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Erlent Vilja ekki feita innflytjendur Erlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Fleiri fréttir Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Sjá meira
Kanslari Þýskalands, Angela Merkel, segir Þjóðverja hafa tekið vel í reglur sem settar voru til að stöðva útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. Merkel sem heldur úti vikulegu hlaðvarpi þakkaði þjóð sinni fyrir viðbrögðin. „Þegar ég sé hvernig nær allir hafa breytt háttum sínum, hvernig allir komast hjá óþarfa snertingum vegna þess að það kann að auka líkurnar á smiti. Þá vil ég einfaldlega þakka ykkur frá dýpstu hjartarótum,“ sagði Merkel. Staðfest tilfelli kórónuveirunnar í Þýskalandi eru nú 48.582 talsins samkvæmt tölum Robert Koch stofnunarinnar í smitsjúkdómum en Reuters styðst við þær tölur. Þar kemur einnig fram að 325 Þjóðverjar hafi látist af völdum COVID-19 sjúkdómsins. Aðgerðir sem ríkisstjórnin hefur sett af stað eru á þá leið að skólum, verslunum, veitingastöðum og íþróttamannvirkjum hefur verið lokað. Starfsmannastjóri Kanslarans, Helge Braun, segir að ekki verði slakað á aðgerðunum fyrr en 20. apríl næstkomandi, í fyrsta lagi. Þrátt fyrir gagnrýnisraddir sem segja þýska hagkerfið lamast vegna aðgerðanna. Í hlaðvarpi sínu sagði Kanslarinn að Þjóðverjar þyrftu að sýna þolinmæði, tölur um ný smit gefi enga ástæðu til að slaka á. „Tala nýrra smita tvöfaldast á fimm og hálfum degi, tvöföldunin verður að vera að minnsta kosti á tíu daga fresti til þess að sliga ekki heilbrigðiskerfið,“ sagði Merkel.
Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Innlent Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Erlent Vilja ekki feita innflytjendur Erlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Fleiri fréttir Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Sjá meira