Sophie Trudeau búin að ná sér af veirunni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 29. mars 2020 10:15 Justin og Sophie Trudeau. Vísir/AP Sophie Trudeau, eiginkona Justins Trudeau, forsætisráðherra Kanada, hefur náð sér að fullu eftir að hafa greinst með COVID-19, sjúkdóminn sem stafar af nýju kórónuveirunni. Í yfirlýsingu sem Trudeau gaf út á samfélagsmiðlum sagði hún að sér liði mun betur og að læknar hefðu staðfest við hana að hún væri ekki lengur með veiruna. 12. mars var tilkynnt að Trudeau hefði verið greind með veiruna eftir að hún fór að finna fyrir í einkennum í kjölfar ferðar sinnar til Lundúna. Forsætisráðherrann og fjölskylda hafa síðan þá verið í sjálfskipaðri einangrun, en hvorki ráðherrann né nokkuð þeirra þriggja barna sem hjónin eiga hafa sýnt einkenni. „Frá dýpstu hjartarótum langar mig að þakka öllum sem höfðu samband við mig og óskuðu mér alls hins besta. Til allra sem nú þjást, ég sendi ykkur ástarkveðjur,“ sagði í yfirlýsingu Sophie Trudeau. Verulega hertar aðgerðir Í fjölmennasta fylki Kanada, Ontario, hefur nú verið gripið til harðra aðgerða vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Í gær var tilkynnt að samkomur fleiri en fimm einstaklinga yrðu nú bannaðar, en áður máttu allt að 50 koma saman. Heimili þar sem fimm eða fleiri búa verða þó undanskilin reglunni, auk þess sem allt að tíu mega vera viðstaddir jarðarfarir í einu. Rúmlega 5600 tilfelli veirunnar hafa verið staðfest í Kanada. Þar af hafa 61 látið lífið. Aftur á móti hafa um 450 manns náð sér af veirunni. Kanada Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Fleiri fréttir Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Sjá meira
Sophie Trudeau, eiginkona Justins Trudeau, forsætisráðherra Kanada, hefur náð sér að fullu eftir að hafa greinst með COVID-19, sjúkdóminn sem stafar af nýju kórónuveirunni. Í yfirlýsingu sem Trudeau gaf út á samfélagsmiðlum sagði hún að sér liði mun betur og að læknar hefðu staðfest við hana að hún væri ekki lengur með veiruna. 12. mars var tilkynnt að Trudeau hefði verið greind með veiruna eftir að hún fór að finna fyrir í einkennum í kjölfar ferðar sinnar til Lundúna. Forsætisráðherrann og fjölskylda hafa síðan þá verið í sjálfskipaðri einangrun, en hvorki ráðherrann né nokkuð þeirra þriggja barna sem hjónin eiga hafa sýnt einkenni. „Frá dýpstu hjartarótum langar mig að þakka öllum sem höfðu samband við mig og óskuðu mér alls hins besta. Til allra sem nú þjást, ég sendi ykkur ástarkveðjur,“ sagði í yfirlýsingu Sophie Trudeau. Verulega hertar aðgerðir Í fjölmennasta fylki Kanada, Ontario, hefur nú verið gripið til harðra aðgerða vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Í gær var tilkynnt að samkomur fleiri en fimm einstaklinga yrðu nú bannaðar, en áður máttu allt að 50 koma saman. Heimili þar sem fimm eða fleiri búa verða þó undanskilin reglunni, auk þess sem allt að tíu mega vera viðstaddir jarðarfarir í einu. Rúmlega 5600 tilfelli veirunnar hafa verið staðfest í Kanada. Þar af hafa 61 látið lífið. Aftur á móti hafa um 450 manns náð sér af veirunni.
Kanada Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Fleiri fréttir Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Sjá meira