Samkomubann Ástrala hert enn frekar Andri Eysteinsson skrifar 29. mars 2020 11:20 Forsætisráðherra Ástralíu, Scott Morrison Getty/Gary Ramage Áströlsk stjórnvöld hafa ákveðið að herða á aðgerðum sínum sem ætlað er að sporna við útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. Áður hafði samkomubann verið í gildi sem heimilaði samkomur tíu og færri en nú hefur sú tala verið lækkuð niður í tvo. Guardian greinir frá. Forsætisráðherra Ástralíu, Scott Morrison, kynnti aðgerðirnar í dag en auk samkomubannsins verður sex mánaða frestur settur á útburð leigjenda, bæði fyrirtækja og einstaklinga vegna fyrirséðra fjárhagserfiðleika í kjölfar áhrifa kórónuveirunnar á samfélagið. Þá mun ríkisstjórnin aðstoða fyrirtæki við að halda starfsfólki á launaskrá á meðan að ástandið varir. Leikvöllum, úti-líkamsræktarstöðvum og hjólabrettagörðum verður þá lokað frá og með mánudeginum vegna hertra aðgerða. Enn mega fjölskyldumeðlimir vera saman á gangi þó þeir séu fleiri en tveir en annarskonar samkomur fleiri en tveggja verða bannaðar. Morrison sagði að fólk ætti að halda sig heima nema til þess að versla í matinn, fara í vinnu, hreyfingu eða til læknis. Tæplega 4000 tilfelli kórónuveirunnar hafa greinst í landinu og þegar hafa 16 látist af völdum hennar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ástralía Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira
Áströlsk stjórnvöld hafa ákveðið að herða á aðgerðum sínum sem ætlað er að sporna við útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. Áður hafði samkomubann verið í gildi sem heimilaði samkomur tíu og færri en nú hefur sú tala verið lækkuð niður í tvo. Guardian greinir frá. Forsætisráðherra Ástralíu, Scott Morrison, kynnti aðgerðirnar í dag en auk samkomubannsins verður sex mánaða frestur settur á útburð leigjenda, bæði fyrirtækja og einstaklinga vegna fyrirséðra fjárhagserfiðleika í kjölfar áhrifa kórónuveirunnar á samfélagið. Þá mun ríkisstjórnin aðstoða fyrirtæki við að halda starfsfólki á launaskrá á meðan að ástandið varir. Leikvöllum, úti-líkamsræktarstöðvum og hjólabrettagörðum verður þá lokað frá og með mánudeginum vegna hertra aðgerða. Enn mega fjölskyldumeðlimir vera saman á gangi þó þeir séu fleiri en tveir en annarskonar samkomur fleiri en tveggja verða bannaðar. Morrison sagði að fólk ætti að halda sig heima nema til þess að versla í matinn, fara í vinnu, hreyfingu eða til læknis. Tæplega 4000 tilfelli kórónuveirunnar hafa greinst í landinu og þegar hafa 16 látist af völdum hennar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ástralía Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira