Seldu handklæði Kobe Bryant á 4,6 milljónir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2020 15:30 Kobe Bryant með handklæðið á herðunum eftir 60 stiga leikinn með Los Angeles Lakers á móti Utah Jazz í Staples Center Getty/Harry How Kobe Bryant heitinn var með handklæði á herðunum eftir lokaleik hans í NBA-deildinni í aprílmánuði fyrir rétt tæpum fjórum árum. Þetta handklæði hlýtur að vera það verðmætasta í heimi. Kobe endaði NBA-ferill sinn á magnaðri frammistöðu þegar hann skoraði 60 stig fyrir Los Angeles Lakers á móti Utah Jazz í síðasta leiknum sínum. Minningargripir tengdum Kobe Bryant hafa hækkað mikið í verði síðan að hann fórst í þyrluslysi í janúar ásamt þrettán ár dóttur sinni Giönnu og sjö öðrum. The towel that was draped over the shoulders of Kobe Bryant during his farewell speech following his final NBA game sold for over $33,000 at an online auction, CNN reported on Sunday.— Sky Sports (@SkySports) March 30, 2020 Eftir síðasta leikinn sinn fékk hann handklæði og hann var með það á herðunum þegar hann hélt kveðjuræðuna eftir leikinn. Kobe endaði hana á orðunun: „Mamba out“ sem er vísun í það að hann bar jafnan viðurnefnið „Black Mamba“ sem er nafn á svartri eiturslöngu. Áhorfandinn sem fékk handklæðið fyrst frá Kobe Bryant 13. apríl 2016 seldi það fyrir 8.365 þúsund Bandaríkjadali á öðru uppboði sama ár. Í gær var annað uppboð á handklæðinu og tveimur miðum á lokaleikinn hans og þessi pakki seldist á 33.077 þúsund dollara eða fyrir meira en 4,6 milljónir íslenskra króna. The towel that basketball legend Kobe Bryant draped over his shoulders during his farewell speech in 2016, along with tickets to Bryant's final game, sold at a virtual auction for over $30,000. https://t.co/2Q5BXT9e1j— CNN (@CNN) March 29, 2020 Sá sem var tilbúinn að borga svona mikið fyrir handklæðið var maður að nafni David Kohler sem er mikill safnari á munum tengdum Los Angeles Lakers liðinu. Hann er þekktur fyrir það að eiga stærsta safn Lakers minjagripa í heiminum. „Hann er mikill Lakers aðdáandi. Langtímaplanið hans er að búa til safn í suður Kaliforníu,“ sagði Jeff Woolf sem er forseti Iconic Auctions sem var með gripina á uppboði sínu. David Kohler hafi á dögunum borgað 30 þúsund dollara fyrir árbók úr gagnfræðisskóla sem Kobe Bryant skrifað nafnið sitt í. NBA Andlát Kobe Bryant Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
Kobe Bryant heitinn var með handklæði á herðunum eftir lokaleik hans í NBA-deildinni í aprílmánuði fyrir rétt tæpum fjórum árum. Þetta handklæði hlýtur að vera það verðmætasta í heimi. Kobe endaði NBA-ferill sinn á magnaðri frammistöðu þegar hann skoraði 60 stig fyrir Los Angeles Lakers á móti Utah Jazz í síðasta leiknum sínum. Minningargripir tengdum Kobe Bryant hafa hækkað mikið í verði síðan að hann fórst í þyrluslysi í janúar ásamt þrettán ár dóttur sinni Giönnu og sjö öðrum. The towel that was draped over the shoulders of Kobe Bryant during his farewell speech following his final NBA game sold for over $33,000 at an online auction, CNN reported on Sunday.— Sky Sports (@SkySports) March 30, 2020 Eftir síðasta leikinn sinn fékk hann handklæði og hann var með það á herðunum þegar hann hélt kveðjuræðuna eftir leikinn. Kobe endaði hana á orðunun: „Mamba out“ sem er vísun í það að hann bar jafnan viðurnefnið „Black Mamba“ sem er nafn á svartri eiturslöngu. Áhorfandinn sem fékk handklæðið fyrst frá Kobe Bryant 13. apríl 2016 seldi það fyrir 8.365 þúsund Bandaríkjadali á öðru uppboði sama ár. Í gær var annað uppboð á handklæðinu og tveimur miðum á lokaleikinn hans og þessi pakki seldist á 33.077 þúsund dollara eða fyrir meira en 4,6 milljónir íslenskra króna. The towel that basketball legend Kobe Bryant draped over his shoulders during his farewell speech in 2016, along with tickets to Bryant's final game, sold at a virtual auction for over $30,000. https://t.co/2Q5BXT9e1j— CNN (@CNN) March 29, 2020 Sá sem var tilbúinn að borga svona mikið fyrir handklæðið var maður að nafni David Kohler sem er mikill safnari á munum tengdum Los Angeles Lakers liðinu. Hann er þekktur fyrir það að eiga stærsta safn Lakers minjagripa í heiminum. „Hann er mikill Lakers aðdáandi. Langtímaplanið hans er að búa til safn í suður Kaliforníu,“ sagði Jeff Woolf sem er forseti Iconic Auctions sem var með gripina á uppboði sínu. David Kohler hafi á dögunum borgað 30 þúsund dollara fyrir árbók úr gagnfræðisskóla sem Kobe Bryant skrifað nafnið sitt í.
NBA Andlát Kobe Bryant Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira