Bandaríkjamenn tilbúnir að aflétta þvingunum ef Maduro stígur til hliðar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 31. mars 2020 20:13 Bandaríkin viðurkenna ekki tilkall Nicoláss Maduro til valda í Venesúela. Vísir/Getty Bandarísk stjórnvöld hafa boðist til þess að aflétta viðskiptaþvingunum sínum gagnvart Venesúela, gegn því að síðarnefnda ríkið samþykki valdaskiptasamning sem felur í sér að núverandi forseti ríkisins, Nicolás Maduro, stigi til hliðar. Í samningnum sem Bandaríkin hafa lagt til felst sá ráðahagur að sérstakt ráð myndi taka við völdum af Maduro þar til unnt yrði að kjósa í landinu. Bandaríkin hertu á viðskiptaþvingunum sínum gagnvart Venesúela á síðasta ári, með það fyrir augum að fá Maduro til að afsala sér völdum. Það hefur þó ekki tekist, en Maduro tók við völdum í landinu árið 2013. Maduro nýtur stuðnings venesúelska hersins, auk þess sem stjórnvöld í Rússlandi, Kína og Kúbu hafa öll lýst yfir stuðningi við forsetann. Tilboð Bandaríkjanna, sem lagt var fram af Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, rímar um margt við það sem kom fram í tilkynningu frá Juan Guaidó, sem er meginstjórnarandstöðuleiðtogi Venesúela, gaf frá sér um helgina. Hann er viðurkenndur af Bandaríkjunum og 60 öðrum ríkjum sem bráðabirgðaforseti Venesúela. Efnahagsástand í Venesúela hefur um árabil verið afar slæmt. Á síðasta ári náði verðbólgan í ríkinu 800 þúsund prósentum. Þá hafa tæpar 4,8 milljónir flúið landið vegna efnahagsástandsins. Venesúela Bandaríkin Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sjá meira
Bandarísk stjórnvöld hafa boðist til þess að aflétta viðskiptaþvingunum sínum gagnvart Venesúela, gegn því að síðarnefnda ríkið samþykki valdaskiptasamning sem felur í sér að núverandi forseti ríkisins, Nicolás Maduro, stigi til hliðar. Í samningnum sem Bandaríkin hafa lagt til felst sá ráðahagur að sérstakt ráð myndi taka við völdum af Maduro þar til unnt yrði að kjósa í landinu. Bandaríkin hertu á viðskiptaþvingunum sínum gagnvart Venesúela á síðasta ári, með það fyrir augum að fá Maduro til að afsala sér völdum. Það hefur þó ekki tekist, en Maduro tók við völdum í landinu árið 2013. Maduro nýtur stuðnings venesúelska hersins, auk þess sem stjórnvöld í Rússlandi, Kína og Kúbu hafa öll lýst yfir stuðningi við forsetann. Tilboð Bandaríkjanna, sem lagt var fram af Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, rímar um margt við það sem kom fram í tilkynningu frá Juan Guaidó, sem er meginstjórnarandstöðuleiðtogi Venesúela, gaf frá sér um helgina. Hann er viðurkenndur af Bandaríkjunum og 60 öðrum ríkjum sem bráðabirgðaforseti Venesúela. Efnahagsástand í Venesúela hefur um árabil verið afar slæmt. Á síðasta ári náði verðbólgan í ríkinu 800 þúsund prósentum. Þá hafa tæpar 4,8 milljónir flúið landið vegna efnahagsástandsins.
Venesúela Bandaríkin Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sjá meira