Bjóða 85 ára og eldri sem búa einir að fá símavin í ljósi ástandsins Eiður Þór Árnason skrifar 1. apríl 2020 10:25 Verkefninu var komið á fót í Reykjavík vegna faraldurs kórónuveiru. Vísir/vilhelm Hringt verður í allt fólk á aldrinum 85 ára og eldri sem býr einsamalt í Reykjavík og hefur notið þjónustu borgarinnar. Í símtalinu verður líðan þeirra og aðstæður kannaðar ásamt því að fólki verður boðið að eignast símaspjallvin. Verkefnið hefur fengið heitið Spjöllum saman og er ætlað að draga úr félagslegri einangrun eldri borgara nú þegar minna er um nánd og samskipti vegna faraldurs kórónuveiru. Um er að ræða nýtt samstarfsverkefni velferðarsviðs Reykjavíkurborgar, Landssambands eldri borgara og Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Fram kemur á vef Reykjavíkurborgar að starfsfólk félagsmiðstöðva fullorðinna í Reykjavík muni hringja fyrsta símtalið til þeirra sem falla í umræddan hóp. „Með símtalinu á að veita félagslegan stuðning í formi spjalls á forsendum hvers og eins. Starfsmenn segja frá verkefninu og frá sjálfboðaliðum í hverfinu sem langi til þess að sýna náungakærleika á meðan þetta ástand vari.“ Í kjölfarið verði fólki boðið að fá símtal frá sjálfboðaliða á næstu dögum. Sjálfboðaliðar munu koma frá Landssambandi eldri borgara og Félagi eldri borgara í Reykjavík en auk þeirra er leitað að fleiri sjálfboðaliðum. Símaspjallið er viðbót við aðra þjónustu Reykjavíkurborgar á borð við heimaþjónustu og heimahjúkrun. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Eldri borgarar Samkomubann á Íslandi Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Hringt verður í allt fólk á aldrinum 85 ára og eldri sem býr einsamalt í Reykjavík og hefur notið þjónustu borgarinnar. Í símtalinu verður líðan þeirra og aðstæður kannaðar ásamt því að fólki verður boðið að eignast símaspjallvin. Verkefnið hefur fengið heitið Spjöllum saman og er ætlað að draga úr félagslegri einangrun eldri borgara nú þegar minna er um nánd og samskipti vegna faraldurs kórónuveiru. Um er að ræða nýtt samstarfsverkefni velferðarsviðs Reykjavíkurborgar, Landssambands eldri borgara og Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Fram kemur á vef Reykjavíkurborgar að starfsfólk félagsmiðstöðva fullorðinna í Reykjavík muni hringja fyrsta símtalið til þeirra sem falla í umræddan hóp. „Með símtalinu á að veita félagslegan stuðning í formi spjalls á forsendum hvers og eins. Starfsmenn segja frá verkefninu og frá sjálfboðaliðum í hverfinu sem langi til þess að sýna náungakærleika á meðan þetta ástand vari.“ Í kjölfarið verði fólki boðið að fá símtal frá sjálfboðaliða á næstu dögum. Sjálfboðaliðar munu koma frá Landssambandi eldri borgara og Félagi eldri borgara í Reykjavík en auk þeirra er leitað að fleiri sjálfboðaliðum. Símaspjallið er viðbót við aðra þjónustu Reykjavíkurborgar á borð við heimaþjónustu og heimahjúkrun.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Eldri borgarar Samkomubann á Íslandi Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira