Vinna að leiðbeiningum fyrir tjaldstæði í sumar Kjartan Kjartansson skrifar 22. apríl 2020 16:38 Tjaldstæðið í Hallormsstað. Gæta þarf að sóttvörnum á opinberum stöðum vegna kórónuveirunnar í sumar. Vísir/Vilhelm Starfsmenn sóttvarnalæknis vinna nú að leiðbeiningum um þrif og sóttvarnir fyrir tjaldstæði og almenningssalerni vegna kórónuveirufaraldursins til að hægt verði að halda úti starfsemi í sumar þegar fólk ferðast innanlands. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjón hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, sagði að gæta þyrfti sérstaklega að sóttvörnum á opinberum stöðum í sumar á daglegum upplýsingafundi almannavarna vegna faraldursins í dag. „Við þurfum að njóta náttúru og útiveru en einnig gæta að einföldum reglum,“ sagði Víðir á fundinum. Þannig minnti hann fólk á að gæta tveggja metra nándarreglu þegar það væri úti að ganga eða hreyfa sig. Varðandi viðburði eins og brúðkaup í sumar ráðlagði Víði fólki að skipuleggja þá með fleira en eina áætlun í huga. Gera þyrfti ráð fyrir að hægt væri að virða tveggja metra regluna í sumar hvort sem það yrði algild regla í sumar eða ekki. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, sagði margar fyrirspurnir nú berast varðandi hópamyndanir í sumar. Engar endanlegar ákvarðanir hafi verið teknar um hvað tekur við af fimmtíu manna samkomubanni sem tekur gildi 4. maí og gildi til 1. júní. Í minnisblaði sem hann hefði sent heilbrigðisráðherra hefði hann lagt til að hundrað manna samkomubann tæki mögulega við. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, (t.v.) og Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, á upplýsingafundinum í dag.Vísir/Vilhelm Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Hegðun einstaklinga veigamest í að draga úr hættu á seinni bylgju Einstaklingsbundin hegðun skiptir mestu máli til að koma í veg fyrir að kórónuveirusmit blossi upp aftur síðar. Sóttvarnalæknir segir að einstaklingar verði að hafa tilmæli um hreinlæti og smitvarnir í heiðri út þetta ár og jafnvel alltaf héðan í frá. 22. apríl 2020 15:48 Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Sjá meira
Starfsmenn sóttvarnalæknis vinna nú að leiðbeiningum um þrif og sóttvarnir fyrir tjaldstæði og almenningssalerni vegna kórónuveirufaraldursins til að hægt verði að halda úti starfsemi í sumar þegar fólk ferðast innanlands. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjón hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, sagði að gæta þyrfti sérstaklega að sóttvörnum á opinberum stöðum í sumar á daglegum upplýsingafundi almannavarna vegna faraldursins í dag. „Við þurfum að njóta náttúru og útiveru en einnig gæta að einföldum reglum,“ sagði Víðir á fundinum. Þannig minnti hann fólk á að gæta tveggja metra nándarreglu þegar það væri úti að ganga eða hreyfa sig. Varðandi viðburði eins og brúðkaup í sumar ráðlagði Víði fólki að skipuleggja þá með fleira en eina áætlun í huga. Gera þyrfti ráð fyrir að hægt væri að virða tveggja metra regluna í sumar hvort sem það yrði algild regla í sumar eða ekki. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, sagði margar fyrirspurnir nú berast varðandi hópamyndanir í sumar. Engar endanlegar ákvarðanir hafi verið teknar um hvað tekur við af fimmtíu manna samkomubanni sem tekur gildi 4. maí og gildi til 1. júní. Í minnisblaði sem hann hefði sent heilbrigðisráðherra hefði hann lagt til að hundrað manna samkomubann tæki mögulega við. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, (t.v.) og Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, á upplýsingafundinum í dag.Vísir/Vilhelm
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Hegðun einstaklinga veigamest í að draga úr hættu á seinni bylgju Einstaklingsbundin hegðun skiptir mestu máli til að koma í veg fyrir að kórónuveirusmit blossi upp aftur síðar. Sóttvarnalæknir segir að einstaklingar verði að hafa tilmæli um hreinlæti og smitvarnir í heiðri út þetta ár og jafnvel alltaf héðan í frá. 22. apríl 2020 15:48 Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Sjá meira
Hegðun einstaklinga veigamest í að draga úr hættu á seinni bylgju Einstaklingsbundin hegðun skiptir mestu máli til að koma í veg fyrir að kórónuveirusmit blossi upp aftur síðar. Sóttvarnalæknir segir að einstaklingar verði að hafa tilmæli um hreinlæti og smitvarnir í heiðri út þetta ár og jafnvel alltaf héðan í frá. 22. apríl 2020 15:48