Átta enn inniliggjandi eftir að hafa batnað af Covid-19 Andri Eysteinsson skrifar 23. apríl 2020 15:18 Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala. Átta eru inniliggjandi á Landspítalanum sem er batnað af Covid-19 sjúkdómnum en glíma enn við afleiðingar sýkingarinnar, þó sjúklingarnir mælist ekki lengur jákvæðir fyrir Covid sýkingu. Þetta kom fram í máli Páls Matthíassonar forstjóra Landspítalans á daglegum upplýsingafulltrúa Almannavarna vegna faraldurs kórónuveirunnar. „Fólk er að ná upp fyrri styrk, til dæmis eftir gjörgæslulegu þar sem fólk er svæft. Það þarf að ná lungnastarfsemi upp á ný. Það eru einnig vandamál tengd blóðstorku. Eftirköstin eru af ýmsu tagi. Það er ekki rétt að hætta að telja það fólk með eingöngu vegna þess að það sé ekki lengur jákvætt fyrir veirunni,“ sagði Páll og sagði svo vera þar sem að ástæða fyrir sjúkrahúsveru þeirra enn vera þá að þau veiktust upphaflega af kórónuveirunni. Alma Möller landlæknir sagði ljóst að sýkingin herjaði á fjölda líffæra, mest þó á lungun. „Það er hægt að vera með einkenni í meltingarvegi, einkenni frá heila, hægt að fá nýrnabilun, áhrif á lifur og áhrif á storkukerfi,“ sagði Alma. Sjúkdómsmyndin væri flókin og gæti farið út í það sem kallast fjölkerfabilun. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Mest lesið Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Sjá meira
Átta eru inniliggjandi á Landspítalanum sem er batnað af Covid-19 sjúkdómnum en glíma enn við afleiðingar sýkingarinnar, þó sjúklingarnir mælist ekki lengur jákvæðir fyrir Covid sýkingu. Þetta kom fram í máli Páls Matthíassonar forstjóra Landspítalans á daglegum upplýsingafulltrúa Almannavarna vegna faraldurs kórónuveirunnar. „Fólk er að ná upp fyrri styrk, til dæmis eftir gjörgæslulegu þar sem fólk er svæft. Það þarf að ná lungnastarfsemi upp á ný. Það eru einnig vandamál tengd blóðstorku. Eftirköstin eru af ýmsu tagi. Það er ekki rétt að hætta að telja það fólk með eingöngu vegna þess að það sé ekki lengur jákvætt fyrir veirunni,“ sagði Páll og sagði svo vera þar sem að ástæða fyrir sjúkrahúsveru þeirra enn vera þá að þau veiktust upphaflega af kórónuveirunni. Alma Möller landlæknir sagði ljóst að sýkingin herjaði á fjölda líffæra, mest þó á lungun. „Það er hægt að vera með einkenni í meltingarvegi, einkenni frá heila, hægt að fá nýrnabilun, áhrif á lifur og áhrif á storkukerfi,“ sagði Alma. Sjúkdómsmyndin væri flókin og gæti farið út í það sem kallast fjölkerfabilun.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Mest lesið Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Sjá meira