Turboapes og KR mætast í LoL Sigtryggur Óskar Hrafnkelsson skrifar 23. apríl 2020 19:30 Komið er að fyrstu viðureign fimmtu viku Vodafone deildarinnar í League of Legends. Turboapes United og KR LoL deila fyrsta sæti deildarinnar ásamt tveimur öðrum liðum og hefur LoL deild aldrei verið jafnari í sögu íslenskra rafíþrótta. KR-ingarnir hafa aðeins tapað gegn FH hingað til en þetta verður þó í fyrsta skipti sem að þeir fara gegn einu af toppliðunum. Það er því komið að því að duga eða drepast fyrir KR-ingana sem þurfa að sanna að þeir tilheyri í toppsætinu. Turboapes sleikja sárin eftir erfitt tap gegn Dusty Academy í síðustu viku þar sem að Dusty strákarnir fóru hreinlega létt með sigurinn. Núna er tækifærið fyrir apana að sýna hvað þeir eru með sterkan vilja og að tapið hafi bara verið hraðahindrun í vegi þeirra til sigurs í deildinni. Hægt er að fylgjst með leiknum, sem hefst klukkan átta, í beinni útsendingu hér að neðan. Watch live video from SiggoTV on www.twitch.tv Rafíþróttir Vodafone-deildin Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Komið er að fyrstu viðureign fimmtu viku Vodafone deildarinnar í League of Legends. Turboapes United og KR LoL deila fyrsta sæti deildarinnar ásamt tveimur öðrum liðum og hefur LoL deild aldrei verið jafnari í sögu íslenskra rafíþrótta. KR-ingarnir hafa aðeins tapað gegn FH hingað til en þetta verður þó í fyrsta skipti sem að þeir fara gegn einu af toppliðunum. Það er því komið að því að duga eða drepast fyrir KR-ingana sem þurfa að sanna að þeir tilheyri í toppsætinu. Turboapes sleikja sárin eftir erfitt tap gegn Dusty Academy í síðustu viku þar sem að Dusty strákarnir fóru hreinlega létt með sigurinn. Núna er tækifærið fyrir apana að sýna hvað þeir eru með sterkan vilja og að tapið hafi bara verið hraðahindrun í vegi þeirra til sigurs í deildinni. Hægt er að fylgjst með leiknum, sem hefst klukkan átta, í beinni útsendingu hér að neðan. Watch live video from SiggoTV on www.twitch.tv
Rafíþróttir Vodafone-deildin Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira