Ekkert nýtt smit á sýkla- og veirufræðideild síðasta sólarhringinn Jóhann K. Jóhannsson skrifar 24. apríl 2020 12:00 Bráðamóttakan Fossvogi Foto: Vilhelm Gunnarsson Ekkert nýtt kórónuveirusmit greindist á smitsjúkdómadeild Landspítalans síðasta sólarhringinn. Er það í fyrsta skipti frá því að faraldurinn náði til Íslands. Karl G. Kristinsson, yfirlæknir á sýkla- og veirufræðideild segir í samtali við fréttastofu að á annað hundrað sýni hafi verið tekin til skoðunar. „Það eru nú ánægjulegar fréttir að það greindist enginn jákvæður síðasta sólarhring þannig að það er bara mjög jákvætt,“ segir Karl. Ekkert smit segir til um árangur með þeim aðgerðum sem hafa verið í gangi „Það þýðir bara að við erum að sjá árangur af þeim aðgerðum sem hafa verið í gangi. Faraldurinn er nú kannski ekki alveg horfinn þá það sé ekkert smit einn daginn. Það getur komið einhver tilfelli næstu daga,“ segir Karl. Kemur ekki á óvart að það komi dagur án þess að smit greinist „Miðað við hvernig þetta hefur verið síðustu daga þá hafa verið fá tilfelli suma dagana og þetta kemur svo sem ekkert á óvart að það komi einn dagur þar sem við greinum ekkert tilfelli,“ segir Karl. Um klukkan eitt birtast nýjustu tölur á Covid.is og þá kemur í ljós meðal annars hvort smit hafi greinst í mælingum hjá Íslenskri erfðagreiningu undanfarinn sólarhring. Upplýsingafundur Almannavarna og landlæknis vegna kórónuveirunnar verður eftir sem áður klukkan tvö, í beinni útsendingu á Vísi, Bylgjunni og á Stöð 2 Vísi sem er á rás fimm á myndlyklum Vodafone og rás 8 á myndlyklum Símans. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Fjórir bætast í hóp smitaðra 23. apríl 2020 13:40 Sjö ný smit og fækkar á sjúkrahúsum Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.785 hér á landi. Staðfestum smitum fjölgaði því um sjö á milli daga. Þeim sem liggja á sjúkrahúsum fækkaði um sex á milli daga. 22. apríl 2020 12:57 Ísland sagt fullkominn vettvangur til að rannsaka veiruna 22. apríl 2020 09:01 Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent Fleiri fréttir Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Sjá meira
Ekkert nýtt kórónuveirusmit greindist á smitsjúkdómadeild Landspítalans síðasta sólarhringinn. Er það í fyrsta skipti frá því að faraldurinn náði til Íslands. Karl G. Kristinsson, yfirlæknir á sýkla- og veirufræðideild segir í samtali við fréttastofu að á annað hundrað sýni hafi verið tekin til skoðunar. „Það eru nú ánægjulegar fréttir að það greindist enginn jákvæður síðasta sólarhring þannig að það er bara mjög jákvætt,“ segir Karl. Ekkert smit segir til um árangur með þeim aðgerðum sem hafa verið í gangi „Það þýðir bara að við erum að sjá árangur af þeim aðgerðum sem hafa verið í gangi. Faraldurinn er nú kannski ekki alveg horfinn þá það sé ekkert smit einn daginn. Það getur komið einhver tilfelli næstu daga,“ segir Karl. Kemur ekki á óvart að það komi dagur án þess að smit greinist „Miðað við hvernig þetta hefur verið síðustu daga þá hafa verið fá tilfelli suma dagana og þetta kemur svo sem ekkert á óvart að það komi einn dagur þar sem við greinum ekkert tilfelli,“ segir Karl. Um klukkan eitt birtast nýjustu tölur á Covid.is og þá kemur í ljós meðal annars hvort smit hafi greinst í mælingum hjá Íslenskri erfðagreiningu undanfarinn sólarhring. Upplýsingafundur Almannavarna og landlæknis vegna kórónuveirunnar verður eftir sem áður klukkan tvö, í beinni útsendingu á Vísi, Bylgjunni og á Stöð 2 Vísi sem er á rás fimm á myndlyklum Vodafone og rás 8 á myndlyklum Símans.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Fjórir bætast í hóp smitaðra 23. apríl 2020 13:40 Sjö ný smit og fækkar á sjúkrahúsum Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.785 hér á landi. Staðfestum smitum fjölgaði því um sjö á milli daga. Þeim sem liggja á sjúkrahúsum fækkaði um sex á milli daga. 22. apríl 2020 12:57 Ísland sagt fullkominn vettvangur til að rannsaka veiruna 22. apríl 2020 09:01 Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent Fleiri fréttir Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Sjá meira
Sjö ný smit og fækkar á sjúkrahúsum Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.785 hér á landi. Staðfestum smitum fjölgaði því um sjö á milli daga. Þeim sem liggja á sjúkrahúsum fækkaði um sex á milli daga. 22. apríl 2020 12:57