Var í hljómsveit með meðlimum Mezzoforte en valdi fótboltann fram yfir tónlistina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. apríl 2020 22:00 Guðmundur Torfason ásamt Pétri Péturssyni. Þeir deila markametinu í efstu deild á Íslandi ásamt Þórði Guðjónssyni, Tryggva Guðmundssyni og Andra Rúnari Bjarnasyni. Guðmundur Torfason, einn þeirra sem eiga markametið í efstu deild á Íslandi, valdi fótboltann fram yfir tónlistina þegar hann var unglingur. Hann ræddi um tónlistarferilinn í hlaðvarpsþættinum Miðjunni á Fótbolta.net. Guðmundur var m.a. í hljómsveit með meðlimum Mezzoforte sem öðlaðist heimsfrægð árið 1983 með laginu „Garden Party“. Það fór í 17. sæti breska vinsældalistans og Mezzoforte flutti það í þættinum Top of the Pops. watch on YouTube „Við Gulli Briem og Jói Ásmunds ásamt Kristjáni Edilstein og Birni Thorarensen kynntust þegar við vorum 12-13 ára gamlir. Við spiluðum saman í nokkur ár. Síðan urðu nokkrar breytingar og Friðrik Karlsson og Eyþór Gunnarsson komu inn í þetta sem og Ellen Kristjánsdóttir,“ sagði Guðmundur í Miðjunni. Hann var á fullu í fótboltanum samhliða tónlistinni. „Við spiluðum út í eitt. Klúbburinn var ansi duglegur að taka nýliða inn til sín. Við fengum inni hjá Magnúsi Leopoldssyni og það var mjög gaman að því. Við fengum að spila í Klúbbnum þegar við vorum 15-16 ára,“ sagði Guðmundur. Þrátt fyrir að hafa haft gaman að tónlistinni setti Guðmundur fótboltann í fyrsta sæti. „Músík og fótbolti toguðust á hjá mér. Þetta var gaman en þegar það kom meiri alvara í fótboltann og ég var valinn í unglingalandsliðið fór einbeitingin frekar á fótboltann. Þetta var ekki kristilegur tími að vera spilandi á böllum þótt reglusemin hafi verið þokkaleg,“ sagði Guðmundur. Hann lék með Fram en fór í atvinnumennsku 1986 eftir að hafa orðið Íslandsmeistari með Fram og jafnað markametið í efstu deild (19 mörk). Guðmundur lék sem atvinnumaður í Belgíu, Austurríki, Skotlandi og á Englandi. Hann lék svo með Fylki og Grindavík áður en skórnir fóru á hilluna. Guðmundur lék 26 landsleiki og skoraði fjögur mörk á árunum 1985-91. Hlusta má á Miðjuna með því að smella hér. Íslenski boltinn Tónlist Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Sjá meira
Guðmundur Torfason, einn þeirra sem eiga markametið í efstu deild á Íslandi, valdi fótboltann fram yfir tónlistina þegar hann var unglingur. Hann ræddi um tónlistarferilinn í hlaðvarpsþættinum Miðjunni á Fótbolta.net. Guðmundur var m.a. í hljómsveit með meðlimum Mezzoforte sem öðlaðist heimsfrægð árið 1983 með laginu „Garden Party“. Það fór í 17. sæti breska vinsældalistans og Mezzoforte flutti það í þættinum Top of the Pops. watch on YouTube „Við Gulli Briem og Jói Ásmunds ásamt Kristjáni Edilstein og Birni Thorarensen kynntust þegar við vorum 12-13 ára gamlir. Við spiluðum saman í nokkur ár. Síðan urðu nokkrar breytingar og Friðrik Karlsson og Eyþór Gunnarsson komu inn í þetta sem og Ellen Kristjánsdóttir,“ sagði Guðmundur í Miðjunni. Hann var á fullu í fótboltanum samhliða tónlistinni. „Við spiluðum út í eitt. Klúbburinn var ansi duglegur að taka nýliða inn til sín. Við fengum inni hjá Magnúsi Leopoldssyni og það var mjög gaman að því. Við fengum að spila í Klúbbnum þegar við vorum 15-16 ára,“ sagði Guðmundur. Þrátt fyrir að hafa haft gaman að tónlistinni setti Guðmundur fótboltann í fyrsta sæti. „Músík og fótbolti toguðust á hjá mér. Þetta var gaman en þegar það kom meiri alvara í fótboltann og ég var valinn í unglingalandsliðið fór einbeitingin frekar á fótboltann. Þetta var ekki kristilegur tími að vera spilandi á böllum þótt reglusemin hafi verið þokkaleg,“ sagði Guðmundur. Hann lék með Fram en fór í atvinnumennsku 1986 eftir að hafa orðið Íslandsmeistari með Fram og jafnað markametið í efstu deild (19 mörk). Guðmundur lék sem atvinnumaður í Belgíu, Austurríki, Skotlandi og á Englandi. Hann lék svo með Fylki og Grindavík áður en skórnir fóru á hilluna. Guðmundur lék 26 landsleiki og skoraði fjögur mörk á árunum 1985-91. Hlusta má á Miðjuna með því að smella hér.
Íslenski boltinn Tónlist Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn