Júlían J. K. æfir í Putalandi Andri Eysteinsson skrifar 27. apríl 2020 16:03 Íþróttamaður ársins er engin smásmíði en annað má segja um æfingaaðstöðu hans þessa dagana. Aðstæður hans þessa dagana minna á Gúllíver í Putalandi. Vísir/Vilhelm Það eru margir sem vita fátt betra en að rífa allhressilega í lóðin. Einn þeirra er kraftlyfingamaðurinn Júlían J. K. Jóhannsson sem var kjörinn Íþróttamaður ársins í fyrra. Í hertu samkomubanni vegna kórónuveirunnar var líkamsræktarstöðvum lokað og aðgengi flestra að lóðum heft. Það eru fáir sem nýta sér lóðin og stangirnar eins vel og Júlían og því var ekkert annað í stöðunni heldur en að búa sér til góða aðstöðu heima fyrir. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis heimsótti Júlían og fékk að fylgjast með heimaæfingu heimsmethafans í réttstöðulyftu. Sjá má myndasyrpu Villa hér að neðan. Þegar heimsmet eru slegin í réttstöðulyftu þarf allt að vera tipp topp, sérstaklega gripið. Heimsmet Júlíans stendur í 405,5 kílóum.Vísir/Vilhelm Lofthæðin í griðastað heimsmethafans er ekki mikið meira en tveir metrar. Gólfflöturinn er um fimm fermetrar.Vísir/Vilhelm Júlían hefur ekki verið þekktur fyrir það að sleppa æfingu og kemur kórónuveiran ekki í veg fyrir bætingar.Vísir/Vilhelm Júlían hleður á stöngina en 340 kíló í réttstöðulyftu og 300 kíló í hnébeygju er það mesta sem hann hefur lyft heimafyrir.Vísir/Vilhelm Faraldur eður ei. Þá eru 270 kíló enn 270 kíló.Vísir/Vihelm Æfing dagsins er ekki flókin. Hún felst í því að lyfta þungu.Vísir/Vilhelm Júlían ætlar að vera klár þegar kallið kemur og stefnir á gull í næsta kraftlyftingamóti.Vísir/Vilhelm Kraftlyftingar Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Það eru margir sem vita fátt betra en að rífa allhressilega í lóðin. Einn þeirra er kraftlyfingamaðurinn Júlían J. K. Jóhannsson sem var kjörinn Íþróttamaður ársins í fyrra. Í hertu samkomubanni vegna kórónuveirunnar var líkamsræktarstöðvum lokað og aðgengi flestra að lóðum heft. Það eru fáir sem nýta sér lóðin og stangirnar eins vel og Júlían og því var ekkert annað í stöðunni heldur en að búa sér til góða aðstöðu heima fyrir. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis heimsótti Júlían og fékk að fylgjast með heimaæfingu heimsmethafans í réttstöðulyftu. Sjá má myndasyrpu Villa hér að neðan. Þegar heimsmet eru slegin í réttstöðulyftu þarf allt að vera tipp topp, sérstaklega gripið. Heimsmet Júlíans stendur í 405,5 kílóum.Vísir/Vilhelm Lofthæðin í griðastað heimsmethafans er ekki mikið meira en tveir metrar. Gólfflöturinn er um fimm fermetrar.Vísir/Vilhelm Júlían hefur ekki verið þekktur fyrir það að sleppa æfingu og kemur kórónuveiran ekki í veg fyrir bætingar.Vísir/Vilhelm Júlían hleður á stöngina en 340 kíló í réttstöðulyftu og 300 kíló í hnébeygju er það mesta sem hann hefur lyft heimafyrir.Vísir/Vilhelm Faraldur eður ei. Þá eru 270 kíló enn 270 kíló.Vísir/Vihelm Æfing dagsins er ekki flókin. Hún felst í því að lyfta þungu.Vísir/Vilhelm Júlían ætlar að vera klár þegar kallið kemur og stefnir á gull í næsta kraftlyftingamóti.Vísir/Vilhelm
Kraftlyftingar Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira