Stærsti hluti rekstrartaps vegna rýrnunar á viðskiptavild Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 2. maí 2020 13:55 Flugfloti Icelandair á Keflavíkurflugvelli í samgöngubanni Visir/Vilhelm Rekstrartap Icelandair á fyrsta ársfjórðungi nemur ríflega þrjátíu milljörðum króna. Stærsti hluti tapisins er niðurfærsla viðskiptavildar. Gert er ráð fyrir að lausafjárstaða fari undir lágmark á næstu vikum. Þetta kemur fram í bráðabirgðauppgjöri félagsins fyrir 1.ársfjórðung sem birtist í gær Icelandair Group undirbýr nú hlutafjárútboð félagsins ásamt þremur bönkum. Áætlað er að útboðið fari fram um miðjan júní. Virði félagsins hefur hríðfallið á markaði eftir á kórónuveirufaraldurinn hófst en í fréttum okkar í gær sagði forstjórinn að virði þess væri mun meira en komi fram í gengi á mörkuðum. Félagið birti bráðabirgðauppgjör í Kauphöllinni í gærkvöldi fyrir 1. ársfjórðung. Þar kemur fram að rekstur Icelandair hafi orðið fyrir verulegum áhrifum af kórónuveirufaraldrinum. Bráðabirgðaniðurstöður fyrsta ársfjórðungs bendi til að tekjur hafi lækkað um 16% milli ára. Ársuppgjör fyrstu tveggja mánaða hafi verið í takt við væntingar en faraldurinn hafi valdið því að mars sé verulega undir væntingum. Rýrnun viðskiptavildar til skammstíma nemi 115 milljón dollurum eða ríflega átján milljörðum íslenskra króna Þá er Ebita fyrirtækisins neikvæða sem samsvarar rekstrartapi um ríflega þrjátíu milljarða króna þar af er afskrift viðskiptavildar stærsti hlutinn en viðskiptavild er skráð sem eign í bókhaldi en er ekki efnisleg eign. Uppgjörið verður birt 4. maí. Bogi Nils Bogason forstjóri segir að nú sé unnið dag og nótt fyrir væntanlegt hlutfjárútboð. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group.vísir/arnar „Meðal þess sem fjárfestar er fyrirsjáanleiki varðandi launakostnað. Samkeppnishæfni og sveigjanleika þannig að við getum stýrt okkar leiðarkerfi og starfsemi í takt við það sem þekkist hjá öðrum félögum sem við erum að keppa við,“ segir Bogi. Icelandair Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Alþingi Fréttir af flugi Tengdar fréttir Tekjur Icelandair drógust saman um 16% á fyrsta ársfjórðungi Mikill samdráttur í eftirspurn eftir flugferðum vegna kórónuveirufaraldursins leiddi til þess að tekjur Icelandair drógust saman um 16% á fyrsta ársfjórðungi þess árs. 1. maí 2020 19:50 Mjög bjartsýnn á að það takist að safna þrjátíu milljörðum í nýtt hlutafé Forstjóri Icelandair Group er bjartsýnn á að það takist að safna hátt í þrjátíu milljörðum í aukið hlutafé. Fyrirtækið verði í lykilhlutverki þegar kemur að því að reisa við efnahag landsins. Stefnt er að hlutafjárútboði um miðjan júní fyrir almenning og fagfjárfesta. 1. maí 2020 18:39 Leggur til að ríkið láni fyrir hlutabréfum í nýju dótturfélagi Þingmaður Samfylkingarinnar segir eðlilegt að ríkið komi félaginu til hjálpar vegna þeirra þrenginga sem kórónuveirufaraldurinn hafði í för með sér en eigendur verði að takast á við fortíðarvanda félagsins. 1. maí 2020 13:27 Stefna að 29 milljörðum í hlutafjárútboði Markmið fyrirhugaðs hlutafjárútboðs Icelandair Group er að safna rúmlega 29 milljörðum króna í aukið hlutafé. 30. apríl 2020 21:35 Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Sjá meira
Rekstrartap Icelandair á fyrsta ársfjórðungi nemur ríflega þrjátíu milljörðum króna. Stærsti hluti tapisins er niðurfærsla viðskiptavildar. Gert er ráð fyrir að lausafjárstaða fari undir lágmark á næstu vikum. Þetta kemur fram í bráðabirgðauppgjöri félagsins fyrir 1.ársfjórðung sem birtist í gær Icelandair Group undirbýr nú hlutafjárútboð félagsins ásamt þremur bönkum. Áætlað er að útboðið fari fram um miðjan júní. Virði félagsins hefur hríðfallið á markaði eftir á kórónuveirufaraldurinn hófst en í fréttum okkar í gær sagði forstjórinn að virði þess væri mun meira en komi fram í gengi á mörkuðum. Félagið birti bráðabirgðauppgjör í Kauphöllinni í gærkvöldi fyrir 1. ársfjórðung. Þar kemur fram að rekstur Icelandair hafi orðið fyrir verulegum áhrifum af kórónuveirufaraldrinum. Bráðabirgðaniðurstöður fyrsta ársfjórðungs bendi til að tekjur hafi lækkað um 16% milli ára. Ársuppgjör fyrstu tveggja mánaða hafi verið í takt við væntingar en faraldurinn hafi valdið því að mars sé verulega undir væntingum. Rýrnun viðskiptavildar til skammstíma nemi 115 milljón dollurum eða ríflega átján milljörðum íslenskra króna Þá er Ebita fyrirtækisins neikvæða sem samsvarar rekstrartapi um ríflega þrjátíu milljarða króna þar af er afskrift viðskiptavildar stærsti hlutinn en viðskiptavild er skráð sem eign í bókhaldi en er ekki efnisleg eign. Uppgjörið verður birt 4. maí. Bogi Nils Bogason forstjóri segir að nú sé unnið dag og nótt fyrir væntanlegt hlutfjárútboð. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group.vísir/arnar „Meðal þess sem fjárfestar er fyrirsjáanleiki varðandi launakostnað. Samkeppnishæfni og sveigjanleika þannig að við getum stýrt okkar leiðarkerfi og starfsemi í takt við það sem þekkist hjá öðrum félögum sem við erum að keppa við,“ segir Bogi.
Icelandair Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Alþingi Fréttir af flugi Tengdar fréttir Tekjur Icelandair drógust saman um 16% á fyrsta ársfjórðungi Mikill samdráttur í eftirspurn eftir flugferðum vegna kórónuveirufaraldursins leiddi til þess að tekjur Icelandair drógust saman um 16% á fyrsta ársfjórðungi þess árs. 1. maí 2020 19:50 Mjög bjartsýnn á að það takist að safna þrjátíu milljörðum í nýtt hlutafé Forstjóri Icelandair Group er bjartsýnn á að það takist að safna hátt í þrjátíu milljörðum í aukið hlutafé. Fyrirtækið verði í lykilhlutverki þegar kemur að því að reisa við efnahag landsins. Stefnt er að hlutafjárútboði um miðjan júní fyrir almenning og fagfjárfesta. 1. maí 2020 18:39 Leggur til að ríkið láni fyrir hlutabréfum í nýju dótturfélagi Þingmaður Samfylkingarinnar segir eðlilegt að ríkið komi félaginu til hjálpar vegna þeirra þrenginga sem kórónuveirufaraldurinn hafði í för með sér en eigendur verði að takast á við fortíðarvanda félagsins. 1. maí 2020 13:27 Stefna að 29 milljörðum í hlutafjárútboði Markmið fyrirhugaðs hlutafjárútboðs Icelandair Group er að safna rúmlega 29 milljörðum króna í aukið hlutafé. 30. apríl 2020 21:35 Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Sjá meira
Tekjur Icelandair drógust saman um 16% á fyrsta ársfjórðungi Mikill samdráttur í eftirspurn eftir flugferðum vegna kórónuveirufaraldursins leiddi til þess að tekjur Icelandair drógust saman um 16% á fyrsta ársfjórðungi þess árs. 1. maí 2020 19:50
Mjög bjartsýnn á að það takist að safna þrjátíu milljörðum í nýtt hlutafé Forstjóri Icelandair Group er bjartsýnn á að það takist að safna hátt í þrjátíu milljörðum í aukið hlutafé. Fyrirtækið verði í lykilhlutverki þegar kemur að því að reisa við efnahag landsins. Stefnt er að hlutafjárútboði um miðjan júní fyrir almenning og fagfjárfesta. 1. maí 2020 18:39
Leggur til að ríkið láni fyrir hlutabréfum í nýju dótturfélagi Þingmaður Samfylkingarinnar segir eðlilegt að ríkið komi félaginu til hjálpar vegna þeirra þrenginga sem kórónuveirufaraldurinn hafði í för með sér en eigendur verði að takast á við fortíðarvanda félagsins. 1. maí 2020 13:27
Stefna að 29 milljörðum í hlutafjárútboði Markmið fyrirhugaðs hlutafjárútboðs Icelandair Group er að safna rúmlega 29 milljörðum króna í aukið hlutafé. 30. apríl 2020 21:35