Segir tap íþróttahreyfingarinnar nema tveimur milljörðum Sindri Sverrisson skrifar 2. maí 2020 14:45 Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ. MYND/LÖGREGLAN Ætla má að fjárhagslegt tap íþróttahreyfingarinnar vegna kórónuveirufaraldursins nemi að minnsta kosti tveimur milljörðum króna, segir Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ. Þetta sagði Líney á upplýsingafundi almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra í dag. Íþróttafélög landsins hafa fundið vel fyrir fjárhagslegum afleiðingum faraldursins, til að mynda vegna frestunar og aflýsingu móta af ýmsu tagi. ÍSÍ hefur fengið 450 milljónir króna frá ríkinu til að úthluta til íþróttafélaga en Líney sagði þá upphæð ekki duga til, þó að hún kæmi að góðum notum. Farið verður í almennar aðgerðir en einnig sértækar þar sem aðilum gefst tækifæri til að sækja um styrki vegna ætlaðs taps af völdum faraldursins. Til dæmis um þetta tók Líney undir að körfuknattleiksdeild KR gæti sótt um styrk vegna þess að úrslitakeppnin fór ekki fram, eða Breiðablik sótt um styrk fari svo að Símamótið í fótbolta verði ekki haldið eins og þó er stefnt að. Líney ítrekaði þó að góður rökstuðningur þyrfti að fylgja umsóknum og að peningarnir yrðu ekki notaðir til að mæta öðru tapi en vegna Covid-19. Íþróttir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir ÍSÍ úthlutar 450 milljónum til íþróttahreyfingarinnar - Brugðist við vegna móta sem falla niður Stjórnvöld hafa falið ÍSÍ að sjá um úthlutun þeirra 450 milljóna króna sem íþróttahreyfingin fær til að mæta áhrifum kórónuveirufaraldursins. Farið verður í bæði almennar og sértækar aðgerðir. 30. apríl 2020 18:00 Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Sjá meira
Ætla má að fjárhagslegt tap íþróttahreyfingarinnar vegna kórónuveirufaraldursins nemi að minnsta kosti tveimur milljörðum króna, segir Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ. Þetta sagði Líney á upplýsingafundi almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra í dag. Íþróttafélög landsins hafa fundið vel fyrir fjárhagslegum afleiðingum faraldursins, til að mynda vegna frestunar og aflýsingu móta af ýmsu tagi. ÍSÍ hefur fengið 450 milljónir króna frá ríkinu til að úthluta til íþróttafélaga en Líney sagði þá upphæð ekki duga til, þó að hún kæmi að góðum notum. Farið verður í almennar aðgerðir en einnig sértækar þar sem aðilum gefst tækifæri til að sækja um styrki vegna ætlaðs taps af völdum faraldursins. Til dæmis um þetta tók Líney undir að körfuknattleiksdeild KR gæti sótt um styrk vegna þess að úrslitakeppnin fór ekki fram, eða Breiðablik sótt um styrk fari svo að Símamótið í fótbolta verði ekki haldið eins og þó er stefnt að. Líney ítrekaði þó að góður rökstuðningur þyrfti að fylgja umsóknum og að peningarnir yrðu ekki notaðir til að mæta öðru tapi en vegna Covid-19.
Íþróttir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir ÍSÍ úthlutar 450 milljónum til íþróttahreyfingarinnar - Brugðist við vegna móta sem falla niður Stjórnvöld hafa falið ÍSÍ að sjá um úthlutun þeirra 450 milljóna króna sem íþróttahreyfingin fær til að mæta áhrifum kórónuveirufaraldursins. Farið verður í bæði almennar og sértækar aðgerðir. 30. apríl 2020 18:00 Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Sjá meira
ÍSÍ úthlutar 450 milljónum til íþróttahreyfingarinnar - Brugðist við vegna móta sem falla niður Stjórnvöld hafa falið ÍSÍ að sjá um úthlutun þeirra 450 milljóna króna sem íþróttahreyfingin fær til að mæta áhrifum kórónuveirufaraldursins. Farið verður í bæði almennar og sértækar aðgerðir. 30. apríl 2020 18:00