Óviss með framtíðina eftir frestun Ólympíuleikanna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. maí 2020 18:00 Eygló Ósk er ekki viss hvort hún taki þátt á Ólympíuleikunum á næsta ári. vísir/getty Eygló Ósk Gústafsdóttir, ein fremsta sundkona Íslands, stefndi á að hætta í sundi þegar Ólympíuleikunum í Tókýó í Japan væri lokið. Aðeins 25 ára að aldri. Þar sem Ólympíuleikunum hefur verið frestað um eitt ár er möguleiki að Eygló hætti áður en hún fær tækifæri til þess að stinga sér í laugina í Tokýó. Þetta kom fram í viðtali RÚV við Eygló Ósk nýverið. „Það er stór ákvörðun, maður var búin að undirbúa sig fyrir þetta sumar svo var planið mitt að hætta í sundi eftir sumarið. Allavega að taka pásu, ég veit ekki hvort að ég geti hætt fyrst að maður er búinn að vera svona lengi í þessu. Þetta er stór ákvörðun og eg er ekki alveg búin að ákveða mig. En ég mun gera það í sumar,“ sagði Eygló í viðtalinu við RÚV. Eygló er ein af fáum sem fær leyfi til þess að fara synda að nýju eftir helgi og hún getur einfaldlega ekki beðið. „Er búin að sakna þess ótrúlega að synda og hreyfa mig í lauginni. Maður ímyndar sér að þó maður hætti í framtíðinni heldur maður áfram að synda. Ég er búin að hlakka mjög til þess að komast í laugina og hreyfa mig og æfa.” Að lokum fór Eygló yfir möguleika þess að halda áfram í ár til viðbótar og keppa á Ólympíuleikunum að ári. „Það hefur kviknað smá söknuður í manni og ég veit það ekki, hef farið fram og til baka. Það væri ótrúlega spennandi að taka ár í viðbót en það væri mjög tímafrekt og dýrt. Það er mikill peningur sem fer í þetta og það er visst ströggl að komast í gegnum svona ár.” Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Stjarnan er meistari meistaranna Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Sjá meira
Eygló Ósk Gústafsdóttir, ein fremsta sundkona Íslands, stefndi á að hætta í sundi þegar Ólympíuleikunum í Tókýó í Japan væri lokið. Aðeins 25 ára að aldri. Þar sem Ólympíuleikunum hefur verið frestað um eitt ár er möguleiki að Eygló hætti áður en hún fær tækifæri til þess að stinga sér í laugina í Tokýó. Þetta kom fram í viðtali RÚV við Eygló Ósk nýverið. „Það er stór ákvörðun, maður var búin að undirbúa sig fyrir þetta sumar svo var planið mitt að hætta í sundi eftir sumarið. Allavega að taka pásu, ég veit ekki hvort að ég geti hætt fyrst að maður er búinn að vera svona lengi í þessu. Þetta er stór ákvörðun og eg er ekki alveg búin að ákveða mig. En ég mun gera það í sumar,“ sagði Eygló í viðtalinu við RÚV. Eygló er ein af fáum sem fær leyfi til þess að fara synda að nýju eftir helgi og hún getur einfaldlega ekki beðið. „Er búin að sakna þess ótrúlega að synda og hreyfa mig í lauginni. Maður ímyndar sér að þó maður hætti í framtíðinni heldur maður áfram að synda. Ég er búin að hlakka mjög til þess að komast í laugina og hreyfa mig og æfa.” Að lokum fór Eygló yfir möguleika þess að halda áfram í ár til viðbótar og keppa á Ólympíuleikunum að ári. „Það hefur kviknað smá söknuður í manni og ég veit það ekki, hef farið fram og til baka. Það væri ótrúlega spennandi að taka ár í viðbót en það væri mjög tímafrekt og dýrt. Það er mikill peningur sem fer í þetta og það er visst ströggl að komast í gegnum svona ár.”
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Stjarnan er meistari meistaranna Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Sjá meira