Víkingar í algjörum sérflokki hvað varðar spilatíma ungra leikmanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2020 15:30 Víkingar fagna góðum sigri á síðasta tímabili í Pepsi Max deild karla í fótbolta. Vísir/Bára Víkingur var í algjörum sérflokki í Pepsi Max deild karla í fyrrasumar þegar kemur að því að gefa ungum leikmönnum mínútur. Þetta kemur fram í uppgjöri hjá CIES Football Observatory. CIES Football Observatory tók saman hjá öllum deildum heimsins hvað þær væru að gefa leikmönnum yngri en 22 ára mikið af tækifærum inn á vellinum. Fótbolti.net vakti athygli á þessu en lesa má um alla samantektina hér. Pepsi Max deildin er þar í 23. sæti á listanum en leikmenn sem voru ekki búnir að halda upp á 22 ára afmælið sitt spiluðu 18,9 prósent af mínútum í boði í Pepsi Max deild karla sumarið 2019. 18,9% yngri en 22 ára í Pepsi Max - Víkingar yngstir https://t.co/TDwZHCaqE0— Fótbolti.net (@Fotboltinet) May 4, 2020 Næstar á undan íslensku deildinni er deildirnar í Króatíu og Makedóníu með 19,3 prósent en sú danska og finnska eru ekki langt á undan með 19,4 prósent hvor. Næstar á eftir íslensku Pepsi Max deildinni eru deildirnar í Albaníu (18,2 prósent) og Úkraínu (18,0 prósent). Enska úrvalsdeildin er bara í 74. sæti með 8,5 prósent en sú neðsta er deildin í Tyrklandi þar sem ungir leikmenn spiluðu aðeins 3,7 prósent mínútnanna. Interesting stuff, once again, from @CIES_Football Average figure for @pepsimaxdeildin in Iceland according to the study is 18.9%. @vikingurfc leading the way with 42.9%.https://t.co/wN3ARFP0UF— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) May 4, 2020 Slóvakía gaf ungum leikmönnum flest tækifæri en þeir spiluðu í 29,0 prósent leiktímans í slóvakísku deildinni. Það sem vekur samt mesta athygli er hversu langt á undan öðrum liðum bikarmeistarar Víkinga voru í fyrrasumar. Leikmenn undir 22 ára aldri spiluðu langflestar mínútur hjá Víkingi af öllum liðunum í Pepsi Max-deildinni eða 42,9 prósent mínútna í boði. Víkingur er í 33. sæti meðal allra liðanna í heiminum. Það eru meira en þrettán prósent niður í næsta íslenska lið því ungir leikmenn spiluðu 29,7 prósent mínútna í boði hjá Skagamönnum. Flestar mínútur íslenskra liða í Pepsi Max deild karla 2019: 42.9% Víkingur R. 29,7% ÍA 25,9% KA 23,0% Fylkir 22,5% ÍBV Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Leik lokið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
Víkingur var í algjörum sérflokki í Pepsi Max deild karla í fyrrasumar þegar kemur að því að gefa ungum leikmönnum mínútur. Þetta kemur fram í uppgjöri hjá CIES Football Observatory. CIES Football Observatory tók saman hjá öllum deildum heimsins hvað þær væru að gefa leikmönnum yngri en 22 ára mikið af tækifærum inn á vellinum. Fótbolti.net vakti athygli á þessu en lesa má um alla samantektina hér. Pepsi Max deildin er þar í 23. sæti á listanum en leikmenn sem voru ekki búnir að halda upp á 22 ára afmælið sitt spiluðu 18,9 prósent af mínútum í boði í Pepsi Max deild karla sumarið 2019. 18,9% yngri en 22 ára í Pepsi Max - Víkingar yngstir https://t.co/TDwZHCaqE0— Fótbolti.net (@Fotboltinet) May 4, 2020 Næstar á undan íslensku deildinni er deildirnar í Króatíu og Makedóníu með 19,3 prósent en sú danska og finnska eru ekki langt á undan með 19,4 prósent hvor. Næstar á eftir íslensku Pepsi Max deildinni eru deildirnar í Albaníu (18,2 prósent) og Úkraínu (18,0 prósent). Enska úrvalsdeildin er bara í 74. sæti með 8,5 prósent en sú neðsta er deildin í Tyrklandi þar sem ungir leikmenn spiluðu aðeins 3,7 prósent mínútnanna. Interesting stuff, once again, from @CIES_Football Average figure for @pepsimaxdeildin in Iceland according to the study is 18.9%. @vikingurfc leading the way with 42.9%.https://t.co/wN3ARFP0UF— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) May 4, 2020 Slóvakía gaf ungum leikmönnum flest tækifæri en þeir spiluðu í 29,0 prósent leiktímans í slóvakísku deildinni. Það sem vekur samt mesta athygli er hversu langt á undan öðrum liðum bikarmeistarar Víkinga voru í fyrrasumar. Leikmenn undir 22 ára aldri spiluðu langflestar mínútur hjá Víkingi af öllum liðunum í Pepsi Max-deildinni eða 42,9 prósent mínútna í boði. Víkingur er í 33. sæti meðal allra liðanna í heiminum. Það eru meira en þrettán prósent niður í næsta íslenska lið því ungir leikmenn spiluðu 29,7 prósent mínútna í boði hjá Skagamönnum. Flestar mínútur íslenskra liða í Pepsi Max deild karla 2019: 42.9% Víkingur R. 29,7% ÍA 25,9% KA 23,0% Fylkir 22,5% ÍBV
Flestar mínútur íslenskra liða í Pepsi Max deild karla 2019: 42.9% Víkingur R. 29,7% ÍA 25,9% KA 23,0% Fylkir 22,5% ÍBV
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Leik lokið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira