Tíu menn í þýsku deildunum komu jákvæðir út úr kórónuveiruprófi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2020 14:45 Þrír leikmenn 1 FC Köln greindust með kórónuveiruna en það lítur ekki út fyrir að þeir hafi smitað fleiri leikmenn liðsins. Getty/Marius Becker Þýska deildin á að hefjast aftur í þessum mánuði og verður þá sú fyrsta af þeim stóru til að hefja leik á nýju eftir kórónuveirufaraldurinn. Nú er spurning hvaða áhrif smitaðir leikmenn munu hafa á þau plön. Þýsku liðin eru farin að æfa saman en byrjun mótsins hefur þegar verið frestað um eina viku. Deildin átti að fara fram 9. maí en þýsk stjórnvöld komu í veg fyrir það. Nú þykir líkasta að fyrsta umferð eftir faraldur verð annað hvort 16. eða 23. maí næstkomandi. German football authorities say 10 individuals from the country's top two divisions have returned positive coronavirus tests.A total of 1,724 tests were carried out on players from 36 clubs in the top two tiers of German football as some returned to training— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 4, 2020 Þýska knattspyrnusambandið segist hafa framkvæmt 1724 kórónuveirupróf meðal leikmanna í bundesligunum tveimur en alls eru 36 lið í deildunum. Nýjar fréttir eru nú um það að tíu af öllum þessum leikmönnum reyndust vera með kórónuveiruna. Allir hafa þeir verið settir í sóttkví. Í síðustu viku voru fréttir af þrír leikmenn Kölnarliðsins hafi verið með kórónuveiruna en enginn annar hafði smitast þegar það var aftur prófað meðal leikmanna liðsins í morgun. Bundesliga reveals 10 positive coronavirus tests across 36 clubs - follow the latest updates in our live blog as global sport prepares for life after lockdownhttps://t.co/iWSu4Oa4QD— Telegraph Football (@TeleFootball) May 4, 2020 Þýski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Sjá meira
Þýska deildin á að hefjast aftur í þessum mánuði og verður þá sú fyrsta af þeim stóru til að hefja leik á nýju eftir kórónuveirufaraldurinn. Nú er spurning hvaða áhrif smitaðir leikmenn munu hafa á þau plön. Þýsku liðin eru farin að æfa saman en byrjun mótsins hefur þegar verið frestað um eina viku. Deildin átti að fara fram 9. maí en þýsk stjórnvöld komu í veg fyrir það. Nú þykir líkasta að fyrsta umferð eftir faraldur verð annað hvort 16. eða 23. maí næstkomandi. German football authorities say 10 individuals from the country's top two divisions have returned positive coronavirus tests.A total of 1,724 tests were carried out on players from 36 clubs in the top two tiers of German football as some returned to training— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 4, 2020 Þýska knattspyrnusambandið segist hafa framkvæmt 1724 kórónuveirupróf meðal leikmanna í bundesligunum tveimur en alls eru 36 lið í deildunum. Nýjar fréttir eru nú um það að tíu af öllum þessum leikmönnum reyndust vera með kórónuveiruna. Allir hafa þeir verið settir í sóttkví. Í síðustu viku voru fréttir af þrír leikmenn Kölnarliðsins hafi verið með kórónuveiruna en enginn annar hafði smitast þegar það var aftur prófað meðal leikmanna liðsins í morgun. Bundesliga reveals 10 positive coronavirus tests across 36 clubs - follow the latest updates in our live blog as global sport prepares for life after lockdownhttps://t.co/iWSu4Oa4QD— Telegraph Football (@TeleFootball) May 4, 2020
Þýski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Sjá meira