Segir HK með veikari hóp í ár: Var á leið til Englands að skoða leikmenn Anton Ingi Leifsson skrifar 5. maí 2020 20:00 Brynjar Björn var svekktur með úrslitin. vísir/bára Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, segir að leikmannahópur liðsins sé veikari í ár en í fyrra. Liðið sé með svipað lið en ekki sé mikil breidd. Hann var á leið til Englands að skoða leikmenn er kórónuveiran skall á. Brynjar Björn var gestur í Sportinu í dag þar sem farið var yfir víðan völl og þar var einnig komið inn á leikmannamarkaðinn þar sem HK hefur ekki verið að gera stóra hluti heldur frekar misst leikmenn. „Ég vona að við fáum að bæta aðeins í en á sama tíma er ég undirbúinn að fara inn í mótið með þennan hóp. Til að byrja með gef ég mér þær forsendur að ég fari með þennan hóp inn í mótið,“ sagði Brynjar. „Það þýðir lítið að vinna með ef og hefði. Staðan er svona. Við höfum reynt við leikmenn en ekki náð þeim leikmönnum sem við höfum reynt að ná í. Við erum í dag með veikari hóp. Við erum með áþekkt lið en örlítið veikari hóp. Útlitið í dag er þannig að mótið mun spilast þétt og hratt og þá þarftu að vera með smá dýpt í hópnum.“ Hann segir að HK hafi verið byrjað að leita að styrkingu er kórónuveiran skall á. Brynjar ætlaði að nýta tengingar sínar í Englandi. „Við vorum farnir að leita út fyrir landsteinana í byrjun mars. Við erum aðallega að leita að leikmönnum hér heima á Íslandi; hvort sem það eru eldri og reyndari eða yngri og efnilegri leikmenn sem gætu fengið tækifæri hjá HK að spila í efstu deild.“ „Ég var farinn að setja mig í samband við menn úti í Englandi, til að byrja með, og var á leiðinni þangað út að kíkja á leikmenn,“ sagði Brynjar. Klippa: Sportið í dag - Brynjar Björn um frekari liðsstyrk til HK Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. HK Pepsi Max-deild karla Sportið í dag Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira
Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, segir að leikmannahópur liðsins sé veikari í ár en í fyrra. Liðið sé með svipað lið en ekki sé mikil breidd. Hann var á leið til Englands að skoða leikmenn er kórónuveiran skall á. Brynjar Björn var gestur í Sportinu í dag þar sem farið var yfir víðan völl og þar var einnig komið inn á leikmannamarkaðinn þar sem HK hefur ekki verið að gera stóra hluti heldur frekar misst leikmenn. „Ég vona að við fáum að bæta aðeins í en á sama tíma er ég undirbúinn að fara inn í mótið með þennan hóp. Til að byrja með gef ég mér þær forsendur að ég fari með þennan hóp inn í mótið,“ sagði Brynjar. „Það þýðir lítið að vinna með ef og hefði. Staðan er svona. Við höfum reynt við leikmenn en ekki náð þeim leikmönnum sem við höfum reynt að ná í. Við erum í dag með veikari hóp. Við erum með áþekkt lið en örlítið veikari hóp. Útlitið í dag er þannig að mótið mun spilast þétt og hratt og þá þarftu að vera með smá dýpt í hópnum.“ Hann segir að HK hafi verið byrjað að leita að styrkingu er kórónuveiran skall á. Brynjar ætlaði að nýta tengingar sínar í Englandi. „Við vorum farnir að leita út fyrir landsteinana í byrjun mars. Við erum aðallega að leita að leikmönnum hér heima á Íslandi; hvort sem það eru eldri og reyndari eða yngri og efnilegri leikmenn sem gætu fengið tækifæri hjá HK að spila í efstu deild.“ „Ég var farinn að setja mig í samband við menn úti í Englandi, til að byrja með, og var á leiðinni þangað út að kíkja á leikmenn,“ sagði Brynjar. Klippa: Sportið í dag - Brynjar Björn um frekari liðsstyrk til HK Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
HK Pepsi Max-deild karla Sportið í dag Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira