Anna Björk í viðræðum við KR: „Rómantík að fara í uppeldisfélagið“ Anton Ingi Leifsson skrifar 5. maí 2020 21:00 Anna Björk í viðtalinu í dag. Hún á að baki rúmlega 140 leiki í efstu deild hér á landi sem og nokkra bikara. vísir/s2s Anna Björk Kristjánsdóttir, sem lék í vetur með PSV í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, mun að öllum líkindum leika í Pepsi Max-deild kvenna í sumar en þetta staðfesti hún í Sportinu í dag. Anna Björk er þrítug en hún á að baki 43 landsleiki. Hún lék síðast hér á landi með Stjörnuna árið 2016, þar sem hún hafði leikið frá árinu 2009, en hún er þó uppalin í Vesturbænum. „Hugur minn leitar heim. Ég er mjög spenntur fyrir því og ætla að sjá hvernig það þróast,“ sagði Anna Björk í samtali við Kjartan Atla í dag. Umboðsmaðurinn skildi ekkert þegar Anna sagði við hana að hún vildi gjarnan spila fótbolta í sumar. „Þegar ég talaði við umboðsmanninn minn að það væri fínt að spila í sumar þá hló hún að mér og sagði að ég þyrfti að fara á aðra plánetu. Svo sagði ég henni að Ísland væri að stefna á að spila í sumar og þá talaði hún að senda alla leikmennina sem hún hefði til Íslands. Það eru forréttindi og það horfa margir til Íslands held ég.“ Anna Björk sagði í samtali við Morgunblaðið í morgun að hún væri í viðræðum við nokkur félög hér heima og eitt þeirra ku vera KR. Hún segir að það sé ákveðinn rómantík í því að fara heim. „Ég er að skoða mín mál og hvað hentar best fyrir mig á þessum tímapunkti. Maður á rætur að rekja til KR og það er rómantík að fara í uppeldisfélagið. Þetta er eitt af því sem ég er að skoða og ætla ekki að drífa mig of mikið þó ég vilji komast að niðurstöðu. Éger að skoða ýmsar hliðar og sjá hvað er best fyrir mig,“ Klippa: Sportið í dag - Anna Björk um KR Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pepsi Max-deild kvenna Sportið í dag KR Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira
Anna Björk Kristjánsdóttir, sem lék í vetur með PSV í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, mun að öllum líkindum leika í Pepsi Max-deild kvenna í sumar en þetta staðfesti hún í Sportinu í dag. Anna Björk er þrítug en hún á að baki 43 landsleiki. Hún lék síðast hér á landi með Stjörnuna árið 2016, þar sem hún hafði leikið frá árinu 2009, en hún er þó uppalin í Vesturbænum. „Hugur minn leitar heim. Ég er mjög spenntur fyrir því og ætla að sjá hvernig það þróast,“ sagði Anna Björk í samtali við Kjartan Atla í dag. Umboðsmaðurinn skildi ekkert þegar Anna sagði við hana að hún vildi gjarnan spila fótbolta í sumar. „Þegar ég talaði við umboðsmanninn minn að það væri fínt að spila í sumar þá hló hún að mér og sagði að ég þyrfti að fara á aðra plánetu. Svo sagði ég henni að Ísland væri að stefna á að spila í sumar og þá talaði hún að senda alla leikmennina sem hún hefði til Íslands. Það eru forréttindi og það horfa margir til Íslands held ég.“ Anna Björk sagði í samtali við Morgunblaðið í morgun að hún væri í viðræðum við nokkur félög hér heima og eitt þeirra ku vera KR. Hún segir að það sé ákveðinn rómantík í því að fara heim. „Ég er að skoða mín mál og hvað hentar best fyrir mig á þessum tímapunkti. Maður á rætur að rekja til KR og það er rómantík að fara í uppeldisfélagið. Þetta er eitt af því sem ég er að skoða og ætla ekki að drífa mig of mikið þó ég vilji komast að niðurstöðu. Éger að skoða ýmsar hliðar og sjá hvað er best fyrir mig,“ Klippa: Sportið í dag - Anna Björk um KR Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild kvenna Sportið í dag KR Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira