Sara borðaði fyrir sálina sína um þessi jól Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2021 09:01 Sara Sigmundsdóttir naut þess að svindla svolítið um þessi jól. Instagram/@sarasigmunds Vikan á milli jóla og nýárs er mjög sérstök vika fyrir íslensku CrossFit konuna Söru Sigmundsdóttur. Það leyfa sér allir að borða góðan mat yfir jólin og í þeim hópi eru meira segja miklar afrekskonur eins og CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir sem vanalega passar upp á það að reikna út og mæla hvern bita sem fer ofan í sig. Dagarnir 24. til 31. desember eru mjög mikilvægir andlega fyrir Söru Sigmundsdóttur ef marka má nýja færslu hennar á Instagram. „Á milli nýársdags og jólanna þá borða ég til að hafa mesta orku fyrir æfingar og keppni en á milli jóla og nýárs þá borða ég fyrir sálina mína,“ skrifaði Sara í færslu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara hefur skrifað áður um mataræðið sitt og að hún reyni að borða eins lítið kjötmeti og hún kemst upp með. Nú eru svindldagarnir hins vegar að baki og fram undan er krefjandi keppnistímabil þar sem hún þarf að passa vel upp á það sem hún setur ofan í sig. „Þetta þýðir að núna er kominn tími að keyra þetta aftur af stað,“ skrifaði Sara sem ætlar sér að nýta tíminn vel fram að því að tímabili hefst í mars. „Ég er ánægð með að hafa formlega hafið 2021 tímabilið á æfingum mínum sem og hvað varðar mataræðið og allt annað sem tengist þessu. Ég hef góða tilfinningu fyrir þessu ári,“ skrifaði Sara. CrossFit Tengdar fréttir Eins gott fyrir Söru að vera við öllu búin þegar Moli er á ferðinni í Simmagym Sara Sigmundsdóttir og Moli eyða miklum tíma saman í Simmagym og þá geta stundum orðið „smá slys“ þegar sumir verða of kappsamir. 29. desember 2020 08:31 Sara Sigmunds með góð ráð fyrir íþróttafólk yfir jólin Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur búið sér til reglur til að komast í gegnum jólahátíðina án þess að rugla of mikið í mataræði sínu. 15. desember 2020 09:30 Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Searle úr leik en Aspinall kláraði sitt „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sjá meira
Það leyfa sér allir að borða góðan mat yfir jólin og í þeim hópi eru meira segja miklar afrekskonur eins og CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir sem vanalega passar upp á það að reikna út og mæla hvern bita sem fer ofan í sig. Dagarnir 24. til 31. desember eru mjög mikilvægir andlega fyrir Söru Sigmundsdóttur ef marka má nýja færslu hennar á Instagram. „Á milli nýársdags og jólanna þá borða ég til að hafa mesta orku fyrir æfingar og keppni en á milli jóla og nýárs þá borða ég fyrir sálina mína,“ skrifaði Sara í færslu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara hefur skrifað áður um mataræðið sitt og að hún reyni að borða eins lítið kjötmeti og hún kemst upp með. Nú eru svindldagarnir hins vegar að baki og fram undan er krefjandi keppnistímabil þar sem hún þarf að passa vel upp á það sem hún setur ofan í sig. „Þetta þýðir að núna er kominn tími að keyra þetta aftur af stað,“ skrifaði Sara sem ætlar sér að nýta tíminn vel fram að því að tímabili hefst í mars. „Ég er ánægð með að hafa formlega hafið 2021 tímabilið á æfingum mínum sem og hvað varðar mataræðið og allt annað sem tengist þessu. Ég hef góða tilfinningu fyrir þessu ári,“ skrifaði Sara.
CrossFit Tengdar fréttir Eins gott fyrir Söru að vera við öllu búin þegar Moli er á ferðinni í Simmagym Sara Sigmundsdóttir og Moli eyða miklum tíma saman í Simmagym og þá geta stundum orðið „smá slys“ þegar sumir verða of kappsamir. 29. desember 2020 08:31 Sara Sigmunds með góð ráð fyrir íþróttafólk yfir jólin Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur búið sér til reglur til að komast í gegnum jólahátíðina án þess að rugla of mikið í mataræði sínu. 15. desember 2020 09:30 Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Searle úr leik en Aspinall kláraði sitt „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sjá meira
Eins gott fyrir Söru að vera við öllu búin þegar Moli er á ferðinni í Simmagym Sara Sigmundsdóttir og Moli eyða miklum tíma saman í Simmagym og þá geta stundum orðið „smá slys“ þegar sumir verða of kappsamir. 29. desember 2020 08:31
Sara Sigmunds með góð ráð fyrir íþróttafólk yfir jólin Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur búið sér til reglur til að komast í gegnum jólahátíðina án þess að rugla of mikið í mataræði sínu. 15. desember 2020 09:30