Þar greinir hún frá því að hún sé byrjuð í sambandi með Sindra Þór Kárason.
Elísabet Ormlev er ein vinsælasta söngkona landsins og sló rækilega í gegn með Albatross í sumar á RÚV.
Sindri starfar sem hljóðvinnslumaður hjá Saga Film.
„Það verður að segjast að það er extra skemmtilegt að fara inn í 2021 með þessum. Gleðilegt nýtt ár elsku vinir og takk fyrir það liðna,“ skrifar söngkonan Elísabet Ormslev í færslu á Facebook.
Þar greinir hún frá því að hún sé byrjuð í sambandi með Sindra Þór Kárason.
Elísabet Ormlev er ein vinsælasta söngkona landsins og sló rækilega í gegn með Albatross í sumar á RÚV.
Sindri starfar sem hljóðvinnslumaður hjá Saga Film.
Mikið var um dýrðir í sérstökum jólaþætti af Í kvöld er gigg með Ingó Veðurguði á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Þátturinn var extra langur í þetta skipti og voru gestirnir mæðgurnar Helga Möller og Elísabet Ormslev, stórsöngvararnir Eyjólfur Kristjáns og Bjarni Ara ásamt söngkonunum Rósu Björgu Ómarsdóttur og Þórdísi Imsland.
Það má með sanni segja að nýjasti þátturinn af Í kvöld er gigg hafi náð að lyfta anda landans eftir erfiðan dag og viku. Gestir Ingó voru fjórar af söngdívum Íslands, þær Elísabet Ormslev, Regína Ósk, Jóhanna Guðrún og Stefanía Svavars.