Lykilatriðin til snúa við sólarhringnum eftir frí Stefán Árni Pálsson skrifar 7. janúar 2021 14:31 Erla Björnsdóttir hjá Betrisvefn.is ræddi svefnleysi í Reykjavík síðdegis í gær. Vísir/Vilhelm Erla Björnsdóttir sálfræðingur hjá Betri svefn mætti í Reykjavík síðdegis í gær á Bylgjunni og ræddi um það hvernig best væri að snúa sólarhringnum við eftir hátíðirnar en margar hafa sofið út og vakað á nóttunni síðustu vikur tvær vikur og erfitt var að byrja þessa vinnuviku. „Þessi vika reynist mörgum þung og þetta var gott jólafrí. Það er mjög algengt að við seinkun okkar dægurtakti yfir jólafríið, förum seinna að sofa og vöknum seinna. Best er að byrja nokkrum dögum áður en skóla hefjast á ný og rétta sig svona smá saman við en það er of seint að fara í það núna og skólarnir byrjaðir og vinnan farin af stað,“ segir Erla og heldur áfram. „Margir eru að upplifað meiri þreytu þessa dagana en ég mæli með því að fólk sé ekki að bæta sér það upp með því að leggja sig eftir vinnu sem gæti alveg verið freistandi. Heldur halda striki, stunda hreyfingu og borða reglulega og reyna fara fyrr í rúmið. Einnig er gott að passa skjánotkun og ekki keyra sig áfram á koffíni þó að maður sé syfjaður yfir daginn.“ Hún segir að gott sé að vera strangur á allri rútínu þessa fyrstu viku ársins. „Síðan þegar helgin kemur þá er gott að halda áfram með þessa rútínu og ekki sofa frameftir um helgina og halda takti. Þá ættu flestir að vera orðnir góðir í næstu viku.“ Hún segir að það sé auðveldara að seinka taktinum en að snúa sólarhringnum við á rétta leið. „Aðalatriðið er bara að taka ekki þessa kríu sem er svo freistandi. Það getur alveg verið nóg að rífa sig upp eftir einn þriggja tíma svefn og halda út þann dag. Gott er að stunda hreyfingu og útivist og gera hluti til að hjálpa við að halda í orkuna.“ Svefn Reykjavík síðdegis Mest lesið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Fleiri fréttir Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Sjá meira
„Þessi vika reynist mörgum þung og þetta var gott jólafrí. Það er mjög algengt að við seinkun okkar dægurtakti yfir jólafríið, förum seinna að sofa og vöknum seinna. Best er að byrja nokkrum dögum áður en skóla hefjast á ný og rétta sig svona smá saman við en það er of seint að fara í það núna og skólarnir byrjaðir og vinnan farin af stað,“ segir Erla og heldur áfram. „Margir eru að upplifað meiri þreytu þessa dagana en ég mæli með því að fólk sé ekki að bæta sér það upp með því að leggja sig eftir vinnu sem gæti alveg verið freistandi. Heldur halda striki, stunda hreyfingu og borða reglulega og reyna fara fyrr í rúmið. Einnig er gott að passa skjánotkun og ekki keyra sig áfram á koffíni þó að maður sé syfjaður yfir daginn.“ Hún segir að gott sé að vera strangur á allri rútínu þessa fyrstu viku ársins. „Síðan þegar helgin kemur þá er gott að halda áfram með þessa rútínu og ekki sofa frameftir um helgina og halda takti. Þá ættu flestir að vera orðnir góðir í næstu viku.“ Hún segir að það sé auðveldara að seinka taktinum en að snúa sólarhringnum við á rétta leið. „Aðalatriðið er bara að taka ekki þessa kríu sem er svo freistandi. Það getur alveg verið nóg að rífa sig upp eftir einn þriggja tíma svefn og halda út þann dag. Gott er að stunda hreyfingu og útivist og gera hluti til að hjálpa við að halda í orkuna.“
Svefn Reykjavík síðdegis Mest lesið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Fleiri fréttir Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Sjá meira