Þrír látnir vegna snjókomunnar á Spáni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. janúar 2021 15:23 Einhverjir hafa nýtt sér snjókomuna til þess að draga fram sleða og skíði. EPA-EFE/BALLESTEROS Þrír hafa látist í storminum sem ríður nú yfir Spán. Mikill snjór hefur fallið um allt landið og hefur veðrið komið í veg fyrir ferðalög. Þetta er mesta snjókoma sem sést hefur í Madríd í áratugi og viðbragðsaðilar hafa verið kallaðir út til þess að aðstoða ökumenn sem hafa fest bíla sína í snjónum. Viðbragðsaðilar hafa það sem af er degi þurft að koma 1500 manns til aðstoðar sem hafa setið fastir í bílum sínum. Snjórinn í Madríd gerði skíðafólki kleift að draga fram skíðin og skíða um borgina. Karlmaður og kona drukknuðu eftir að á flæddi yfir bakka sína nærri Malaga á suður Spáni. Heimilislaus maður varð úti í nótt í Calatayudborg. Fernando Grande-Marlaska, innanríkisráðherra Spánar, hvatti fólk til þess að halda sig heima. „Nú ríður yfir okkur versti stormur síðustu hálfa öldina,“ sagði hann í dag. Meira en 650 vegir hafa verið lokaðir vegna snjókomunnar og fjöldi fólks þurfti að sofa í bílum sínum í nótt eftir að það festist á vegum. Skólar eru lokaður þar til á miðvikudag vegna veðursins og Barajas flugvöllur í Madríd hefur verið lokaður frá því í gær og verður lokaður út daginn í dag. Meira en fimmtíu flugum sem fljúga áttu til Madríd, Malaga, Tenerife og Ceuta var aflýst vegna veðursins. Veðurstofa Spánar greindi frá því í dag að svona mikill snjór hafi ekki fallið í Madríd frá árinu 1971. Spánn Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Fleiri fréttir Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Sjá meira
Viðbragðsaðilar hafa það sem af er degi þurft að koma 1500 manns til aðstoðar sem hafa setið fastir í bílum sínum. Snjórinn í Madríd gerði skíðafólki kleift að draga fram skíðin og skíða um borgina. Karlmaður og kona drukknuðu eftir að á flæddi yfir bakka sína nærri Malaga á suður Spáni. Heimilislaus maður varð úti í nótt í Calatayudborg. Fernando Grande-Marlaska, innanríkisráðherra Spánar, hvatti fólk til þess að halda sig heima. „Nú ríður yfir okkur versti stormur síðustu hálfa öldina,“ sagði hann í dag. Meira en 650 vegir hafa verið lokaðir vegna snjókomunnar og fjöldi fólks þurfti að sofa í bílum sínum í nótt eftir að það festist á vegum. Skólar eru lokaður þar til á miðvikudag vegna veðursins og Barajas flugvöllur í Madríd hefur verið lokaður frá því í gær og verður lokaður út daginn í dag. Meira en fimmtíu flugum sem fljúga áttu til Madríd, Malaga, Tenerife og Ceuta var aflýst vegna veðursins. Veðurstofa Spánar greindi frá því í dag að svona mikill snjór hafi ekki fallið í Madríd frá árinu 1971.
Spánn Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Fleiri fréttir Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Sjá meira