Umboðsmaður Alþingis vill fá upplýsingar um öll alvarleg atvik hjá frelsissviptum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. janúar 2021 10:56 Umboðsmaður hefur óskað eftir upplýsingum um alvarlegt atvik sem átti sér stað á réttargeðdeild á jóladag. Umboðsmaður Alþingis Settur umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir því að dómsmálaráðuneytið, heilbrigðisráðuneytið og félagsmálaráðuneytið sjá til þess að stofnanir sem undir þau heyra og hýsa frelsissvipt fólk tilkynni umboðsmanni um alvarleg atvik sem þar verða. Til alvarlegra atvika teljast dauðsföll, sjálfsvíg, sjálfsvígstilraunir og alvarlega sjálfsskaðandi hegðun. Frá þessu er greint á vefsvæði umboðsmanns. „Í bréfi sínu bendir settur umboðsmaður á að það hefði þýðingu, í tengslum við OPCAT-eftirlit umboðsmanns með stöðum þar sem frelsissviptir dvelja og annað frumkvæðiseftirlit hans, að umboðsmaður fengi upplýsingar um slík atvik og hvernig viðkomandi stjórnvöld hefðu brugðist við þeim. Slíkt fyrirkomulag sé viðhaft í nágrannalöndum okkar. Jafnframt áréttar hann að almennri upplýsingagjöf til umboðsmanns um þessi atvik sé ekki á nokkurn hátt ætlað að stíga inn í eða koma í stað rannsóknar lögreglu eða annarra stjórnvalda á atvikum eða innra eftirlits á þeim stað sem um ræðir hverju sinni. Henni væri einkum ætlað að vera innlegg í OPCAT-eftirlitið og þá sem þáttur í að byggja upp og auka við þekkingu á þeim stöðum sem sæta eftirlitinu og eftir atvikum aðrar frumkvæðisathuganir.“ Þá segir að umboðsmaður hafi óskað eftir því að heilbrigðisráðuneytið hlutaðist til um að Landspítalinn láti honum í té almennar upplýsingar um alvarlegt atvik sem átti sér stað á réttargeðdeild á jóladag. Heilbrigðismál Umboðsmaður Alþingis Geðheilbrigði Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Sjá meira
Til alvarlegra atvika teljast dauðsföll, sjálfsvíg, sjálfsvígstilraunir og alvarlega sjálfsskaðandi hegðun. Frá þessu er greint á vefsvæði umboðsmanns. „Í bréfi sínu bendir settur umboðsmaður á að það hefði þýðingu, í tengslum við OPCAT-eftirlit umboðsmanns með stöðum þar sem frelsissviptir dvelja og annað frumkvæðiseftirlit hans, að umboðsmaður fengi upplýsingar um slík atvik og hvernig viðkomandi stjórnvöld hefðu brugðist við þeim. Slíkt fyrirkomulag sé viðhaft í nágrannalöndum okkar. Jafnframt áréttar hann að almennri upplýsingagjöf til umboðsmanns um þessi atvik sé ekki á nokkurn hátt ætlað að stíga inn í eða koma í stað rannsóknar lögreglu eða annarra stjórnvalda á atvikum eða innra eftirlits á þeim stað sem um ræðir hverju sinni. Henni væri einkum ætlað að vera innlegg í OPCAT-eftirlitið og þá sem þáttur í að byggja upp og auka við þekkingu á þeim stöðum sem sæta eftirlitinu og eftir atvikum aðrar frumkvæðisathuganir.“ Þá segir að umboðsmaður hafi óskað eftir því að heilbrigðisráðuneytið hlutaðist til um að Landspítalinn láti honum í té almennar upplýsingar um alvarlegt atvik sem átti sér stað á réttargeðdeild á jóladag.
Heilbrigðismál Umboðsmaður Alþingis Geðheilbrigði Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent