Fjölmiðlafólk á meðal umsækjenda hjá Reykjavíkurborg Sylvía Hall skrifar 11. janúar 2021 19:07 45 sóttu um stöðuna. Vísir/Vilhelm Alls bárust 45 umsóknir um stöðu teymisstjóra samskiptateymis Reykjavíkurborgar, en staðan var auglýst til umsóknar í byrjun desember. RÚV greinir frá. Á meðal umsækjenda eru fyrrum ritstjórar og fréttamenn, en þar má nefna Kristínu Þorsteinsdóttur, fyrrverandi útgefanda og aðalritstjóra 365 miðla og Fréttablaðsins og Hrund Þórsdóttur, fyrrverandi fréttastjóra Stöðvar 2. Sigríður Dögg Auðunsdóttir fréttamaður hjá RÚV sótti einnig um sem og Lilja Katrín Gunnarsdóttir, blaðamaður og fyrrverandi ritstjóri DV. Samskiptateymið starfar á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara og fer með faglega framþróun í upplýsingjagjöf, vöktun, miðlun og samskiptum borgarinnar við starfsfólk, íbúa, fjölmiðla og gesti líkt og sagði í auglýsingu fyrir starfið. „Helstu verkefni og ábyrgð sem felst í starfinu er innleiðing og eftirfylgni samskipta- og upplýsingastefnu borgarinnar, stjórnun og dagleg ábyrgð á starfsemi og rekstri samskiptateymis, fagleg uppbygging og þróun samskiptateymis,“ sagði í auglýsingunni. Hér að neðan má sjá lista umsækjenda í starfrófsröð: Anna Caroline Wagner, fjölmiðlafræðingur. Anna Katrín Valdimarsdóttir,senior verkefnastjóri. Anna Þóra Ísfold Rebekkudóttir,viðskiptafræðingur. Árdís Rut Hlífar Einarsdóttir, lögfræðingur. Ásgrímur Sigurðsson,s tarfræn samskipti / nýmiðlasérfræðingur. Ásta Gísladóttir, þýðandi. Berglind Hallgrímsdóttir, sérfræðingur. Bergþóra Guðbergsdóttir, deildarstjóri. Borgþór Ásgeirsson, verkefnastjóri. Carlos Prieto Casquero, sagn- og bókmenntafræðingur. Daníel Friðriksson, hótelstjóri. Davíð Eldur Baldursson, ritstjóri. Davíð Freyr Þórunnarson, menningarstjórnandi Eygló Hallgrímsdóttir, mannauðsstjóri. Fanný S Cloé Goupil Thiercelin, umsjónarmaður. Fjalar Sigurðarson, markaðsstjóri. Guðbjörg Ómarsdóttir, forstöðumaður. Guðmundur Bjarni Benediktsson, ferðaráðgjafi. Gunnar Kristinn Sigurðsson, viðskiptafræðingur. Gunnar Þorri Þorleifsson, grunnskólakennari. Haraldur Líndal Haraldsson, samskiptaráðgjafi. Heiðdís Einarsdóttir, menningarmiðlari. Helena Ólafsdóttir, íþróttakennari og þáttastjórnandi. Hildur Kristinsdóttir, verkefnastjóri . Hrund Þórsdóttir, fréttastjóri. Hulda B. Kjærnested Baldursdóttir, sérfræðingur. Jón Gunnar Borgþórsson, alþjóðlega vottaður stjórnendaráðgjafi. Jón Halldór Jónasson, upplýsingafulltrúi. Kristinn Árnason, markaðsráðgjafi. Kristín Þorsteinsdóttir, fyrrverandi útgefandi og aðalritstjóri 365 miðla og Fréttablaðsins Kristján Ó Davíðsson, íþróttastjóri KLÍ. Lilja Björk Hauksdóttir, verkefnastjóri. Lilja Katrín Gunnarsdóttir, blaðamaður. Lúna Grétudóttir, yogakennari og þjálfari. Magnús Sigurðsson, lögfræðingur. Marcin Zembrowski, sérfræðingur í leyfismálum. Pálmi Jónasson, MBA/fréttamaður. Ragna Ingibjörg Halldórsdóttir, deildarstjóri. Ragnheiður S Kjartansdóttir, verkefnastjóri. Sigríður Björg Tómasdóttir, almannatengill. Sigríður Dögg Auðunsdóttir, fréttamaður. Sigríður Sólan Guðlaugsdóttir, kynningarstjóri. Stefán Árni Pálsson, fjölmiðlamaður. Steingrímur Sigurgeirsson, stjórnsýslufræðingur. Þór Elíasson Bachmann, verkefnisstjóri. Stjórnsýsla Vinnumarkaður Reykjavík Mest lesið „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Fleiri fréttir Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Sjá meira
Á meðal umsækjenda eru fyrrum ritstjórar og fréttamenn, en þar má nefna Kristínu Þorsteinsdóttur, fyrrverandi útgefanda og aðalritstjóra 365 miðla og Fréttablaðsins og Hrund Þórsdóttur, fyrrverandi fréttastjóra Stöðvar 2. Sigríður Dögg Auðunsdóttir fréttamaður hjá RÚV sótti einnig um sem og Lilja Katrín Gunnarsdóttir, blaðamaður og fyrrverandi ritstjóri DV. Samskiptateymið starfar á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara og fer með faglega framþróun í upplýsingjagjöf, vöktun, miðlun og samskiptum borgarinnar við starfsfólk, íbúa, fjölmiðla og gesti líkt og sagði í auglýsingu fyrir starfið. „Helstu verkefni og ábyrgð sem felst í starfinu er innleiðing og eftirfylgni samskipta- og upplýsingastefnu borgarinnar, stjórnun og dagleg ábyrgð á starfsemi og rekstri samskiptateymis, fagleg uppbygging og þróun samskiptateymis,“ sagði í auglýsingunni. Hér að neðan má sjá lista umsækjenda í starfrófsröð: Anna Caroline Wagner, fjölmiðlafræðingur. Anna Katrín Valdimarsdóttir,senior verkefnastjóri. Anna Þóra Ísfold Rebekkudóttir,viðskiptafræðingur. Árdís Rut Hlífar Einarsdóttir, lögfræðingur. Ásgrímur Sigurðsson,s tarfræn samskipti / nýmiðlasérfræðingur. Ásta Gísladóttir, þýðandi. Berglind Hallgrímsdóttir, sérfræðingur. Bergþóra Guðbergsdóttir, deildarstjóri. Borgþór Ásgeirsson, verkefnastjóri. Carlos Prieto Casquero, sagn- og bókmenntafræðingur. Daníel Friðriksson, hótelstjóri. Davíð Eldur Baldursson, ritstjóri. Davíð Freyr Þórunnarson, menningarstjórnandi Eygló Hallgrímsdóttir, mannauðsstjóri. Fanný S Cloé Goupil Thiercelin, umsjónarmaður. Fjalar Sigurðarson, markaðsstjóri. Guðbjörg Ómarsdóttir, forstöðumaður. Guðmundur Bjarni Benediktsson, ferðaráðgjafi. Gunnar Kristinn Sigurðsson, viðskiptafræðingur. Gunnar Þorri Þorleifsson, grunnskólakennari. Haraldur Líndal Haraldsson, samskiptaráðgjafi. Heiðdís Einarsdóttir, menningarmiðlari. Helena Ólafsdóttir, íþróttakennari og þáttastjórnandi. Hildur Kristinsdóttir, verkefnastjóri . Hrund Þórsdóttir, fréttastjóri. Hulda B. Kjærnested Baldursdóttir, sérfræðingur. Jón Gunnar Borgþórsson, alþjóðlega vottaður stjórnendaráðgjafi. Jón Halldór Jónasson, upplýsingafulltrúi. Kristinn Árnason, markaðsráðgjafi. Kristín Þorsteinsdóttir, fyrrverandi útgefandi og aðalritstjóri 365 miðla og Fréttablaðsins Kristján Ó Davíðsson, íþróttastjóri KLÍ. Lilja Björk Hauksdóttir, verkefnastjóri. Lilja Katrín Gunnarsdóttir, blaðamaður. Lúna Grétudóttir, yogakennari og þjálfari. Magnús Sigurðsson, lögfræðingur. Marcin Zembrowski, sérfræðingur í leyfismálum. Pálmi Jónasson, MBA/fréttamaður. Ragna Ingibjörg Halldórsdóttir, deildarstjóri. Ragnheiður S Kjartansdóttir, verkefnastjóri. Sigríður Björg Tómasdóttir, almannatengill. Sigríður Dögg Auðunsdóttir, fréttamaður. Sigríður Sólan Guðlaugsdóttir, kynningarstjóri. Stefán Árni Pálsson, fjölmiðlamaður. Steingrímur Sigurgeirsson, stjórnsýslufræðingur. Þór Elíasson Bachmann, verkefnisstjóri.
Stjórnsýsla Vinnumarkaður Reykjavík Mest lesið „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Fleiri fréttir Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Sjá meira